Forstjóri Kviku meðal þeirra sem seldu bréf fyrir tugi milljóna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 20:01 Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku. Sjö stjórnendur hjá Kviku banka seldu hlutabréf í bankanum fyrir tugi milljónir króna í dag. Kvika Nokkrir af æðstu stjórnendum Kviku seldu bréf fyrir tugi milljóna króna í dag. Marínó Örn Tryggvason forstjóri keypti 2,5 milljónir hluta á genginu 7,16 krónur á hlutinn en seldi á sama tíma fjórar milljónir hluta á 23,5 krónur á hlutinn. Hann kom út í 70 milljónum í plús með viðskiptum dagsins. Bankinn skilaði í morgun, áður en Kauphöllin opnaði, árshlutauppgjöri fyrir fyrri helming ársins en félagið hagnaðist um 6,1 milljarð króna á tímabilinu. Bankinn lækkaði um 2,1 prósent í viðskiptum upp á 1,7 milljarða í dag en meira en helmingur allrar veltu hlutabréfamarkaðarins á landinu í dag var með hlutabréf bankans. Stjórnendur bankans nýttu sér margir hverjir áskriftarréttindi sín, þar á meðal Marínó Örn, forstjóri bankans. Ármann Þorvaldsson, aðstoðarforstjóri bankans keypti fimm milljón hluti á 7,16 krónur í dag en seldi engan hlutanna sem hann keypti. Baldur Stefánsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar hjá Kviku keypti 2,5 milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn. Hann seldi síðar í dag fjórar milljónir hluta á 23,5 krónur hlutinn og kom út í 76 milljóna króna plús eftir viðskiptin í dag. Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku keypti fjórar milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn, en seldi hluti sína ekki fyrir lok dags. Lilja Rut Jenssen, yfirlögfræðingur Kviku keypti 1,3 milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn og seldi tvær milljónir hluta fyrir lok dags. Hún kom út í rúmlega 37 milljóna króna plús. Ólöf Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar og þróunar, keypti þá 1,25 milljónir hluta en seldi ekkert fyrir lok dagsins. Ragnar Páll Dyer, framkvæmdastjóri fjármálasviðs bankans, keypti 2,5 milljónir hluta í bankanum í dag og seldi 4 milljónir hluta fyrir lok dagsins. Hann græddi rúmar 76 milljónir króna á viðskiptum dagsins. Óskar B. Hauksson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs TM trygginga seldi eina milljón hluta í bankanum í dag á 23,5 krónur á hlut. Hann græddi 23,5 milljónir króna fyrir lok dags. Þá seldi Sigurður Viðarsson, forstjóri TM trygginga, þrjár milljónir hluta í bankanum á 23,5 krónur á hlut og græddi rúmar 70 milljónir á viðskiptunum. Íslenskir bankar Kauphöllin Tengdar fréttir Kvika kaupir eigin bréf fyrir 238 milljónir Kvika banki hf. keypti 10.000 eigin hluti að kaupverði 238.650.000 króna í vikunni sem leið. 2. ágúst 2021 19:10 Seldu fyrirtækið á 458 milljónir sex árum eftir stofnun Kvika, sameinað félag Kviku banka, TM og Lykils, hefur gengið frá kaupum á appinu Aur. Aur var stofnað árið 2015 sem einföld leið til að millifæra peninga og hefur verið afar vinsælt meðal ungs fólks. 2. júní 2021 10:26 Fjórðungur landsmanna skiptir við Kviku eftir að bankinn keypti Aur Kvika hefur á þessu ári fest kaup á tveimur fjártæknifyrirtækjum, sem eru á meðal stærstu fyrirtækja á sínum markaði á Íslandi í dag. Það eru Aur, sem áður var í meirihlutaeigu Nova, og Netgíró, sem áður var í eigu Alva Capital. 21. apríl 2021 12:14 Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Bankinn skilaði í morgun, áður en Kauphöllin opnaði, árshlutauppgjöri fyrir fyrri helming ársins en félagið hagnaðist um 6,1 milljarð króna á tímabilinu. Bankinn lækkaði um 2,1 prósent í viðskiptum upp á 1,7 milljarða í dag en meira en helmingur allrar veltu hlutabréfamarkaðarins á landinu í dag var með hlutabréf bankans. Stjórnendur bankans nýttu sér margir hverjir áskriftarréttindi sín, þar á meðal Marínó Örn, forstjóri bankans. Ármann Þorvaldsson, aðstoðarforstjóri bankans keypti fimm milljón hluti á 7,16 krónur í dag en seldi engan hlutanna sem hann keypti. Baldur Stefánsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar hjá Kviku keypti 2,5 milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn. Hann seldi síðar í dag fjórar milljónir hluta á 23,5 krónur hlutinn og kom út í 76 milljóna króna plús eftir viðskiptin í dag. Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku keypti fjórar milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn, en seldi hluti sína ekki fyrir lok dags. Lilja Rut Jenssen, yfirlögfræðingur Kviku keypti 1,3 milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn og seldi tvær milljónir hluta fyrir lok dags. Hún kom út í rúmlega 37 milljóna króna plús. Ólöf Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar og þróunar, keypti þá 1,25 milljónir hluta en seldi ekkert fyrir lok dagsins. Ragnar Páll Dyer, framkvæmdastjóri fjármálasviðs bankans, keypti 2,5 milljónir hluta í bankanum í dag og seldi 4 milljónir hluta fyrir lok dagsins. Hann græddi rúmar 76 milljónir króna á viðskiptum dagsins. Óskar B. Hauksson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs TM trygginga seldi eina milljón hluta í bankanum í dag á 23,5 krónur á hlut. Hann græddi 23,5 milljónir króna fyrir lok dags. Þá seldi Sigurður Viðarsson, forstjóri TM trygginga, þrjár milljónir hluta í bankanum á 23,5 krónur á hlut og græddi rúmar 70 milljónir á viðskiptunum.
Íslenskir bankar Kauphöllin Tengdar fréttir Kvika kaupir eigin bréf fyrir 238 milljónir Kvika banki hf. keypti 10.000 eigin hluti að kaupverði 238.650.000 króna í vikunni sem leið. 2. ágúst 2021 19:10 Seldu fyrirtækið á 458 milljónir sex árum eftir stofnun Kvika, sameinað félag Kviku banka, TM og Lykils, hefur gengið frá kaupum á appinu Aur. Aur var stofnað árið 2015 sem einföld leið til að millifæra peninga og hefur verið afar vinsælt meðal ungs fólks. 2. júní 2021 10:26 Fjórðungur landsmanna skiptir við Kviku eftir að bankinn keypti Aur Kvika hefur á þessu ári fest kaup á tveimur fjártæknifyrirtækjum, sem eru á meðal stærstu fyrirtækja á sínum markaði á Íslandi í dag. Það eru Aur, sem áður var í meirihlutaeigu Nova, og Netgíró, sem áður var í eigu Alva Capital. 21. apríl 2021 12:14 Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Kvika kaupir eigin bréf fyrir 238 milljónir Kvika banki hf. keypti 10.000 eigin hluti að kaupverði 238.650.000 króna í vikunni sem leið. 2. ágúst 2021 19:10
Seldu fyrirtækið á 458 milljónir sex árum eftir stofnun Kvika, sameinað félag Kviku banka, TM og Lykils, hefur gengið frá kaupum á appinu Aur. Aur var stofnað árið 2015 sem einföld leið til að millifæra peninga og hefur verið afar vinsælt meðal ungs fólks. 2. júní 2021 10:26
Fjórðungur landsmanna skiptir við Kviku eftir að bankinn keypti Aur Kvika hefur á þessu ári fest kaup á tveimur fjártæknifyrirtækjum, sem eru á meðal stærstu fyrirtækja á sínum markaði á Íslandi í dag. Það eru Aur, sem áður var í meirihlutaeigu Nova, og Netgíró, sem áður var í eigu Alva Capital. 21. apríl 2021 12:14