Fjóla Hrund leiðir lista Miðflokksins í Reykjavík suður Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2021 22:34 Framboðslisti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður var samþykktur á félagsfundi kjördæmisins í kvöld, 26. júlí. Listinn var samþykktur með 74 prósentum greiddra atkvæða en Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Miðflokksins, leiðir listann. Í öðru sæti er Danith Chan, lögfræðingur. Í því þriðja er Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. Í fjórða sæti er Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. Í því fimmta er Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri, og í því sjötta er Patience Adjahoe Karlsson, kennari. Fjóla Hrund sigraði í ráðgefandi kosningum fyrr í mánuðinum. Það var eftir að tillaga uppstillinganefndar var felld þann 15. júlí. Á þeim lista átti Fjóla Hrund að vera í fyrsta sæti en Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður flokksins, vildi ekki víkja. Sjá einnig: Fjóla Hrund hafði betur gegn Þorsteini í oddvitakjörinu Athygli vekur að fjórar konur eru í efstu sex sætunum en forsvarsmenn Miðflokksins vinna að því að laga ásýnd flokksins varðandi jafnræði kynjanna. Miðflokkurinn er stærsti þingflokkurinn í stjórnarandstöðu, með níu þingmenn. Annað kvöld á svo að koma í ljós hver mun leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar hafa þau Karl Gauti Hjaltason þingmaður, Guðmundur Víglundsson atvinnurekandi og Una María Óskarsdóttir varaþingmaður fyrir Gunnar Braga boðið fram krafta sína. Listi Miðflokksins í Reykjavík suður í heild sinni: 1. Fjóla Hrund Björnsdóttir, stjórnmálafræðingur. 2. Danith Chan, lögfræðingur. 3. Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. 4. Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. 5. Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri. 6. Patience Adjahoe Karlsson, kennari. 7. Finnur Daði Matthíasson. 8. Steinunn Anna Baldvinsdóttir. 9. Björn Guðjónsson. 10. Sigurður Hilmarsson. 11. Guðbjörg Ragnarsdóttir. 12. Tomasz Rosada 13. Hólmfríður Hafberg. 14. Guðlaugur Gylfi Sverrisson 15. Dorota Anna Zaroska. 16. Gígja Sveinsdóttir. 17. Svavar Bragi Jónsson. 18. Steindór Steindórsson. 19. Björn Steindórsson. 20. Örn Guðmundsson. 21. Hörður Gunnarsson. 22. Vigdís Hauksdóttir. Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Alþingi Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Sjá meira
Í öðru sæti er Danith Chan, lögfræðingur. Í því þriðja er Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. Í fjórða sæti er Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. Í því fimmta er Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri, og í því sjötta er Patience Adjahoe Karlsson, kennari. Fjóla Hrund sigraði í ráðgefandi kosningum fyrr í mánuðinum. Það var eftir að tillaga uppstillinganefndar var felld þann 15. júlí. Á þeim lista átti Fjóla Hrund að vera í fyrsta sæti en Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður flokksins, vildi ekki víkja. Sjá einnig: Fjóla Hrund hafði betur gegn Þorsteini í oddvitakjörinu Athygli vekur að fjórar konur eru í efstu sex sætunum en forsvarsmenn Miðflokksins vinna að því að laga ásýnd flokksins varðandi jafnræði kynjanna. Miðflokkurinn er stærsti þingflokkurinn í stjórnarandstöðu, með níu þingmenn. Annað kvöld á svo að koma í ljós hver mun leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar hafa þau Karl Gauti Hjaltason þingmaður, Guðmundur Víglundsson atvinnurekandi og Una María Óskarsdóttir varaþingmaður fyrir Gunnar Braga boðið fram krafta sína. Listi Miðflokksins í Reykjavík suður í heild sinni: 1. Fjóla Hrund Björnsdóttir, stjórnmálafræðingur. 2. Danith Chan, lögfræðingur. 3. Snorri Þorvaldsson, eldri borgari. 4. Ómar Már Jónsson, framkvæmdastjóri. 5. Anna Björg Hjartardóttir, framkvæmdastjóri. 6. Patience Adjahoe Karlsson, kennari. 7. Finnur Daði Matthíasson. 8. Steinunn Anna Baldvinsdóttir. 9. Björn Guðjónsson. 10. Sigurður Hilmarsson. 11. Guðbjörg Ragnarsdóttir. 12. Tomasz Rosada 13. Hólmfríður Hafberg. 14. Guðlaugur Gylfi Sverrisson 15. Dorota Anna Zaroska. 16. Gígja Sveinsdóttir. 17. Svavar Bragi Jónsson. 18. Steindór Steindórsson. 19. Björn Steindórsson. 20. Örn Guðmundsson. 21. Hörður Gunnarsson. 22. Vigdís Hauksdóttir.
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Alþingi Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Sjá meira