Leita leiða til að hafa opið lengur í bænum Óttar Kolbeinsson Proppé og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 20. ágúst 2021 21:51 Áslaug átti fund með fulltrúum næturlífsins í dag. En hvenær fær fólk aftur að djamma? stöð 2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra fundaði í dag með Samtökum fyrirtækja í veitingarekstri (SVEIT), sem hafa lýst yfir mikilli óánægju með framtíðarsýn sóttvarnalæknis. Hún ætlar að ræða hugmyndir að lausnum við ríkisstjórnina sem komu fram á fundinum til að hafa opið lengur í bænum. Hún getur þá ekki tekið undir hugmyndir sóttvarnalæknis um að best væri að halda hér svipuðum takmörkunum og nú eru í gildi á meðan faraldurinn geisar enn í heiminum. „Ég get ekki tekið undir þær tillögur til lengri tíma, nei. Ég held að allar þessar takmarkanir þurfi að hugsast til skamms tíma, enda er lagaheimildin einungis til þess að taka ákvarðanir miðað við stöðuna eins og hún er á hverjum tíma,“ sagði Áslaug í kvöldfréttum Stöðvar 2. Á meðal þess sem sóttvarnalæknir leggur fram í minnisblaðinu er að skemmtistaðir verði áfram að loka klukkan ellefu á kvöldin. Veitingabransinn segir þetta blauta tusku framan í andlit veitingamanna og jafnvel dauðadóm yfir þeim sem halda úti skemmtistöðum. „Það hlýtur að vera markmið okkar allra að koma lífinu í sem eðlilegast horf og minnka takmarkanir, hvort sem það er á skólahaldi eða annarri atvinnustarfsemi eins og skemmtanahaldi,“ segir Áslaug. Hún sat fund með SVEIT í dag. Hvað höfðu veitingamenn að segja? „Þar voru bara mjög lausnarmiðaðar beiðnir um fólk sem er að vinna í atvinnustarfsemi með marga í vinnu sem vilja vinna með okkur og koma með lausnir,“ segir ráðherrann. „Það eru sömu lausnir og maður hefur verið að reifa og velta upp um hraðpróf og sjálfspróf og hvort ekki sé hægt að finna aðrar leiðir en að detta kannski í sama far og við gerðum áður en við höfðum svo bólusetta þjóð eins og við höfum núna.“ Munt þú beita þér fyrir þessum lausnum í ríkisstjórninni? „Við erum á fullu að ræða þessar lausnir í ríkisstjórninni og munum halda því áfram að reyna að leita annarra leiða og lausna til þess að grípa ekki til mestu íþyngjandi takmarkana hverju sinni.“ Hún segist þá ekki sjá fram á að tillögur Þórólfs nái fram að ganga. Það sé ekki lagaheimild fyrir heilbrigðisráðherra að taka ákvarðanir til svo langrar framtíðar. Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. 26. júní 2021 15:21 Saknar þess tíma þegar skemmtistaðir þurftu að loka fyrr: „Allt of mikið að gera“ Dyraverðir á skemmtistöðum miðbæjarins segja álagið í bænum gríðarlegt um helgar eftir að samkomutakmörkunum var aflétt innanlands. Dyravörður á Prikinu saknar þess tíma þegar hömlur voru á opnunartíma skemmtistaða vegna sóttvarnarreglna. 4. júlí 2021 19:20 Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. 26. júní 2021 16:48 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Hún getur þá ekki tekið undir hugmyndir sóttvarnalæknis um að best væri að halda hér svipuðum takmörkunum og nú eru í gildi á meðan faraldurinn geisar enn í heiminum. „Ég get ekki tekið undir þær tillögur til lengri tíma, nei. Ég held að allar þessar takmarkanir þurfi að hugsast til skamms tíma, enda er lagaheimildin einungis til þess að taka ákvarðanir miðað við stöðuna eins og hún er á hverjum tíma,“ sagði Áslaug í kvöldfréttum Stöðvar 2. Á meðal þess sem sóttvarnalæknir leggur fram í minnisblaðinu er að skemmtistaðir verði áfram að loka klukkan ellefu á kvöldin. Veitingabransinn segir þetta blauta tusku framan í andlit veitingamanna og jafnvel dauðadóm yfir þeim sem halda úti skemmtistöðum. „Það hlýtur að vera markmið okkar allra að koma lífinu í sem eðlilegast horf og minnka takmarkanir, hvort sem það er á skólahaldi eða annarri atvinnustarfsemi eins og skemmtanahaldi,“ segir Áslaug. Hún sat fund með SVEIT í dag. Hvað höfðu veitingamenn að segja? „Þar voru bara mjög lausnarmiðaðar beiðnir um fólk sem er að vinna í atvinnustarfsemi með marga í vinnu sem vilja vinna með okkur og koma með lausnir,“ segir ráðherrann. „Það eru sömu lausnir og maður hefur verið að reifa og velta upp um hraðpróf og sjálfspróf og hvort ekki sé hægt að finna aðrar leiðir en að detta kannski í sama far og við gerðum áður en við höfðum svo bólusetta þjóð eins og við höfum núna.“ Munt þú beita þér fyrir þessum lausnum í ríkisstjórninni? „Við erum á fullu að ræða þessar lausnir í ríkisstjórninni og munum halda því áfram að reyna að leita annarra leiða og lausna til þess að grípa ekki til mestu íþyngjandi takmarkana hverju sinni.“ Hún segist þá ekki sjá fram á að tillögur Þórólfs nái fram að ganga. Það sé ekki lagaheimild fyrir heilbrigðisráðherra að taka ákvarðanir til svo langrar framtíðar.
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. 26. júní 2021 15:21 Saknar þess tíma þegar skemmtistaðir þurftu að loka fyrr: „Allt of mikið að gera“ Dyraverðir á skemmtistöðum miðbæjarins segja álagið í bænum gríðarlegt um helgar eftir að samkomutakmörkunum var aflétt innanlands. Dyravörður á Prikinu saknar þess tíma þegar hömlur voru á opnunartíma skemmtistaða vegna sóttvarnarreglna. 4. júlí 2021 19:20 Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. 26. júní 2021 16:48 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. 26. júní 2021 15:21
Saknar þess tíma þegar skemmtistaðir þurftu að loka fyrr: „Allt of mikið að gera“ Dyraverðir á skemmtistöðum miðbæjarins segja álagið í bænum gríðarlegt um helgar eftir að samkomutakmörkunum var aflétt innanlands. Dyravörður á Prikinu saknar þess tíma þegar hömlur voru á opnunartíma skemmtistaða vegna sóttvarnarreglna. 4. júlí 2021 19:20
Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. 26. júní 2021 16:48
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent