Rosalegur Russell leiddi Seahawks til sigurs | Steelers seigir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 21:20 Russell Wilson var stórkostlegur í kvöld. Michael Hickey/Getty Images Seattle Seahawks hefja tímabilið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sigri þökk sé rosalegri frammistöðu Russell Wilson. Þá vann Pittsburgh Steelers sigur á Buffalo Bills og San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hörkuleik. Seahawks mættu Indianapolis Colts í dag. Það var í raun aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda en Seahawks leiddu 21-10 í hálfleik og unnu á endanum 28-16. Wilson kastaði boltanum 23 sinnum til samherja, 18 af þeim sendingum heppnuðust og leiddu til fjögurra snertimarka. FINAL: Russell Wilson's four TD passes launch the @Seahawks to victory! #SEAvsIND pic.twitter.com/WVigLXaDFe— NFL (@NFL) September 12, 2021 Tyler Lockett greip boltann tvívegis inn í endasvæðinu ásamt þeim DK Metcalf og Gerald Everett. Á hinum enda vallarins kastaði Carson Wentz fyrir tveimur snertimörkum en 25 af 38 sendingum Wentz heppnuðust. Russ and DK's first TD connection of 2021! #Seahawks : #SEAvsIND on FOX : NFL app pic.twitter.com/lmxjObe382— NFL (@NFL) September 12, 2021 Pittsburgh Steelers unnu dramatískan sigur á Buffalo Bills. Leikurinn var vægast sagt lengi í gang og leiddu Bills 10-0 í hálfleik. Steelers minnkuðu muninn í 10-16 í 3. leikhluta og skoruðu svo 17 stig í 4. leikhluta, lokatölur því 23-16. Bæði lið virkuðu frekar ryðguð og þá sérstaklega sóknarleikurinn. Leikstjórnendur beggja liða köstuðu aðeins fyrir einu snertimarki hvor. San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hreint út sagt ótrúlegum leik. Lokatölur 41-33 49ers í vil en liðið var 31-10 yfir í hálfleik. Jimmy Garoppolo kastaði aðeins fyrir einu snertimarki en Robbie Gold, sparkari 49ers skoraði 11 stig í leiknum. Önnur úrslit Atlanta Falcons 6 – 32 Philadelphia Eagles Washington Football Team 16-20 Los Angeles Chargers Carolina Panthers 19-14 New York Jets Tennessee Titans 13 – 38 Arizona Cardinals Houston Texans 37 – 21 Jacksonville Jaguars Cincinnati Bengals 27-24 Minnesota Vikings NFL Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Seahawks mættu Indianapolis Colts í dag. Það var í raun aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda en Seahawks leiddu 21-10 í hálfleik og unnu á endanum 28-16. Wilson kastaði boltanum 23 sinnum til samherja, 18 af þeim sendingum heppnuðust og leiddu til fjögurra snertimarka. FINAL: Russell Wilson's four TD passes launch the @Seahawks to victory! #SEAvsIND pic.twitter.com/WVigLXaDFe— NFL (@NFL) September 12, 2021 Tyler Lockett greip boltann tvívegis inn í endasvæðinu ásamt þeim DK Metcalf og Gerald Everett. Á hinum enda vallarins kastaði Carson Wentz fyrir tveimur snertimörkum en 25 af 38 sendingum Wentz heppnuðust. Russ and DK's first TD connection of 2021! #Seahawks : #SEAvsIND on FOX : NFL app pic.twitter.com/lmxjObe382— NFL (@NFL) September 12, 2021 Pittsburgh Steelers unnu dramatískan sigur á Buffalo Bills. Leikurinn var vægast sagt lengi í gang og leiddu Bills 10-0 í hálfleik. Steelers minnkuðu muninn í 10-16 í 3. leikhluta og skoruðu svo 17 stig í 4. leikhluta, lokatölur því 23-16. Bæði lið virkuðu frekar ryðguð og þá sérstaklega sóknarleikurinn. Leikstjórnendur beggja liða köstuðu aðeins fyrir einu snertimarki hvor. San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hreint út sagt ótrúlegum leik. Lokatölur 41-33 49ers í vil en liðið var 31-10 yfir í hálfleik. Jimmy Garoppolo kastaði aðeins fyrir einu snertimarki en Robbie Gold, sparkari 49ers skoraði 11 stig í leiknum. Önnur úrslit Atlanta Falcons 6 – 32 Philadelphia Eagles Washington Football Team 16-20 Los Angeles Chargers Carolina Panthers 19-14 New York Jets Tennessee Titans 13 – 38 Arizona Cardinals Houston Texans 37 – 21 Jacksonville Jaguars Cincinnati Bengals 27-24 Minnesota Vikings
NFL Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira