Messi mun spila í treyju númer 30 hjá PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2021 07:30 Messi mun klæðast treyju númer 30 hjá PSG. Skjáskot Lionel Messi gekk í raðir franska stórliðsins París-Saint Germain eins og hefur eflaust ekki farið framhjá einu einasta mannsbarni. Messi hefur feril sinn með PSG með sama númer á bakinu og hann hóf ferilinn hjá Barcelona á sínum tíma, 30. Það eru næstum tveir áratugir síðan Argentínumaðurinn Lionel Messi steig fyrst fram á sjónarsviðið. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið félagsins aðeins 17 ára gamall og hefur síðan þá orðið að einum besta leikmanni sögunnar, ef ekki þeim besta. Messi hefur spilað í treyju númer 19 og gerði númerið 10 ódauðlegt hjá Börsungum þá hóf hann ferilinn með númerið 30 á bakinu og hann ætlar aftur í ræturnar – ef svo má að orði komast – hjá PSG. Góðvinur hans Neymar er með tíuna og þó Brasilíumaðurinn hafi boðið Messi að fá 10-una þá sagði Messi einfaldlega takk en nei takk. A new in Paris!PSGxMESSI pic.twitter.com/scrp1su9a6— Paris Saint-Germain (@PSG_English) August 10, 2021 Mess hefur ákveðið að spila í treyju númer 30 í París líkt og hann gerði í upphafi ferilsins hjá Barcelona. Hvort hann fari svo í treyju númer 19 og þaðan í 10-una verður einfaldlega að koma í ljós. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Messi orðinn leikmaður Paris Saint-Germain Argentíski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. Messi skrifaði undir tveggja ára samning fyrr í kvöld. 10. ágúst 2021 20:47 Messi veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust Lionel Messi er kominn til Parísar til að ganga frá sínum málum og verður hann kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain liðsins í fyrramálið. 10. ágúst 2021 15:10 PSG fékk Messi frítt en greiðir himinhá laun Lionel Messi hefur samþykkt tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint Germain sem fær argentínska snillinginn á frjálsri sölu. PSG þarf hins vegar að borga honum stórar upphæðir fyrir þjónustu hans inn á vellinum. 10. ágúst 2021 11:31 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Það eru næstum tveir áratugir síðan Argentínumaðurinn Lionel Messi steig fyrst fram á sjónarsviðið. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið félagsins aðeins 17 ára gamall og hefur síðan þá orðið að einum besta leikmanni sögunnar, ef ekki þeim besta. Messi hefur spilað í treyju númer 19 og gerði númerið 10 ódauðlegt hjá Börsungum þá hóf hann ferilinn með númerið 30 á bakinu og hann ætlar aftur í ræturnar – ef svo má að orði komast – hjá PSG. Góðvinur hans Neymar er með tíuna og þó Brasilíumaðurinn hafi boðið Messi að fá 10-una þá sagði Messi einfaldlega takk en nei takk. A new in Paris!PSGxMESSI pic.twitter.com/scrp1su9a6— Paris Saint-Germain (@PSG_English) August 10, 2021 Mess hefur ákveðið að spila í treyju númer 30 í París líkt og hann gerði í upphafi ferilsins hjá Barcelona. Hvort hann fari svo í treyju númer 19 og þaðan í 10-una verður einfaldlega að koma í ljós.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Messi orðinn leikmaður Paris Saint-Germain Argentíski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. Messi skrifaði undir tveggja ára samning fyrr í kvöld. 10. ágúst 2021 20:47 Messi veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust Lionel Messi er kominn til Parísar til að ganga frá sínum málum og verður hann kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain liðsins í fyrramálið. 10. ágúst 2021 15:10 PSG fékk Messi frítt en greiðir himinhá laun Lionel Messi hefur samþykkt tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint Germain sem fær argentínska snillinginn á frjálsri sölu. PSG þarf hins vegar að borga honum stórar upphæðir fyrir þjónustu hans inn á vellinum. 10. ágúst 2021 11:31 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Messi orðinn leikmaður Paris Saint-Germain Argentíski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. Messi skrifaði undir tveggja ára samning fyrr í kvöld. 10. ágúst 2021 20:47
Messi veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust Lionel Messi er kominn til Parísar til að ganga frá sínum málum og verður hann kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain liðsins í fyrramálið. 10. ágúst 2021 15:10
PSG fékk Messi frítt en greiðir himinhá laun Lionel Messi hefur samþykkt tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint Germain sem fær argentínska snillinginn á frjálsri sölu. PSG þarf hins vegar að borga honum stórar upphæðir fyrir þjónustu hans inn á vellinum. 10. ágúst 2021 11:31