Tóku þátt í herferð um framlínufólk í heimsfaraldri en enduðu í sóttkví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2021 11:33 Í herferðinni er mikilvægi framlínustarfsmanna ítrekað. Skjáskot/BHM Allir sem tóku þátt í myndatöku fyrir nýja herferð Bandalags háskólamanna, Læknafélags Íslands og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga enduðu í sóttkví eftir að einn þátttakenda greindist smitaður af kórónuveirunni. Herferðinn fjallar um mikilvægi háskólamenntaðra í heimsfaraldri, fólks sem staðið hefur framlínuvakt á tímum Covid. „Það mætti þarna einkennalaus starfsmaður í myndatöku. Hann var á leiðinni til útlanda og fórí sýnatöku og greindist smitaður,“ segir Friðrik Jónsson, formaður BHM, í samtali við Vísi. Myndatakan fór fram fyrir rúmum tveimur vikum síðan svo að allir sem fóru í sóttkví hafa nú losnað. Friðrik segir að til allrar hamingju hafi enginn annar greinst smitaður í hópnum. „Allir sem hann hafði verið nálægt fóru í sóttkví, fóru í próf og sem betur fer smitaðist enginn annar og allir sluppu með skrekkinn. Þessi starfsmaður var með grímu og hanska allan tímann, að spritta sig og annað. Hann gætti fyllstu varúðar,“ segir Friðrik. „Eins og þessi blessaði veiru fjandi er er hann lúmskur. Þetta er bölvað bögg en það kunnu allir að bregðast við og allir gerðu sitt: fóru í sóttkví og kláruðu hana,“ segir Friðrik. „Þetta sýnir bara að það þurfa allir að vera viðbúnir. Kannski hefði verið gott að setja fólk í hraðpróf fyrst, en það var á þeim tíma ekki í boði. Þetta sýnir okkur að það er aldrei of varlega farið.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
„Það mætti þarna einkennalaus starfsmaður í myndatöku. Hann var á leiðinni til útlanda og fórí sýnatöku og greindist smitaður,“ segir Friðrik Jónsson, formaður BHM, í samtali við Vísi. Myndatakan fór fram fyrir rúmum tveimur vikum síðan svo að allir sem fóru í sóttkví hafa nú losnað. Friðrik segir að til allrar hamingju hafi enginn annar greinst smitaður í hópnum. „Allir sem hann hafði verið nálægt fóru í sóttkví, fóru í próf og sem betur fer smitaðist enginn annar og allir sluppu með skrekkinn. Þessi starfsmaður var með grímu og hanska allan tímann, að spritta sig og annað. Hann gætti fyllstu varúðar,“ segir Friðrik. „Eins og þessi blessaði veiru fjandi er er hann lúmskur. Þetta er bölvað bögg en það kunnu allir að bregðast við og allir gerðu sitt: fóru í sóttkví og kláruðu hana,“ segir Friðrik. „Þetta sýnir bara að það þurfa allir að vera viðbúnir. Kannski hefði verið gott að setja fólk í hraðpróf fyrst, en það var á þeim tíma ekki í boði. Þetta sýnir okkur að það er aldrei of varlega farið.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira