Byrja að kynna Matrix með pilluvali Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2021 16:26 Neo í Matrix Revolutions. Búið er að gera breytingar á heimasíðu Matrix kvikmyndanna í fyrsta sinn í nokkur ár. Það var gert í tilefni þess að sýna á fyrstu stiklu fjórðu myndarinnar úr söguheimi Wachowski systranna á fimmtudaginn. Sú mynd heitir Matrix Resurrections og Keanu Reeves og Carrie-Anne Moss snúa þar aftur sem Neo og Trinity. Lana Wachowski leikstýrir myndinni. Áhugasamir geta farið á síðuna What is the Matrix og valið rauða eða bláa pillu, eins og Thomas Anderson eða Neo sjálfur þurfti að gera í fyrstu myndinni. Við það að velja pillu kemur stutt kitla sem sýnir hluta úr myndinni. Warner Bros. segir að forvitnir gætu smellt á pillurnar 180 þúsund sinnum, án þess að sjá sömu kitluna. The choice is yours. Trailer Thursday at 6AM PT. Visit https://t.co/yX5qbqqNYC #TheMatrixMovie pic.twitter.com/Pme1Sn6lB2— The Matrix Resurrections (@TheMatrixMovie) September 7, 2021 Til stendur að frumsýna Matrix Resurrections þann 22. desember. Bíó og sjónvarp Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sú mynd heitir Matrix Resurrections og Keanu Reeves og Carrie-Anne Moss snúa þar aftur sem Neo og Trinity. Lana Wachowski leikstýrir myndinni. Áhugasamir geta farið á síðuna What is the Matrix og valið rauða eða bláa pillu, eins og Thomas Anderson eða Neo sjálfur þurfti að gera í fyrstu myndinni. Við það að velja pillu kemur stutt kitla sem sýnir hluta úr myndinni. Warner Bros. segir að forvitnir gætu smellt á pillurnar 180 þúsund sinnum, án þess að sjá sömu kitluna. The choice is yours. Trailer Thursday at 6AM PT. Visit https://t.co/yX5qbqqNYC #TheMatrixMovie pic.twitter.com/Pme1Sn6lB2— The Matrix Resurrections (@TheMatrixMovie) September 7, 2021 Til stendur að frumsýna Matrix Resurrections þann 22. desember.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein