Sendi liðsfélagann á sjúkrahús og var síðan rekinn frá félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 14:15 J.T. Ibe er nú atvinnulaus eftir gróft brot á æfingu með NFL-liðinu Carolina Panthers. AP/Nell Redmond Ameríski fótboltamaðurinn J.T. Ibe missti starfið sitt í gær eftir fólskulegt brot á æfingu með NFL-liðinu Carolina Panthers. Ibe keyrði þá niður útherjann Keith Kirkwood á æfingu og kom höggið á hálsinn á Kirkwood þegar hann var varnarlaus. Kirkwood lá eftir og var síðan fluttur í burtu í sjúkrabíl. Matt Rhule, þjálfari Carolina Panthers liðsins, byrjaði á því að tala við aðra leikmenn til að vita meira um hvað gerðist en rak síðan Ibe af æfingunni. Seinna var leikmaðurinn rekinn úr félaginu og er því orðinn atvinnulaus. The Panthers waived undrafted free agent J.T. Ibe after a dangerous hit in practice today. pic.twitter.com/qmjyHFmo4E— theScore (@theScore) August 3, 2021 Það var enginn ástæða fyrir að brjóta svona illa á leikmanni hvað þá á sínum eigin samherja. Þessa vegna er Ibe nú fyrrum leikmaður liðsins. Æfingin tafðist um tólf mínútur vegna þessa. Rhule sagði svona brot vera óásættanlegt en greindi frá því að Kirkwood gæti hreyft fæturna og væri ekki með neinn verk í hálsinum. J.T. Ibe er 25 ára gamall og var að reyna að sanna sig fyrir komandi tímabil. hann spilar sem varnarmaður og var í tvö ár hjá Rice háskólanum og í tvö ár hjá South Carolina háskólanum. Hann hafði skrifað undir samning við Carolina Panthers í apríl. RIP to J.T. Ibe's player profile page on the #Panthers website. pic.twitter.com/odMonXTARY— Cat Crave (@CatCraveBlog) August 3, 2021 „Ég var svo inn í mómentinu og áttaði mig ekki á þessu. Ég sá boltann og vildi ná honum. Ég var ekki að miða á hausinn á honum. Ég var bara að reyna að ná boltanum,“ sagði J.T. Ibe í viðtali við The Charlotte Observer. Ibe sagðist jafnframt ekki vera grófur leikmaður og að honum líði illa yfir brotinu. Panthers defensive back J.T. Ibe delivered a hit to the neck area of teammate and wide receiver Keith Kirkwood during practice Tuesday morning.By late morning, Ibe had been released. https://t.co/hUallClqmc— USA TODAY Sports (@usatodaysports) August 3, 2021 NFL Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Ibe keyrði þá niður útherjann Keith Kirkwood á æfingu og kom höggið á hálsinn á Kirkwood þegar hann var varnarlaus. Kirkwood lá eftir og var síðan fluttur í burtu í sjúkrabíl. Matt Rhule, þjálfari Carolina Panthers liðsins, byrjaði á því að tala við aðra leikmenn til að vita meira um hvað gerðist en rak síðan Ibe af æfingunni. Seinna var leikmaðurinn rekinn úr félaginu og er því orðinn atvinnulaus. The Panthers waived undrafted free agent J.T. Ibe after a dangerous hit in practice today. pic.twitter.com/qmjyHFmo4E— theScore (@theScore) August 3, 2021 Það var enginn ástæða fyrir að brjóta svona illa á leikmanni hvað þá á sínum eigin samherja. Þessa vegna er Ibe nú fyrrum leikmaður liðsins. Æfingin tafðist um tólf mínútur vegna þessa. Rhule sagði svona brot vera óásættanlegt en greindi frá því að Kirkwood gæti hreyft fæturna og væri ekki með neinn verk í hálsinum. J.T. Ibe er 25 ára gamall og var að reyna að sanna sig fyrir komandi tímabil. hann spilar sem varnarmaður og var í tvö ár hjá Rice háskólanum og í tvö ár hjá South Carolina háskólanum. Hann hafði skrifað undir samning við Carolina Panthers í apríl. RIP to J.T. Ibe's player profile page on the #Panthers website. pic.twitter.com/odMonXTARY— Cat Crave (@CatCraveBlog) August 3, 2021 „Ég var svo inn í mómentinu og áttaði mig ekki á þessu. Ég sá boltann og vildi ná honum. Ég var ekki að miða á hausinn á honum. Ég var bara að reyna að ná boltanum,“ sagði J.T. Ibe í viðtali við The Charlotte Observer. Ibe sagðist jafnframt ekki vera grófur leikmaður og að honum líði illa yfir brotinu. Panthers defensive back J.T. Ibe delivered a hit to the neck area of teammate and wide receiver Keith Kirkwood during practice Tuesday morning.By late morning, Ibe had been released. https://t.co/hUallClqmc— USA TODAY Sports (@usatodaysports) August 3, 2021
NFL Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira