Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu sem segir að laumufarþegarnir uppfylli ekki skilyrði um komu til landsins og hafi engin gögn á sér sem geti staðfest uppruna þeirra. Vinnur lögregla nú að því að staðfesta þjóðerni þeirra.
Lögregla hyggst ekki veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.
Fréttin hefur verið uppfærð.