Laun hjá hinu opinbera hafa rokið upp Árni Sæberg skrifar 24. ágúst 2021 12:11 Nýjustu tölur Hagstofu Íslands sýna fram á miklar launahækkanir hjá hinu opinbera. Vísir/Vilhelm Launavísitala lækkaði lítillega milli júní og júli en á síðustu tólf mánuðum hefur hún hækkað um 7,8 prósent, þar af 5,4 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins. Þetta segir í nýjustu tölum Hagstofu Íslands. Kaupmáttur lækkaði sömuleiðis milli mánaða en er þó enn nálægt sögulegu hámarki. Kaupmáttaraukning frá júlí í fyrra var 3,4 prósent. Kaupmáttur hefur lækkað um 1,1 prósent frá janúar 2021 en hann hefur aldrei verið hærri en þá. Rúmlega tvöfalt meiri hækkun á opinberum markaði Á tímabilinu maí 2020 til maí 2021 hækkuðu laun á almennum markaði um 5,8 prósent en 12,4 prósent á opinberum markaði. Laun hjá sveitarfélögunum hækkuðu um 14,5 prósent á tímabilinu. Í Hagsjá Landsbankans segir að opinberi markaðurinn hafi þannig verið leiðandi í launabreytingum á tímabilinu, þrátt fyrir að staða kjarasamningagerðar hafi jafnast. Munurinn milli markaða virðist vera að aukast. Laun verkafólks hafa hækkað mest Laun verkafólks hækkuðu mest, eða um 8,4 prósent milli ára í maí. Laun tækna og sérmenntaðs fólks hækkuðu minnst, eða um 3,9 prósent. Launavísitalan hækkaði um 7,5 prósent á tímabilinu þannig að einungis laun verkafólks hafa hækkað meira en meðaltalið og laun annarra starfsstétta minna, sérstaklega tækna og sérfræðinga. Laun hækkuðu mest í þjónustustörfum Milli maí 2021 og maí 2021 hækkuðu laun mest hjá starfsfólki á veitinga- og gististöðum, meðal atvinnugreina á almennum markaði. Laun þeirra hækkuðu um 10,5 prósent. Hækkun launa starfsfólks á veitinga- og gististöðum skýrist annars vegar af áfangahækkunum kjarasamninga upp á 4,9 prósent í apríl 2020 og fjögur prósent í janúar 2021 og hins vegar af skorti á starfsfólki í greininni. Laun hækkuðu um 3,1 prósent í apríl 2021 án þess að um kjarasamningshækkanir væri að ræða. Hagfræðuideild Landsbankans segir líklega skýringu hækkunarinnar vera að nauðsynlegt hafi verið að hækka laun til þess að geta mannað stöður í greininni, en á þessum tíma hafi einmitt verið nokkur umræða um að erfitt væri að fá fólk til starfa í ferðaþjónustu. Laun í fjármála- og vátryggingastarfsemi lækkuðu minnst eða um 3,7 prósent. Í Hagsjá segir að laun í þeim geira séu almennt með hæsta móti og hafi krónutöluhækkanir í kjarasamnigum því minnst áhrif þar. Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Kaupmáttur lækkaði sömuleiðis milli mánaða en er þó enn nálægt sögulegu hámarki. Kaupmáttaraukning frá júlí í fyrra var 3,4 prósent. Kaupmáttur hefur lækkað um 1,1 prósent frá janúar 2021 en hann hefur aldrei verið hærri en þá. Rúmlega tvöfalt meiri hækkun á opinberum markaði Á tímabilinu maí 2020 til maí 2021 hækkuðu laun á almennum markaði um 5,8 prósent en 12,4 prósent á opinberum markaði. Laun hjá sveitarfélögunum hækkuðu um 14,5 prósent á tímabilinu. Í Hagsjá Landsbankans segir að opinberi markaðurinn hafi þannig verið leiðandi í launabreytingum á tímabilinu, þrátt fyrir að staða kjarasamningagerðar hafi jafnast. Munurinn milli markaða virðist vera að aukast. Laun verkafólks hafa hækkað mest Laun verkafólks hækkuðu mest, eða um 8,4 prósent milli ára í maí. Laun tækna og sérmenntaðs fólks hækkuðu minnst, eða um 3,9 prósent. Launavísitalan hækkaði um 7,5 prósent á tímabilinu þannig að einungis laun verkafólks hafa hækkað meira en meðaltalið og laun annarra starfsstétta minna, sérstaklega tækna og sérfræðinga. Laun hækkuðu mest í þjónustustörfum Milli maí 2021 og maí 2021 hækkuðu laun mest hjá starfsfólki á veitinga- og gististöðum, meðal atvinnugreina á almennum markaði. Laun þeirra hækkuðu um 10,5 prósent. Hækkun launa starfsfólks á veitinga- og gististöðum skýrist annars vegar af áfangahækkunum kjarasamninga upp á 4,9 prósent í apríl 2020 og fjögur prósent í janúar 2021 og hins vegar af skorti á starfsfólki í greininni. Laun hækkuðu um 3,1 prósent í apríl 2021 án þess að um kjarasamningshækkanir væri að ræða. Hagfræðuideild Landsbankans segir líklega skýringu hækkunarinnar vera að nauðsynlegt hafi verið að hækka laun til þess að geta mannað stöður í greininni, en á þessum tíma hafi einmitt verið nokkur umræða um að erfitt væri að fá fólk til starfa í ferðaþjónustu. Laun í fjármála- og vátryggingastarfsemi lækkuðu minnst eða um 3,7 prósent. Í Hagsjá segir að laun í þeim geira séu almennt með hæsta móti og hafi krónutöluhækkanir í kjarasamnigum því minnst áhrif þar.
Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira