Fjórir Víkingar byrja nýja undankeppni U21-landsliðsins Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 15:10 Kristall Máni Ingason er einn fjögurra leikmanna Víkings í U21-landsliðshópnum. Vísir/Hulda Margrét Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21-liðs karla í fótbolta, hefur valið 20 leikmanna hóp vegna fyrstu leikjanna í undankeppni Evrópumótsins 2023. Ísland komst í lokakeppni síðasta Evrópumóts og freistar þess nú að endurtaka leikinn. Liðið hefur undankeppnina á útileik gegn Hvíta-Rússlandi 2. september og heimaleik við Grikkland í Árbæ 7. september. Í riðli Íslands eru einnig Portúgal, Kýpur og Liechtenstein. Í íslenska hópnum sem byrjar keppnina eru ellefu leikmenn á mála hjá erlendum atvinnumannaliðum og níu leikmenn sem spila í Pepsi Max-deildinni. Víkingur R. á flesta fulltrúa eða fjóra talsins, KR tvo, en HK, Fylkir og Valur eiga einn fulltrúa hvert. U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Ísland komst í lokakeppni síðasta Evrópumóts og freistar þess nú að endurtaka leikinn. Liðið hefur undankeppnina á útileik gegn Hvíta-Rússlandi 2. september og heimaleik við Grikkland í Árbæ 7. september. Í riðli Íslands eru einnig Portúgal, Kýpur og Liechtenstein. Í íslenska hópnum sem byrjar keppnina eru ellefu leikmenn á mála hjá erlendum atvinnumannaliðum og níu leikmenn sem spila í Pepsi Max-deildinni. Víkingur R. á flesta fulltrúa eða fjóra talsins, KR tvo, en HK, Fylkir og Valur eiga einn fulltrúa hvert. U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti