Efna til garðveislu að evrópskri fyrirmynd í Laugardalnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2021 07:48 Skipuleggjendur krossleggja væntanlega fingur og vona að sólin skíni á garðveislugesti í Laugardalnum þann 14. ágúst, eins og sólin gerði á þessar ungu konur á Ed Sheeran tónleikum á Laugardalsvelli um árið. Vísir/Vilhelm Tónlistar og matarhátíðin Garden Party verður haldin í fyrsta skipti á grasbala Þróttara í Laugardal þann 14. ágúst. Hátíðin, sem stendur yfir frá hádegi til 21:30, er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík þar sem öll fjölskyldan getur komið saman og skemmt sér í öruggu og hlýlegu umhverfi. Í tilkynningu frá Herra Örlygi, skipuleggjanda viðburðarins, segir að fyrirmyndin sé sótt til bæjarhátíða sem tíðkist víða í Evrópu þar sem fjölbreytt skemmtun fyrir allar kynslóðir fái að njóta sín. Margir af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar munu koma fram á hátíðinni. Bubbi, Briet, Frðrik Dór, GDNR, Hipsumhaps, Sigrún Stella og Emmsjé Gauti hafa staðfest komu sína. Ekki er loku fyrir það skotið að fleiri listamenn bætist við hópinn og þá verða leynigestir á hátíðinni. Matarvagnar frá Reykjavík Streetfood eiga að tryggja fjölbreytt matarúrval og boðað að vanir grillarar sjái um að elda ofan í gesti. „Lengsti bar á íslandi tryggir öllum ískaldar veigar og loks verður veglegt kampavínstjald þar sem bubblur af öllum stærðum og gerðum verða á boðstólum,“ segir í tilkynningunni. Leiktæki og skemmtilegheit verða á staðnum fyrir yngstu gestina. Miðaverð á hátiðina er 3900 krónur fyrir fullorðna, 2000 fyrir yngri en 12 ára og frítt inn fyrir yngri en 6 ára. Aldurstakmark er 18 ára nema í fylgd með fullorðnum en miðasala hefst á Tix þann 19. júlí. Reykjavík Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Í tilkynningu frá Herra Örlygi, skipuleggjanda viðburðarins, segir að fyrirmyndin sé sótt til bæjarhátíða sem tíðkist víða í Evrópu þar sem fjölbreytt skemmtun fyrir allar kynslóðir fái að njóta sín. Margir af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar munu koma fram á hátíðinni. Bubbi, Briet, Frðrik Dór, GDNR, Hipsumhaps, Sigrún Stella og Emmsjé Gauti hafa staðfest komu sína. Ekki er loku fyrir það skotið að fleiri listamenn bætist við hópinn og þá verða leynigestir á hátíðinni. Matarvagnar frá Reykjavík Streetfood eiga að tryggja fjölbreytt matarúrval og boðað að vanir grillarar sjái um að elda ofan í gesti. „Lengsti bar á íslandi tryggir öllum ískaldar veigar og loks verður veglegt kampavínstjald þar sem bubblur af öllum stærðum og gerðum verða á boðstólum,“ segir í tilkynningunni. Leiktæki og skemmtilegheit verða á staðnum fyrir yngstu gestina. Miðaverð á hátiðina er 3900 krónur fyrir fullorðna, 2000 fyrir yngri en 12 ára og frítt inn fyrir yngri en 6 ára. Aldurstakmark er 18 ára nema í fylgd með fullorðnum en miðasala hefst á Tix þann 19. júlí.
Reykjavík Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning