Enn verið að borga NBA leikmönnum sem eru löngu hættir að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 15:31 Luol Deng heilsar Flo Rida fyrir leik hjá Los Angeles Lakers liðinu í Staples Center. Deng er löngu hættur en Lakers er enn að borga honum. Getty/Noel Vasquez Það eru sumir fyrrum körfuboltamenn sem fá enn vel borgað fyrir að gera ekki neitt. Skórnir eru kannski komnir upp á hillu en peningarnir streyma áfram inn á bankareikninginn. Basketball Forever vefurinn tók saman nokkra leikmenn sem eru í þessari sérstöku stöðu. Leikmennirnir eiga það sameiginlegt að hafa gert langa og frábæra samninga en síðan verið látnir fara. Það þarf samt enn að standa við þessa samninga. Eitt rosalegasta dæmið er Luol Deng sem skrifaði undir fjögurra ára samning í júlí 2016 sem gaf honum 72 milljónir dollara eða meira en níu milljarða í íslenskum krónum. Deng náði aðeins að spila 57 leiki fyrir Lakers áður en félagið lét hann fara. Lakers samdi um að greiða honum tuttugu milljónir dollara seinna og dreifðust þær greiðslur út 2021-22 tímabilið. Með því að greiða Deng 72 milljónir dollara og fá aðeins 57 leiki frá honum þá borgaði Lakers leikmanninum 1,26 milljón Bandaríkjadala fyrir hvern leik eða 159 milljónir í íslenskum krónum. Það eru samt fleiri fyrrum NBA leikmenn sem eru enn að fá borgað. Í þessum hópi er meðal annars Kevin Garnett sem er enn að fá borgað frá Boston Celtics. Celtics þarf að borga honum út 2022-23 tímabilið en það skuldaði honum 35 milljónir dollara þegar leikmaðurinn hætti. Garnett samþykkti að dreifa þessum greiðslum, alls 4,4 milljarðar í íslenskum krónum á sjö tímabil og á Celtics ennþá eftir að borga honum í tvö tímabil í viðbót. Garnett lék sinn síðasta NBA leik árið 2016. Aðrir eru Joakim Noah sem er enn að fá pening frá New York Knicks, Chris Bosh sem er enn að fá borgað frá Miami Heat, Larry Sanders sem fær enn pening frá Milwaukee Bucks og Timofey Mozgov sem er enn að fá borgað frá Orlando Magic. Það má sjá meira um það hér fyrir neðan. NBA Körfubolti Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Sjá meira
Basketball Forever vefurinn tók saman nokkra leikmenn sem eru í þessari sérstöku stöðu. Leikmennirnir eiga það sameiginlegt að hafa gert langa og frábæra samninga en síðan verið látnir fara. Það þarf samt enn að standa við þessa samninga. Eitt rosalegasta dæmið er Luol Deng sem skrifaði undir fjögurra ára samning í júlí 2016 sem gaf honum 72 milljónir dollara eða meira en níu milljarða í íslenskum krónum. Deng náði aðeins að spila 57 leiki fyrir Lakers áður en félagið lét hann fara. Lakers samdi um að greiða honum tuttugu milljónir dollara seinna og dreifðust þær greiðslur út 2021-22 tímabilið. Með því að greiða Deng 72 milljónir dollara og fá aðeins 57 leiki frá honum þá borgaði Lakers leikmanninum 1,26 milljón Bandaríkjadala fyrir hvern leik eða 159 milljónir í íslenskum krónum. Það eru samt fleiri fyrrum NBA leikmenn sem eru enn að fá borgað. Í þessum hópi er meðal annars Kevin Garnett sem er enn að fá borgað frá Boston Celtics. Celtics þarf að borga honum út 2022-23 tímabilið en það skuldaði honum 35 milljónir dollara þegar leikmaðurinn hætti. Garnett samþykkti að dreifa þessum greiðslum, alls 4,4 milljarðar í íslenskum krónum á sjö tímabil og á Celtics ennþá eftir að borga honum í tvö tímabil í viðbót. Garnett lék sinn síðasta NBA leik árið 2016. Aðrir eru Joakim Noah sem er enn að fá pening frá New York Knicks, Chris Bosh sem er enn að fá borgað frá Miami Heat, Larry Sanders sem fær enn pening frá Milwaukee Bucks og Timofey Mozgov sem er enn að fá borgað frá Orlando Magic. Það má sjá meira um það hér fyrir neðan.
NBA Körfubolti Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Sjá meira