Haukarnir fá besta leikmann deildarinnar frá Hamri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 17:00 Jose Medina spilar áfram fyrir Máté Dalmay en núna hjá Haukum. Haukar Körfubolti Haukar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í körfuboltanum og karlaliðið fékk heldur betur flottan liðstyrk í gær. Körfuknattleiksdeild Hauka tilkynnti þá að hún hefði gert eins árs samning við spænska leikstjórnandann Jose Medina. Hinn 28 ára gamli Medina mun því spila áfram á Íslandi en í vetur gerði hann flotta hluti með liði Hamars í Hveragerði. Eftir tímabilið var leikmaðurinn kjörinn besti leikmaður 1. deildarinnar af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar. Máté Dalmay er tekinn við sem þjálfari Hauka en hann þekkir Medina vel sem spilaði undir hans stjórn hjá Hamri. Haukar féllu úr úrvalsdeildinni í vetur og spila því í 1. deildinni á komandi tímabili. Medina og félagar í Hamri urðu bæði í öðru sæti í deildarkeppninni og í úrslitakeppninni og komust því ekki upp í efstu deild. Medina var með 23,5 stig, 10,8 stoðsendingar og 6,2 fráköst að meðaltali í deildarkeppninni en í úrslitakeppninni var hann með 20,3 stig, 12,2 stoðsendingar og 5,7 fráköst að meðaltali í leik. Jose náði meðal annars leik þar sem hann var með 33 stig, 20 stoðsendingar og 10 fráköst en það kom á móti Selfossi í undanúrslitaeinvíginu. Hann átti líka 23 stoðsendinga leik í úrslitaeinvíginu á móti Vestra. watch on YouTube Haukar Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Hauka tilkynnti þá að hún hefði gert eins árs samning við spænska leikstjórnandann Jose Medina. Hinn 28 ára gamli Medina mun því spila áfram á Íslandi en í vetur gerði hann flotta hluti með liði Hamars í Hveragerði. Eftir tímabilið var leikmaðurinn kjörinn besti leikmaður 1. deildarinnar af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar. Máté Dalmay er tekinn við sem þjálfari Hauka en hann þekkir Medina vel sem spilaði undir hans stjórn hjá Hamri. Haukar féllu úr úrvalsdeildinni í vetur og spila því í 1. deildinni á komandi tímabili. Medina og félagar í Hamri urðu bæði í öðru sæti í deildarkeppninni og í úrslitakeppninni og komust því ekki upp í efstu deild. Medina var með 23,5 stig, 10,8 stoðsendingar og 6,2 fráköst að meðaltali í deildarkeppninni en í úrslitakeppninni var hann með 20,3 stig, 12,2 stoðsendingar og 5,7 fráköst að meðaltali í leik. Jose náði meðal annars leik þar sem hann var með 33 stig, 20 stoðsendingar og 10 fráköst en það kom á móti Selfossi í undanúrslitaeinvíginu. Hann átti líka 23 stoðsendinga leik í úrslitaeinvíginu á móti Vestra. watch on YouTube
Haukar Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Sjá meira