Hlöllafjölskyldan vinnur saman og býr öll í sama húsinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. september 2021 13:01 Hlöðver Sigurðsson og Kolfinna Guðmundsdóttir giftu sig árið 1976 og hafa verið í veitingarekstri saman í marga áratugi. Ísland í dag Þau vinna saman, búa saman í sama húsinu og gætu ekki hugsað sér hlutina öðruvísi. Hugsanlega eru þau samheldnasta fjölskylda Íslandssögunnar. „Við búum saman í fjölbýli. Það var draumurinn okkar þegar við horfðum á Dallas í gamla daga við hjónin, að búa svona saman fjölskyldan,“ segir Kolfinna. „Þetta er yndislegt,“ segir þá Hlölli. Sindri Sindrason kynnti sér stórskemmtilega sögu Hlöllafjölskyldunnar sem nýlega keypti rekstur Litlu kaffistofunnar og ætlar sér stóra hluti. Samheldin fjölskylda sem býr öll í sama húsinu. Hlöðver Sigurðsson og Kolfinna Guðmundsdóttir stofnuðu Hlöllabáta þann 14. apríl árið 1986 á Steindórsplaninu þar sem nú er Ingólfstorg. Í þrjátíu ár rak fjölskyldan einn vinsælasta veitingastað landsins en seldi hann fyrir um tíu árum síðan. Nú hafa þau tekið yfir rekstur Litlu kaffistofunnar, en nú hefur Hjá Hlölla bæst fyrir framan nafnið. Ein úr myndasafni fjölskyldunnar. „Við heyrðum bara að það ætti að loka henni og þá datt okkur í hug að þetta væri akkúrat fyrir okkur fjölskylduna alla, að vinna saman,“ segir Kolfinna. Hjónin eiga þrjár dætur og barnabörnin eru nú orðin sex. Það verða ekki bátar á matseðlinum þeirra en þar verður þó hægt að finna bæði trukka og felgur. Viðtalið við hjónin og innlitið á Litlu kaffistofuna eftir breytingar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Matur Ísland í dag Veitingastaðir Ölfus Tengdar fréttir Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30 Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
„Við búum saman í fjölbýli. Það var draumurinn okkar þegar við horfðum á Dallas í gamla daga við hjónin, að búa svona saman fjölskyldan,“ segir Kolfinna. „Þetta er yndislegt,“ segir þá Hlölli. Sindri Sindrason kynnti sér stórskemmtilega sögu Hlöllafjölskyldunnar sem nýlega keypti rekstur Litlu kaffistofunnar og ætlar sér stóra hluti. Samheldin fjölskylda sem býr öll í sama húsinu. Hlöðver Sigurðsson og Kolfinna Guðmundsdóttir stofnuðu Hlöllabáta þann 14. apríl árið 1986 á Steindórsplaninu þar sem nú er Ingólfstorg. Í þrjátíu ár rak fjölskyldan einn vinsælasta veitingastað landsins en seldi hann fyrir um tíu árum síðan. Nú hafa þau tekið yfir rekstur Litlu kaffistofunnar, en nú hefur Hjá Hlölla bæst fyrir framan nafnið. Ein úr myndasafni fjölskyldunnar. „Við heyrðum bara að það ætti að loka henni og þá datt okkur í hug að þetta væri akkúrat fyrir okkur fjölskylduna alla, að vinna saman,“ segir Kolfinna. Hjónin eiga þrjár dætur og barnabörnin eru nú orðin sex. Það verða ekki bátar á matseðlinum þeirra en þar verður þó hægt að finna bæði trukka og felgur. Viðtalið við hjónin og innlitið á Litlu kaffistofuna eftir breytingar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Matur Ísland í dag Veitingastaðir Ölfus Tengdar fréttir Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30 Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01
Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30
Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“