Pepsi Max Stúkan: Mestu framfarir, bestu stuðningsmenn, slæmt ástand Greifavallarins margt fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júlí 2021 07:00 Þorkell Máni og Margrét Lára, sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar, fara yfir málin. Mynd/Skjáskot Það var af nógu að taka í síðasta þætti af Pepsi Max stúkunni. Kjartan Atli og Sérfræðingar þáttarins fóru í uppbótartíma þar sem meðal annars var rætt um hvaða lið hefur tekið mestum framförum, Greifavöllurinn á Akureyri og margt fleira. Fyrsta umræðuefni uppbótartímans var hvaða lið hefur tekið mestum framförum í sumar. Margrét Lára Viðarsdóttir var annar sérfræðingur þáttarins, og hún vill meina að það sé Breiðablik. „Þeir hafa verið frábærir undanfarið og eru svona að finna tatkinn,“ sagði Margrét Lára. „Þeir eru þetta lið sem vill spila þennan fallega, skemmtilega fótbolta. Þeir spila frá aftasta manni til þess fremsta og mér finnst þeir búnir að vera að finna sig undanfarið.“ Þorkell Máni Pétursson tók í saman streng. „Ég er alveg sammála. Blikarnir eru búnir að taka alveg ótrúlegum framförum,“ sagði Þorkell Máni. „Þeir eru farnir að treysta þessu sem er verið að leggja upp fyrir þá og þeir eru farnir að skilja að þetta er það sem er best að gera.“ Hann hrósaði einnig Keflvíkingum, en hann hafði áhyggjur af því að þeir myndu vera í meira basli í sumar. „Þeir eru ekki búnir að fara í einn einasta leik án þess að bjóða upp á alvöru leik. Þeir breyttu aðeins um takt og liðið sýndi framfarir og að þeir eru að verða alveg tilbúnir í þetta.“ Klippa: Pepsi Max stúkan Uppbótartími Kjartan Atli og félagar ræddu einnig um Greifavöllinn á Akureyri sem var langt frá því að vera upp á sitt besta. „Ef að við viljum fá mestu gæðin og besta fótboltann, þá viljum við bjóða upp á eitthvað betra en þetta,“ sagði Margrét Lára. „Það ná auðvitað ekki gleyma því að þegar það er mikið af holum á vellinum þá er mikil meiðslahætta fyrir leikmenn og við fáum bara ekki jafn skemmtilegan leik út úr þessu. Þetta er bara ekki boðlegt.“ Þorkell Máni vorkenndi KA-mönnum fyrir að vera með völl í þessu standi. „KA-menn eiga ekki skilið svona lélegan völl. En ég veit að vallarstarfsmennirnir þarna eru búnir að gera allt sitt og þeir eru búnir að leggja sig alla fram. Það verður að gefa þeim það að þeir eru búnir að koma vellinum í spilhæft stand.“ „Bæjaryfirvöld þarna fyrir norðan, þau verða að fara að rífa sig í gang. Það eru kosningar í vor,“ sagði Máni að lokum. Kjartan og sérfræðingar kvöldsins ræddu einnig um bestu stuðningsmenn fyrri hluta móts, veltu fyrir sér hvort að Valur væri að gefa eftir og hvað ætli sé að hjá Stjörnunni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max stúkan Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Sjá meira
Fyrsta umræðuefni uppbótartímans var hvaða lið hefur tekið mestum framförum í sumar. Margrét Lára Viðarsdóttir var annar sérfræðingur þáttarins, og hún vill meina að það sé Breiðablik. „Þeir hafa verið frábærir undanfarið og eru svona að finna tatkinn,“ sagði Margrét Lára. „Þeir eru þetta lið sem vill spila þennan fallega, skemmtilega fótbolta. Þeir spila frá aftasta manni til þess fremsta og mér finnst þeir búnir að vera að finna sig undanfarið.“ Þorkell Máni Pétursson tók í saman streng. „Ég er alveg sammála. Blikarnir eru búnir að taka alveg ótrúlegum framförum,“ sagði Þorkell Máni. „Þeir eru farnir að treysta þessu sem er verið að leggja upp fyrir þá og þeir eru farnir að skilja að þetta er það sem er best að gera.“ Hann hrósaði einnig Keflvíkingum, en hann hafði áhyggjur af því að þeir myndu vera í meira basli í sumar. „Þeir eru ekki búnir að fara í einn einasta leik án þess að bjóða upp á alvöru leik. Þeir breyttu aðeins um takt og liðið sýndi framfarir og að þeir eru að verða alveg tilbúnir í þetta.“ Klippa: Pepsi Max stúkan Uppbótartími Kjartan Atli og félagar ræddu einnig um Greifavöllinn á Akureyri sem var langt frá því að vera upp á sitt besta. „Ef að við viljum fá mestu gæðin og besta fótboltann, þá viljum við bjóða upp á eitthvað betra en þetta,“ sagði Margrét Lára. „Það ná auðvitað ekki gleyma því að þegar það er mikið af holum á vellinum þá er mikil meiðslahætta fyrir leikmenn og við fáum bara ekki jafn skemmtilegan leik út úr þessu. Þetta er bara ekki boðlegt.“ Þorkell Máni vorkenndi KA-mönnum fyrir að vera með völl í þessu standi. „KA-menn eiga ekki skilið svona lélegan völl. En ég veit að vallarstarfsmennirnir þarna eru búnir að gera allt sitt og þeir eru búnir að leggja sig alla fram. Það verður að gefa þeim það að þeir eru búnir að koma vellinum í spilhæft stand.“ „Bæjaryfirvöld þarna fyrir norðan, þau verða að fara að rífa sig í gang. Það eru kosningar í vor,“ sagði Máni að lokum. Kjartan og sérfræðingar kvöldsins ræddu einnig um bestu stuðningsmenn fyrri hluta móts, veltu fyrir sér hvort að Valur væri að gefa eftir og hvað ætli sé að hjá Stjörnunni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max stúkan Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Sjá meira