Halda tónlistarhátíð þrátt fyrir allt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júlí 2021 20:36 Jón Mýrdal, veitingamaður á Skuggabaldri. Stöð 2 Það styttist í Verslunarmannahelgi og vegna faraldurs kórónuveirunnar er ýmist búið að aflýsa eða fresta bæjarhátíðum um land allt. Þrátt fyrir það ætla veitingamenn á Skuggabaldri við Pósthússtræti að halda uppi fjöri í miðbæ Reykjavíkur. „Við hér á Skuggabaldri ákváðum að þó það kæmu takmarkanir vildum við bara vera jákvæðir, skemmta borgarbúum og öllum Íslendingum, þannig að við ætlum bara að hafa hér á Skuggabaldri Djass-hátíð frá föstudegi til laugardags,“ sagði Jón Mýrdal, veitingamaður, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Útihátíðir og bæjarhátíðir áttu margar að vera um komandi helgi en lang flestir gripu til þess ráðs að aflýsa eða fresta þeim vegna sóttvarnaaðgerða. Þar á meðal er Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, Innipúkinn og Flúðir um Versló svo fáar einar hátíðir séu nefndar. Þeir sem ætla að halda sig á höfuðborgarsvæðinu munu þó geta heimsótt Austurvöll og notið ljúfra djass-tóna alla helgina. Jón segist ekki hræddur um að takmarkanir muni hafa áhrif á tónlistarveisluna. „Hér úti þurfum við ekki grímur ef veðrið er gott er markísa yfir og svona, inni er nógu mikið pláss á milli. Það verða ekki þúsund manns hérna en ef fólk mætir snemma eða á bókað borð þá verður hægt að passa það allt saman,“ segir Jón. „Það verður djassí-djamm, endilega allir að koma, þetta verður klikkað.“ Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir ÍBV íhugar að sækja um ríkisstyrk Formaður þjóðhátíðarnefndar segir nefndina íhuga að sækja um ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV af því að fresta þurfi Þjóðhátíð annað árið í röð. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun. 28. júlí 2021 07:55 Ætla að halda Þjóðhátíð síðar í sumar Þjóðhátíðarnefnd ÍBV stefnir að því að halda Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðar í sumar. Hátíðina átti að halda um næstu helgi, Verslunarmannahelgi, en sóttvarnaraðgerðir hafa komið niður á því. 26. júlí 2021 20:30 Íbúar höfuðborgarsvæðisins sjá aftur til sólar í vikunni Veðurfræðingur segir að útlit sé fyrir að veðurblíðan á Norðausturlandi sé að síga á seinni hlutann. Hinsvegar fari hitatölur hækkandi á höfuðborgarsvæðinu. 25. júlí 2021 08:00 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Við hér á Skuggabaldri ákváðum að þó það kæmu takmarkanir vildum við bara vera jákvæðir, skemmta borgarbúum og öllum Íslendingum, þannig að við ætlum bara að hafa hér á Skuggabaldri Djass-hátíð frá föstudegi til laugardags,“ sagði Jón Mýrdal, veitingamaður, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Útihátíðir og bæjarhátíðir áttu margar að vera um komandi helgi en lang flestir gripu til þess ráðs að aflýsa eða fresta þeim vegna sóttvarnaaðgerða. Þar á meðal er Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, Innipúkinn og Flúðir um Versló svo fáar einar hátíðir séu nefndar. Þeir sem ætla að halda sig á höfuðborgarsvæðinu munu þó geta heimsótt Austurvöll og notið ljúfra djass-tóna alla helgina. Jón segist ekki hræddur um að takmarkanir muni hafa áhrif á tónlistarveisluna. „Hér úti þurfum við ekki grímur ef veðrið er gott er markísa yfir og svona, inni er nógu mikið pláss á milli. Það verða ekki þúsund manns hérna en ef fólk mætir snemma eða á bókað borð þá verður hægt að passa það allt saman,“ segir Jón. „Það verður djassí-djamm, endilega allir að koma, þetta verður klikkað.“
Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir ÍBV íhugar að sækja um ríkisstyrk Formaður þjóðhátíðarnefndar segir nefndina íhuga að sækja um ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV af því að fresta þurfi Þjóðhátíð annað árið í röð. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun. 28. júlí 2021 07:55 Ætla að halda Þjóðhátíð síðar í sumar Þjóðhátíðarnefnd ÍBV stefnir að því að halda Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðar í sumar. Hátíðina átti að halda um næstu helgi, Verslunarmannahelgi, en sóttvarnaraðgerðir hafa komið niður á því. 26. júlí 2021 20:30 Íbúar höfuðborgarsvæðisins sjá aftur til sólar í vikunni Veðurfræðingur segir að útlit sé fyrir að veðurblíðan á Norðausturlandi sé að síga á seinni hlutann. Hinsvegar fari hitatölur hækkandi á höfuðborgarsvæðinu. 25. júlí 2021 08:00 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
ÍBV íhugar að sækja um ríkisstyrk Formaður þjóðhátíðarnefndar segir nefndina íhuga að sækja um ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV af því að fresta þurfi Þjóðhátíð annað árið í röð. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun. 28. júlí 2021 07:55
Ætla að halda Þjóðhátíð síðar í sumar Þjóðhátíðarnefnd ÍBV stefnir að því að halda Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðar í sumar. Hátíðina átti að halda um næstu helgi, Verslunarmannahelgi, en sóttvarnaraðgerðir hafa komið niður á því. 26. júlí 2021 20:30
Íbúar höfuðborgarsvæðisins sjá aftur til sólar í vikunni Veðurfræðingur segir að útlit sé fyrir að veðurblíðan á Norðausturlandi sé að síga á seinni hlutann. Hinsvegar fari hitatölur hækkandi á höfuðborgarsvæðinu. 25. júlí 2021 08:00