Selfyssingar áfram í Evrópu eftir jafntefli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2021 17:50 Hergeir Grímsson var sendur snemma í sturtu í dag. Vísir/Daníel Selfyssingar eru komnir áfram í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta eftir að hafa gert jafntefli gegn tékkneska liðinu Koprivnice í dag. Lokatölur 28-28, en Selfoss vann fyrri leikinn með sex mörkum og fara því áfram. Liðin fylgdust að í gegnum fyrri hálfleikinn, en það voru þó Tékkarnir sem að virtust skrefi á undan lengst af. Selfyssingar tóku þó forystuna rétt fyrir hálfleiksflautið, áður en að Koprivnice jafnaði aftur og staðan var 14-14 þegar gengið var til búningsherbergja. Það sama var uppi á teningnum í seinni hálfleik og liðin héldust í hendur og skiptust á að skora. Þegar seinni hálfleikur var hálfnaður fékk Hergeir Grímsson sína þriðju brottvísun og var því sendur snemma í sturtu. Eftir það náðu Tékkarnir upp smá forskoti og þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka var munurinn orðin þrjú mörk og allt gat gerst. Selfyssingar voru þó sterkir á lokakaflanum og náðu að minnka muninn aftur niður í eitt mark. Haukur Páll Hallgrímsson skoraði svo seinasta mark leiksins af vítalínunni og jafnaði metin í 28-28, sem urðu lokatölur leiksins. Selfyssingar eru því á leið í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar þar sem að þeir mæta RK Jeruzalem Ormos frá Slóveníu. Handbolti UMF Selfoss Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Selfyssingar með sex marka forystu eftir fyrri leikinn Selfyssingar heimsóttu tékkneska liðið Koprivnice í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta í dag. Selfyssingar voru með frumkvæðið allan leikinn og unnu að lokum öruggan sex marka sigur, 25-31. 18. september 2021 14:47 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Liðin fylgdust að í gegnum fyrri hálfleikinn, en það voru þó Tékkarnir sem að virtust skrefi á undan lengst af. Selfyssingar tóku þó forystuna rétt fyrir hálfleiksflautið, áður en að Koprivnice jafnaði aftur og staðan var 14-14 þegar gengið var til búningsherbergja. Það sama var uppi á teningnum í seinni hálfleik og liðin héldust í hendur og skiptust á að skora. Þegar seinni hálfleikur var hálfnaður fékk Hergeir Grímsson sína þriðju brottvísun og var því sendur snemma í sturtu. Eftir það náðu Tékkarnir upp smá forskoti og þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka var munurinn orðin þrjú mörk og allt gat gerst. Selfyssingar voru þó sterkir á lokakaflanum og náðu að minnka muninn aftur niður í eitt mark. Haukur Páll Hallgrímsson skoraði svo seinasta mark leiksins af vítalínunni og jafnaði metin í 28-28, sem urðu lokatölur leiksins. Selfyssingar eru því á leið í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar þar sem að þeir mæta RK Jeruzalem Ormos frá Slóveníu.
Handbolti UMF Selfoss Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Selfyssingar með sex marka forystu eftir fyrri leikinn Selfyssingar heimsóttu tékkneska liðið Koprivnice í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta í dag. Selfyssingar voru með frumkvæðið allan leikinn og unnu að lokum öruggan sex marka sigur, 25-31. 18. september 2021 14:47 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Selfyssingar með sex marka forystu eftir fyrri leikinn Selfyssingar heimsóttu tékkneska liðið Koprivnice í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta í dag. Selfyssingar voru með frumkvæðið allan leikinn og unnu að lokum öruggan sex marka sigur, 25-31. 18. september 2021 14:47