Starfsmaður Landakots greindist með kórónuveiruna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. ágúst 2021 13:08 Frá Landakoti. Vísir/Vilhelm Starfsmaður á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti hefur greinst smitaður af Covid-19. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest frá forsvarsmönnum Landspítala. Starfsmaðurinn var við störf í síðustu viku en í kjölfar þess að hann greindist smitaður á laugardaginn hófst umfangsmikil smitrakning og sýnataka í samræmi við verklag spítalans. Allir sjúklingar K1-deildarinnar skiluðu neikvæðu sýni um helgina, en niðurstöður sýna sem tekin voru í dag liggja ekki fyrir. Starfsmaðurinn sinnti fimm sjúklingum sem allir voru sendir í sóttkví fram á fimmtudag, að því gefnu að þeir skili neikvæðu sýni. Þá var einn sjúklingur sem var heima í helgarleyfi einnig settur í sóttkví. Þá hafa allir starfsmenn deildarinnar skilað inn sýni um helgina og í dag, og þau hafa öll reynst neikvæð. Hluti starfsmannahópsins er í vinnusóttkví og verður skimaður tvisvar meðan á henni stendur. Deildin er nú lokuð fyrir innlagnir og sjúklingar verða ekki fluttir á aðrar stofnanir fyrr en allri sóttkví hefur verið aflétt. Fimmtán andlát rakin til hópsýkingar á síðasta ári Á síðasta ári greindust 57 starfsmenn og 42 sjúklingar á Landakoti með veiruna á tímabilinu 22. nóvember til 9. október. Þrettán sjúklingar létust vegna hópsýkingarinnar á Landakoti, og tveir á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka, en smitið hafði dreifst þangað frá Landakoti vegna flutninga á sjúklingum. Í skýrslu Landlæknis um hópsýkinguna á Landakoti á síðasta ári kemur fram að ófullkomin hólfaskipting hafi valdið því að afleiðingar sýkingarinnar urðu jafn alvarlegar og raunin varð. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hópsýking á Landakoti Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Starfsmaðurinn var við störf í síðustu viku en í kjölfar þess að hann greindist smitaður á laugardaginn hófst umfangsmikil smitrakning og sýnataka í samræmi við verklag spítalans. Allir sjúklingar K1-deildarinnar skiluðu neikvæðu sýni um helgina, en niðurstöður sýna sem tekin voru í dag liggja ekki fyrir. Starfsmaðurinn sinnti fimm sjúklingum sem allir voru sendir í sóttkví fram á fimmtudag, að því gefnu að þeir skili neikvæðu sýni. Þá var einn sjúklingur sem var heima í helgarleyfi einnig settur í sóttkví. Þá hafa allir starfsmenn deildarinnar skilað inn sýni um helgina og í dag, og þau hafa öll reynst neikvæð. Hluti starfsmannahópsins er í vinnusóttkví og verður skimaður tvisvar meðan á henni stendur. Deildin er nú lokuð fyrir innlagnir og sjúklingar verða ekki fluttir á aðrar stofnanir fyrr en allri sóttkví hefur verið aflétt. Fimmtán andlát rakin til hópsýkingar á síðasta ári Á síðasta ári greindust 57 starfsmenn og 42 sjúklingar á Landakoti með veiruna á tímabilinu 22. nóvember til 9. október. Þrettán sjúklingar létust vegna hópsýkingarinnar á Landakoti, og tveir á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka, en smitið hafði dreifst þangað frá Landakoti vegna flutninga á sjúklingum. Í skýrslu Landlæknis um hópsýkinguna á Landakoti á síðasta ári kemur fram að ófullkomin hólfaskipting hafi valdið því að afleiðingar sýkingarinnar urðu jafn alvarlegar og raunin varð.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hópsýking á Landakoti Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira