Þrjú særðust í skotárás í Milwaukee eftir sigur Bucks Valur Páll Eiríksson skrifar 21. júlí 2021 18:16 Lögreglumenn girtu svæðið af eftir skotárásina í nótt. Mark Hoffman/Milwaukee Journal Sentinel Þrjú særðust í skotárás í Milwaukee í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum í nótt. Árásin átti sér stað í fögnuði borgarbúa eftir að körfuboltaliðið Milwaukee Bucks hafði tryggt sér NBA-meistaratitilinn í körfubolta í gærkvöld. Milwaukee Bucks höfðu betur gegn Phoenix Suns í sjötta leik úrslitaeinvígis liðanna um NBA-meistaratitilinn í gærkvöld, einvígi sem fyrrnefnda liðið vann 4-2 til að tryggja sér fyrsta titil sinn í 50 ár. Fólk flykktist út á stræti Milwaukee til að fagna titlinum en rétt fyrir klukkan eitt í nótt á staðartíma hófst skothríð í miðjum fagnaðinum. Samkvæmt fréttamiðlum í Milwaukee var meira en tólf skotum hleypt af og lagði fólk á flótta. Um stundarfjórðungi eftir að hvellirnir heyrðust höfðu þrír verið handteknir á staðnum. Lögregla á svæðinu greindi frá því að þrjú hefðu særst í árásinni. 19 ára kona, 22 ára karl og 32 ára karl voru flutt á sjúkrahús vegna skotsára en ekkert þeirra var lífshættulega sært. Málið er til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í Milwaukee en frekari upplýsingar liggja ekki fyrir. Vegfarandi tók upp myndskeið á meðan hann var á hlaupum sem má sjá í spilaranum að neðan. Þar má greinilega heyra skothvelli. Klippa: Milwaukee skotárás í fögnuði fyrir utan leikvang Bucks Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum NBA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Sjá meira
Milwaukee Bucks höfðu betur gegn Phoenix Suns í sjötta leik úrslitaeinvígis liðanna um NBA-meistaratitilinn í gærkvöld, einvígi sem fyrrnefnda liðið vann 4-2 til að tryggja sér fyrsta titil sinn í 50 ár. Fólk flykktist út á stræti Milwaukee til að fagna titlinum en rétt fyrir klukkan eitt í nótt á staðartíma hófst skothríð í miðjum fagnaðinum. Samkvæmt fréttamiðlum í Milwaukee var meira en tólf skotum hleypt af og lagði fólk á flótta. Um stundarfjórðungi eftir að hvellirnir heyrðust höfðu þrír verið handteknir á staðnum. Lögregla á svæðinu greindi frá því að þrjú hefðu særst í árásinni. 19 ára kona, 22 ára karl og 32 ára karl voru flutt á sjúkrahús vegna skotsára en ekkert þeirra var lífshættulega sært. Málið er til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í Milwaukee en frekari upplýsingar liggja ekki fyrir. Vegfarandi tók upp myndskeið á meðan hann var á hlaupum sem má sjá í spilaranum að neðan. Þar má greinilega heyra skothvelli. Klippa: Milwaukee skotárás í fögnuði fyrir utan leikvang Bucks
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum NBA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn