Byrja að kynna Matrix með pilluvali Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2021 16:26 Neo í Matrix Revolutions. Búið er að gera breytingar á heimasíðu Matrix kvikmyndanna í fyrsta sinn í nokkur ár. Það var gert í tilefni þess að sýna á fyrstu stiklu fjórðu myndarinnar úr söguheimi Wachowski systranna á fimmtudaginn. Sú mynd heitir Matrix Resurrections og Keanu Reeves og Carrie-Anne Moss snúa þar aftur sem Neo og Trinity. Lana Wachowski leikstýrir myndinni. Áhugasamir geta farið á síðuna What is the Matrix og valið rauða eða bláa pillu, eins og Thomas Anderson eða Neo sjálfur þurfti að gera í fyrstu myndinni. Við það að velja pillu kemur stutt kitla sem sýnir hluta úr myndinni. Warner Bros. segir að forvitnir gætu smellt á pillurnar 180 þúsund sinnum, án þess að sjá sömu kitluna. The choice is yours. Trailer Thursday at 6AM PT. Visit https://t.co/yX5qbqqNYC #TheMatrixMovie pic.twitter.com/Pme1Sn6lB2— The Matrix Resurrections (@TheMatrixMovie) September 7, 2021 Til stendur að frumsýna Matrix Resurrections þann 22. desember. Bíó og sjónvarp Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Sú mynd heitir Matrix Resurrections og Keanu Reeves og Carrie-Anne Moss snúa þar aftur sem Neo og Trinity. Lana Wachowski leikstýrir myndinni. Áhugasamir geta farið á síðuna What is the Matrix og valið rauða eða bláa pillu, eins og Thomas Anderson eða Neo sjálfur þurfti að gera í fyrstu myndinni. Við það að velja pillu kemur stutt kitla sem sýnir hluta úr myndinni. Warner Bros. segir að forvitnir gætu smellt á pillurnar 180 þúsund sinnum, án þess að sjá sömu kitluna. The choice is yours. Trailer Thursday at 6AM PT. Visit https://t.co/yX5qbqqNYC #TheMatrixMovie pic.twitter.com/Pme1Sn6lB2— The Matrix Resurrections (@TheMatrixMovie) September 7, 2021 Til stendur að frumsýna Matrix Resurrections þann 22. desember.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira