Stefna sósíalista í sjávarútvegi Ólafur Örn Jónsson skrifar 4. september 2021 15:31 Sósíalistar hafa lagt fram róttæka stefnu sína í sjávarútvegsmálum og kasta þar afsökunum um að róttæk stefna gegn ofuröflunum geri flokka „óstjórntæka“ fyrir róða. Sósíalistar gefa ekkert fyrir hótanir útgerðamanna eða lögfræðinga þeirra sem segja að „enginn“ lögfræðingur muni verja ríkið ef farið yrði gegn kvótakerfinu. Vandamálin í sjávarútvegi hafa hrannast upp vegna ógnarstjórnar útgerðarmanna stórútgerðanna sem nota óspart EIGN sína á stjórnmálaflokkum (frá 1995 hafa útgerðamenn einokað atvinnumálanefnd Sjálfstæðisflokksins) inná þingi sem eru eingöngu til í dag fyrir þjónkun við stórútgerðirnar. Út af þessu ofurvaldi illa fenginna peninga útgerðanna frá hruni í formi fölsunar á krónunni vilja sósíalistar kljúfa stærstu fyrirtækin upp og skilja að veiðar og vinnslu með því að skikka allan fisk seldan á mörkuðum. Stærðarhagkvæmni má vel vera hagstæð fyrir eigendur en eins og málin hafa þróast á Íslandi hafa stórúrgerðirnar skapað ólíðandi EINOKUN og yfirgang. Við gerum okkur grein fyrir að góðir hlutir gerast hægt og þurfa sinn umþóttunar tíma þar sem margar hendur vinna gott verk. Þess vegna stefna sósíalistar á að hefja kerfisbreytingar á því að gefa handfæraveiðar frjálsar. Handfæraveiðar verða leyfðar með 2 daga takmörkunum í viku að eigin vali tímabilið 31 Mars til 31 Október og síðan með 3 daga takmörkunum það sem eftir er af árinu. Sjálfsagðar veður takmarkanir „gul viðvörun“ verður og einn maður 3 rúllur og tveir menn 4 rúllur. Eins fylgjum við því eftir með því að skikka allan fisk landaðann á fiskmarkaði þar sem veiðigjöld verða innheimt líkt og um VSK væri að ræða. Þarna mætti tala um 20 til 25% hluta af sölunni hverju sinni. Þessir peningar skila sér strax og skiptast á milli byggðarlagsins og ríkisins. Frjálsar handfæraveiðar og “allur fiskur á markað“ mun skapa stórkostleg tækifæri sem munu endureisa atvinnulífið í byggðum landsins hringinn í krinugm landið. Nýliðun mun koma með frjálsum Handfæraveiðum og allir sem vilja kunna og geta munu eiga kost á að stofna sérhæfar vinnslur og geta treyst á “allan fisk á markað“ við öflunar hráefnis. Það verður hvating fyrir bygðarlögin að gera góða aðstöðu fyrir bátana og byggja upp góða aðstöðu á fiskmörkuðum í plássinu. Þá er komið að kvótanum sem verður að víkja vegna óskilvirkni sem kemur til af því við höfum engar vísindalegar aðferðir við að afla upplýsinga um stofnstærðir fyrr en fiskurinn birtist í veiðnalegu formi inná miðunum. Togararall Hafró hefur fyrir löngu sannað sig að vera eins og sjómenn hafa alltaf sagt hand ónýtt til að mæla fisk gengd og stærð fiskstofna hverju sinni. Í fyrsta lagi eru punktarnir sem notaðir eru ekki í neinum tenglsum við fiskimiðin og síðan er í engu tekið tillit til náttúrulegra þátt eins og veðurs og strauma eins og allir fiskimenn þekkja að eru megin þættir í veiðum. Við sósíalistar leggjum til dagakerfi þar sem stærri veiðiskipum verður úhlutað dögum til veiða á þorski annars vegar og öðrum tegundum með undir 15% þorski hinsvegar. Árinu verður skipt í 3 fjagra mánaða tímabil sem gefur Ráðherra tækifæri til að grípa inní og breyta dagafjölda eftir þörfum. Með þessu er fiskveiðunum stjórnað eftir veiði á sóknareiningu á hverju svæði fyrir sig. Lið Hagfræðinga innan Háskóla Íslands urðu sjálfum sér til skammar með að þiggja peninga fyrir að vinna að áróðri fyrir útgerðina gegn dagakerfi við stjórn fiskveiða sem þeir gerðu en gleymdu að segja okkur frá því að bæði unnu skip í sóknarkerfinu fyrir kvótan við mjög hátt gengi krónu og heimsmarkaðsverð á fisk sem var aðeins 1/3 af heimsmarkaðsverði í dag. Það er hrein lygi að útgerðin hafi verið meira og minna á hausnum fyrir kvótakerfið. Staðreyndin er að hér var mjög blómleg útgerð mikils meirihluta útgerða hringinn í kringum landið þrátt fyrir óhagstætt gengi á krónunnar. Hér hafa aldrei verið tekin stærri skref í aukinni tækni og meðferð á fiski og aldrei verið eins stórir sigrar á erlendum mörkuðum og á árunum fyrir kvótann. Aldrei hafa eins margir menntað sig í sjávarfræðum eins og fyrir kvótakerfið. Hættum að hlusta á og óttast lyga áróðurinn sem glymur á okkur úr herbúðum kvótahafa sem eru komnir langt fram úr sér í heimutfrekju og yfirgangi í þjóðfélaginu bæði innan og utan Alþingis. Breytinga er þörf og við skuldum útgerðarmönnum sem búið hafa við EINOKUN alltof lengi ekkert. Burtu með kvótann og græðgina sem honum fylgir. Höfundur er heldriborgari, sjómaður, aflaskipstjóri og frambjóðandi Sósíalistaflokksins í 4. sæti í Reykjavík Suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sjávarútvegur Reykjavíkurkjördæmi suður Sósíalistaflokkurinn Ólafur Örn Jónsson Mest lesið Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Sjá meira
Sósíalistar hafa lagt fram róttæka stefnu sína í sjávarútvegsmálum og kasta þar afsökunum um að róttæk stefna gegn ofuröflunum geri flokka „óstjórntæka“ fyrir róða. Sósíalistar gefa ekkert fyrir hótanir útgerðamanna eða lögfræðinga þeirra sem segja að „enginn“ lögfræðingur muni verja ríkið ef farið yrði gegn kvótakerfinu. Vandamálin í sjávarútvegi hafa hrannast upp vegna ógnarstjórnar útgerðarmanna stórútgerðanna sem nota óspart EIGN sína á stjórnmálaflokkum (frá 1995 hafa útgerðamenn einokað atvinnumálanefnd Sjálfstæðisflokksins) inná þingi sem eru eingöngu til í dag fyrir þjónkun við stórútgerðirnar. Út af þessu ofurvaldi illa fenginna peninga útgerðanna frá hruni í formi fölsunar á krónunni vilja sósíalistar kljúfa stærstu fyrirtækin upp og skilja að veiðar og vinnslu með því að skikka allan fisk seldan á mörkuðum. Stærðarhagkvæmni má vel vera hagstæð fyrir eigendur en eins og málin hafa þróast á Íslandi hafa stórúrgerðirnar skapað ólíðandi EINOKUN og yfirgang. Við gerum okkur grein fyrir að góðir hlutir gerast hægt og þurfa sinn umþóttunar tíma þar sem margar hendur vinna gott verk. Þess vegna stefna sósíalistar á að hefja kerfisbreytingar á því að gefa handfæraveiðar frjálsar. Handfæraveiðar verða leyfðar með 2 daga takmörkunum í viku að eigin vali tímabilið 31 Mars til 31 Október og síðan með 3 daga takmörkunum það sem eftir er af árinu. Sjálfsagðar veður takmarkanir „gul viðvörun“ verður og einn maður 3 rúllur og tveir menn 4 rúllur. Eins fylgjum við því eftir með því að skikka allan fisk landaðann á fiskmarkaði þar sem veiðigjöld verða innheimt líkt og um VSK væri að ræða. Þarna mætti tala um 20 til 25% hluta af sölunni hverju sinni. Þessir peningar skila sér strax og skiptast á milli byggðarlagsins og ríkisins. Frjálsar handfæraveiðar og “allur fiskur á markað“ mun skapa stórkostleg tækifæri sem munu endureisa atvinnulífið í byggðum landsins hringinn í krinugm landið. Nýliðun mun koma með frjálsum Handfæraveiðum og allir sem vilja kunna og geta munu eiga kost á að stofna sérhæfar vinnslur og geta treyst á “allan fisk á markað“ við öflunar hráefnis. Það verður hvating fyrir bygðarlögin að gera góða aðstöðu fyrir bátana og byggja upp góða aðstöðu á fiskmörkuðum í plássinu. Þá er komið að kvótanum sem verður að víkja vegna óskilvirkni sem kemur til af því við höfum engar vísindalegar aðferðir við að afla upplýsinga um stofnstærðir fyrr en fiskurinn birtist í veiðnalegu formi inná miðunum. Togararall Hafró hefur fyrir löngu sannað sig að vera eins og sjómenn hafa alltaf sagt hand ónýtt til að mæla fisk gengd og stærð fiskstofna hverju sinni. Í fyrsta lagi eru punktarnir sem notaðir eru ekki í neinum tenglsum við fiskimiðin og síðan er í engu tekið tillit til náttúrulegra þátt eins og veðurs og strauma eins og allir fiskimenn þekkja að eru megin þættir í veiðum. Við sósíalistar leggjum til dagakerfi þar sem stærri veiðiskipum verður úhlutað dögum til veiða á þorski annars vegar og öðrum tegundum með undir 15% þorski hinsvegar. Árinu verður skipt í 3 fjagra mánaða tímabil sem gefur Ráðherra tækifæri til að grípa inní og breyta dagafjölda eftir þörfum. Með þessu er fiskveiðunum stjórnað eftir veiði á sóknareiningu á hverju svæði fyrir sig. Lið Hagfræðinga innan Háskóla Íslands urðu sjálfum sér til skammar með að þiggja peninga fyrir að vinna að áróðri fyrir útgerðina gegn dagakerfi við stjórn fiskveiða sem þeir gerðu en gleymdu að segja okkur frá því að bæði unnu skip í sóknarkerfinu fyrir kvótan við mjög hátt gengi krónu og heimsmarkaðsverð á fisk sem var aðeins 1/3 af heimsmarkaðsverði í dag. Það er hrein lygi að útgerðin hafi verið meira og minna á hausnum fyrir kvótakerfið. Staðreyndin er að hér var mjög blómleg útgerð mikils meirihluta útgerða hringinn í kringum landið þrátt fyrir óhagstætt gengi á krónunnar. Hér hafa aldrei verið tekin stærri skref í aukinni tækni og meðferð á fiski og aldrei verið eins stórir sigrar á erlendum mörkuðum og á árunum fyrir kvótann. Aldrei hafa eins margir menntað sig í sjávarfræðum eins og fyrir kvótakerfið. Hættum að hlusta á og óttast lyga áróðurinn sem glymur á okkur úr herbúðum kvótahafa sem eru komnir langt fram úr sér í heimutfrekju og yfirgangi í þjóðfélaginu bæði innan og utan Alþingis. Breytinga er þörf og við skuldum útgerðarmönnum sem búið hafa við EINOKUN alltof lengi ekkert. Burtu með kvótann og græðgina sem honum fylgir. Höfundur er heldriborgari, sjómaður, aflaskipstjóri og frambjóðandi Sósíalistaflokksins í 4. sæti í Reykjavík Suður.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson Skoðun
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson Skoðun