Byrja að kynna Matrix með pilluvali Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2021 16:26 Neo í Matrix Revolutions. Búið er að gera breytingar á heimasíðu Matrix kvikmyndanna í fyrsta sinn í nokkur ár. Það var gert í tilefni þess að sýna á fyrstu stiklu fjórðu myndarinnar úr söguheimi Wachowski systranna á fimmtudaginn. Sú mynd heitir Matrix Resurrections og Keanu Reeves og Carrie-Anne Moss snúa þar aftur sem Neo og Trinity. Lana Wachowski leikstýrir myndinni. Áhugasamir geta farið á síðuna What is the Matrix og valið rauða eða bláa pillu, eins og Thomas Anderson eða Neo sjálfur þurfti að gera í fyrstu myndinni. Við það að velja pillu kemur stutt kitla sem sýnir hluta úr myndinni. Warner Bros. segir að forvitnir gætu smellt á pillurnar 180 þúsund sinnum, án þess að sjá sömu kitluna. The choice is yours. Trailer Thursday at 6AM PT. Visit https://t.co/yX5qbqqNYC #TheMatrixMovie pic.twitter.com/Pme1Sn6lB2— The Matrix Resurrections (@TheMatrixMovie) September 7, 2021 Til stendur að frumsýna Matrix Resurrections þann 22. desember. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sú mynd heitir Matrix Resurrections og Keanu Reeves og Carrie-Anne Moss snúa þar aftur sem Neo og Trinity. Lana Wachowski leikstýrir myndinni. Áhugasamir geta farið á síðuna What is the Matrix og valið rauða eða bláa pillu, eins og Thomas Anderson eða Neo sjálfur þurfti að gera í fyrstu myndinni. Við það að velja pillu kemur stutt kitla sem sýnir hluta úr myndinni. Warner Bros. segir að forvitnir gætu smellt á pillurnar 180 þúsund sinnum, án þess að sjá sömu kitluna. The choice is yours. Trailer Thursday at 6AM PT. Visit https://t.co/yX5qbqqNYC #TheMatrixMovie pic.twitter.com/Pme1Sn6lB2— The Matrix Resurrections (@TheMatrixMovie) September 7, 2021 Til stendur að frumsýna Matrix Resurrections þann 22. desember.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein