Líklega átti Björgvin ekki að fá rautt spjald Andri Már Eggertsson skrifar 21. september 2021 21:13 Það sást aðeins á Bjarka Má eftir samstuðið við Björgvin. Hann segir þó að liðsfélagi hans úr íslenska landsliðinu hafi líklega ekki átt skilið að fá rautt spjald. Vísir/Vilhelm Þýsku bikarmeistararnir Lemgo lögðu Val með einu marki 26-27. Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo, gerði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins. „Ég vissi alveg hvað Valur gæti. Ég hef séð síðustu þrjá leiki Vals og það var ekkert sem kom mér á óvart.“ „Þegar við tókum hádegismat, voru einhverjir strákar í liðinu farnir að skoða bari til að fara á eftir leik. Ég reif af þeim símann og benti þeim á að Valur er mjög gott lið, sem við lærðum í beinni. Við unnum þó leikinn og það telur,“ sagði Bjarki Már Elísson eftir leik. Valur átti góðan kafla í fyrri hálfleik og komust yfir 11-6 þegar Florian Kehrmann, þjálfari Lemgo, tók leikhlé. „Mér fannst við linir á báðum endum vallarins. Við vorum ekki að hjálpa í vörninni, töpuðum maður á mann allt of auðveldlega og þorðum lítið að skjóta í sókn.“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, fékk beint rautt spjald fyrir að klessa á Bjarka Má þegar Bjarki flaug inn í teig. „Ég er ekki viss um hvort þetta átti að vera rautt spjald. Ég fór í hraðaupphlaup, hoppa í gegn og fékk einhvern líkamspart af honum í nefið á mér. Ég er ekki viss hvar hann stóð og hvar ég stóð, þannig ég á erfitt að segja til um hvort þetta hefði átt að vera rautt spjald.“ „Í hita leiksins hreytti ég aðeins í Björgvin sem var ekki rétt að gera. Það eru miklar tilfinningar í þessu. Það er skrítið að koma heim og spila verandi að tapa. Við erum sáttir ég elska Björgvin Pál.“ Eftir dapran fyrri hálfleik náði Lemgo að snúa við blaðinu í seinni hálfleik og var Bjarka létt að hafa ekki tapað leiknum. „Sem betur fer náðum við að vinna leikinn. Það hefði verið hrikalegt að mæta þeim í Þýskalandi með tap á bakinu.“ „Ég ætla síðan að sjá til hvort ég gefi strákunum í liðinu leyfi á að fara á barinn í kvöld,“ sagði Bjarki Már léttur að lokum. Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sjá meira
„Ég vissi alveg hvað Valur gæti. Ég hef séð síðustu þrjá leiki Vals og það var ekkert sem kom mér á óvart.“ „Þegar við tókum hádegismat, voru einhverjir strákar í liðinu farnir að skoða bari til að fara á eftir leik. Ég reif af þeim símann og benti þeim á að Valur er mjög gott lið, sem við lærðum í beinni. Við unnum þó leikinn og það telur,“ sagði Bjarki Már Elísson eftir leik. Valur átti góðan kafla í fyrri hálfleik og komust yfir 11-6 þegar Florian Kehrmann, þjálfari Lemgo, tók leikhlé. „Mér fannst við linir á báðum endum vallarins. Við vorum ekki að hjálpa í vörninni, töpuðum maður á mann allt of auðveldlega og þorðum lítið að skjóta í sókn.“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, fékk beint rautt spjald fyrir að klessa á Bjarka Má þegar Bjarki flaug inn í teig. „Ég er ekki viss um hvort þetta átti að vera rautt spjald. Ég fór í hraðaupphlaup, hoppa í gegn og fékk einhvern líkamspart af honum í nefið á mér. Ég er ekki viss hvar hann stóð og hvar ég stóð, þannig ég á erfitt að segja til um hvort þetta hefði átt að vera rautt spjald.“ „Í hita leiksins hreytti ég aðeins í Björgvin sem var ekki rétt að gera. Það eru miklar tilfinningar í þessu. Það er skrítið að koma heim og spila verandi að tapa. Við erum sáttir ég elska Björgvin Pál.“ Eftir dapran fyrri hálfleik náði Lemgo að snúa við blaðinu í seinni hálfleik og var Bjarka létt að hafa ekki tapað leiknum. „Sem betur fer náðum við að vinna leikinn. Það hefði verið hrikalegt að mæta þeim í Þýskalandi með tap á bakinu.“ „Ég ætla síðan að sjá til hvort ég gefi strákunum í liðinu leyfi á að fara á barinn í kvöld,“ sagði Bjarki Már léttur að lokum.
Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sjá meira