Kona hætt komin í bruna við Týsgötu Heimir Már Pétursson skrifar 10. september 2021 20:10 Slökkviliði gekk vel að ráða niðurlögum eldsins við Týsgötu og reykræsti kjallaraíbúðina að slökkvistarfi loknu. Stöð 2/Arnar Kona var flutt á slysadeild eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð við Týsgötu í Reykjavík í dag. Tilviljun réði því að nágranni á næstu hæð var heima og sá reyk leggja frá íbúðinni. Rétt fyrir klukkan tvö í dag var slökkvilið kallað að húsi við Týsgötu vegna mikils reyks sem lagði frá íbúð í kjallara. Hallgrímur Hallgrímsson varðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir nágranna hafða skroppið heim úr vinnu og þá orðið var við reykinn og barið á dyr kjallaraíbúðarinnar þar til kona sem þar býr kom til dyra. Hallgrímur Hallgrímsson varðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Stöð 2/Arnar „Þegar við komum á staðinn er nokkuð mikill reykur sem kemur út um glugga sem snýr að Týsgötunni. Einn íbúi var í íbúðinni þegar eldurinn kemur upp en hafði komist út af sjálfsdáðun eftir að fyrrnefndur nágranni hafði bankað á hurðina og gerði vart við sig,“ segir Hallgrímur. Konan var flutt á slysadeild með reykeitrun en er ekki talin í lífshættu. Slökkviliðsmenn á staðnum vildu minna fólk á að hafa reykskynjara í íbúðum sínum. Þeir geti skipt sköpum milli lífs og dauða en eins og áður sagði var tilviljun að nágranni sem þurfti að skreppa heim úr vinnu sá reykinn. Talið er að eldurinn hafi komið upp í eldhúsi en þó ekki út frá potti á hellu en eldurinn var lítill sem enginn þegar slökkilið kom á staðinn en mikill reykur. Og þegar er svona mikill reykur er fólk auðvitað í bráðri lífshættu? „Já, þetta var þess eðlis að ef hún hefði verið lengur þarna inni hefði hún getað verið í hættu,“ segir Hallgrímur Hallgrímsson. Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Rétt fyrir klukkan tvö í dag var slökkvilið kallað að húsi við Týsgötu vegna mikils reyks sem lagði frá íbúð í kjallara. Hallgrímur Hallgrímsson varðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir nágranna hafða skroppið heim úr vinnu og þá orðið var við reykinn og barið á dyr kjallaraíbúðarinnar þar til kona sem þar býr kom til dyra. Hallgrímur Hallgrímsson varðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Stöð 2/Arnar „Þegar við komum á staðinn er nokkuð mikill reykur sem kemur út um glugga sem snýr að Týsgötunni. Einn íbúi var í íbúðinni þegar eldurinn kemur upp en hafði komist út af sjálfsdáðun eftir að fyrrnefndur nágranni hafði bankað á hurðina og gerði vart við sig,“ segir Hallgrímur. Konan var flutt á slysadeild með reykeitrun en er ekki talin í lífshættu. Slökkviliðsmenn á staðnum vildu minna fólk á að hafa reykskynjara í íbúðum sínum. Þeir geti skipt sköpum milli lífs og dauða en eins og áður sagði var tilviljun að nágranni sem þurfti að skreppa heim úr vinnu sá reykinn. Talið er að eldurinn hafi komið upp í eldhúsi en þó ekki út frá potti á hellu en eldurinn var lítill sem enginn þegar slökkilið kom á staðinn en mikill reykur. Og þegar er svona mikill reykur er fólk auðvitað í bráðri lífshættu? „Já, þetta var þess eðlis að ef hún hefði verið lengur þarna inni hefði hún getað verið í hættu,“ segir Hallgrímur Hallgrímsson.
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira