Skjálftarnir við Kötlu ekki vísbending um gosóróa Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. júlí 2021 07:58 Jarðskjálftar að stærð 3,2 mældust á svæði eldstöðvarinnar Kötlu í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Náttúruvársérfræðingur segir jarðskjálfta á svæði Kötlu ekki vera vísbendingu um gosóróa, heldur sé um að ræða skjálfta sem myndast út frá árstíðabundinni losun á ís. Meirihluti landsmanna hefur nýlokið við áhorf á þáttaröðinni Kötlu og því má ætla að margir hafi verið áhugasamir vegna jarðskjálfta sem mældust á svæði eldstöðvarinnar í gærkvöldi. Tveir skjálftar að stærð 3,2 mældust rétt fyrir klukkan hálf átta í gærkvöldi og fylgdu yfir tuttugu eftirskjálftar í kjölfarið og voru skjálftar enn að mælast í morgun. Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir þó að skjálftar sem þessir séu ekki óvenjulegir á þessum árstíma. „Þetta tengist svona að mestu leyti bráðnun eða losun íssins þarna uppi. Þetta er svona árstíðabundið og það koma á hverju ári svona hrynur eða skjálftar af þessari stærð á hverju sumri.“ Hann segir að skjálftar sem þessir hafi einnig mælst fyrr í vikunni og segist hann búast við fleiri skjálftum á svæðinu í sumar. „Auðvitað verður maður samt að fylgjast með öllu sem gerist, alveg sama þó maður haldi að það tengist losun eða bráðnun eða virkni í hverasvæðinu undir.“ Hann segir skjálftana þó ekki tengjast gosóróa. „Við erum ekkert að búast við gosi hérna á næstunni í Kötlu.“ Eldgos og jarðhræringar Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Meira en tuttugu skjálftar í Kötlu Jarðskjálfti að stærð 3,2 mældist á skjálftamælum Veðurstofu Íslands við Kötlu í kvöld. Þó nokkrir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið. 29. júlí 2021 20:19 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Meirihluti landsmanna hefur nýlokið við áhorf á þáttaröðinni Kötlu og því má ætla að margir hafi verið áhugasamir vegna jarðskjálfta sem mældust á svæði eldstöðvarinnar í gærkvöldi. Tveir skjálftar að stærð 3,2 mældust rétt fyrir klukkan hálf átta í gærkvöldi og fylgdu yfir tuttugu eftirskjálftar í kjölfarið og voru skjálftar enn að mælast í morgun. Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir þó að skjálftar sem þessir séu ekki óvenjulegir á þessum árstíma. „Þetta tengist svona að mestu leyti bráðnun eða losun íssins þarna uppi. Þetta er svona árstíðabundið og það koma á hverju ári svona hrynur eða skjálftar af þessari stærð á hverju sumri.“ Hann segir að skjálftar sem þessir hafi einnig mælst fyrr í vikunni og segist hann búast við fleiri skjálftum á svæðinu í sumar. „Auðvitað verður maður samt að fylgjast með öllu sem gerist, alveg sama þó maður haldi að það tengist losun eða bráðnun eða virkni í hverasvæðinu undir.“ Hann segir skjálftana þó ekki tengjast gosóróa. „Við erum ekkert að búast við gosi hérna á næstunni í Kötlu.“
Eldgos og jarðhræringar Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Meira en tuttugu skjálftar í Kötlu Jarðskjálfti að stærð 3,2 mældist á skjálftamælum Veðurstofu Íslands við Kötlu í kvöld. Þó nokkrir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið. 29. júlí 2021 20:19 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Meira en tuttugu skjálftar í Kötlu Jarðskjálfti að stærð 3,2 mældist á skjálftamælum Veðurstofu Íslands við Kötlu í kvöld. Þó nokkrir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið. 29. júlí 2021 20:19