Enn verið að borga NBA leikmönnum sem eru löngu hættir að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 15:31 Luol Deng heilsar Flo Rida fyrir leik hjá Los Angeles Lakers liðinu í Staples Center. Deng er löngu hættur en Lakers er enn að borga honum. Getty/Noel Vasquez Það eru sumir fyrrum körfuboltamenn sem fá enn vel borgað fyrir að gera ekki neitt. Skórnir eru kannski komnir upp á hillu en peningarnir streyma áfram inn á bankareikninginn. Basketball Forever vefurinn tók saman nokkra leikmenn sem eru í þessari sérstöku stöðu. Leikmennirnir eiga það sameiginlegt að hafa gert langa og frábæra samninga en síðan verið látnir fara. Það þarf samt enn að standa við þessa samninga. Eitt rosalegasta dæmið er Luol Deng sem skrifaði undir fjögurra ára samning í júlí 2016 sem gaf honum 72 milljónir dollara eða meira en níu milljarða í íslenskum krónum. Deng náði aðeins að spila 57 leiki fyrir Lakers áður en félagið lét hann fara. Lakers samdi um að greiða honum tuttugu milljónir dollara seinna og dreifðust þær greiðslur út 2021-22 tímabilið. Með því að greiða Deng 72 milljónir dollara og fá aðeins 57 leiki frá honum þá borgaði Lakers leikmanninum 1,26 milljón Bandaríkjadala fyrir hvern leik eða 159 milljónir í íslenskum krónum. Það eru samt fleiri fyrrum NBA leikmenn sem eru enn að fá borgað. Í þessum hópi er meðal annars Kevin Garnett sem er enn að fá borgað frá Boston Celtics. Celtics þarf að borga honum út 2022-23 tímabilið en það skuldaði honum 35 milljónir dollara þegar leikmaðurinn hætti. Garnett samþykkti að dreifa þessum greiðslum, alls 4,4 milljarðar í íslenskum krónum á sjö tímabil og á Celtics ennþá eftir að borga honum í tvö tímabil í viðbót. Garnett lék sinn síðasta NBA leik árið 2016. Aðrir eru Joakim Noah sem er enn að fá pening frá New York Knicks, Chris Bosh sem er enn að fá borgað frá Miami Heat, Larry Sanders sem fær enn pening frá Milwaukee Bucks og Timofey Mozgov sem er enn að fá borgað frá Orlando Magic. Það má sjá meira um það hér fyrir neðan. NBA Körfubolti Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns Sjá meira
Basketball Forever vefurinn tók saman nokkra leikmenn sem eru í þessari sérstöku stöðu. Leikmennirnir eiga það sameiginlegt að hafa gert langa og frábæra samninga en síðan verið látnir fara. Það þarf samt enn að standa við þessa samninga. Eitt rosalegasta dæmið er Luol Deng sem skrifaði undir fjögurra ára samning í júlí 2016 sem gaf honum 72 milljónir dollara eða meira en níu milljarða í íslenskum krónum. Deng náði aðeins að spila 57 leiki fyrir Lakers áður en félagið lét hann fara. Lakers samdi um að greiða honum tuttugu milljónir dollara seinna og dreifðust þær greiðslur út 2021-22 tímabilið. Með því að greiða Deng 72 milljónir dollara og fá aðeins 57 leiki frá honum þá borgaði Lakers leikmanninum 1,26 milljón Bandaríkjadala fyrir hvern leik eða 159 milljónir í íslenskum krónum. Það eru samt fleiri fyrrum NBA leikmenn sem eru enn að fá borgað. Í þessum hópi er meðal annars Kevin Garnett sem er enn að fá borgað frá Boston Celtics. Celtics þarf að borga honum út 2022-23 tímabilið en það skuldaði honum 35 milljónir dollara þegar leikmaðurinn hætti. Garnett samþykkti að dreifa þessum greiðslum, alls 4,4 milljarðar í íslenskum krónum á sjö tímabil og á Celtics ennþá eftir að borga honum í tvö tímabil í viðbót. Garnett lék sinn síðasta NBA leik árið 2016. Aðrir eru Joakim Noah sem er enn að fá pening frá New York Knicks, Chris Bosh sem er enn að fá borgað frá Miami Heat, Larry Sanders sem fær enn pening frá Milwaukee Bucks og Timofey Mozgov sem er enn að fá borgað frá Orlando Magic. Það má sjá meira um það hér fyrir neðan.
NBA Körfubolti Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns Sjá meira