Halldór Harri: Sex marka tap gaf ekki rétta mynd af leiknum Andri Már Eggertsson skrifar 26. september 2021 18:03 Haraldur Harri var ánægður með varnarleik liðsins Vísir/Bára Dröfn HK tapaði í annað skiptið fyrir Val í september. Leikurinn einkenndist af miklum varnarleik beggja liða. Valur vann leikinn með sex mörkum 17-23. Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, var svekktur með úrslitin eftir leik. „Í bæði fyrri og seinni hálfleik kom kafli sem við vorum ragar sóknarlega. Mér fannst vörnin hjá okkur í dag frábær.“ „Burt séð frá því að Valur skoraði þrjú mörk þegar þrjár mínútur voru eftir. Mér fannst sex marka tap ekki lýsa leiknum heldur var hann spennandi nánast alveg til enda,“ sagði Halldór Harri eftir leik. Sóknarleikur HK var á löngum köflum afar slakur og tók Halldór Harri undir að hans stelpur voru oft á tíðum sjálfum sér verstar. „Valur spilar þétta og góða vörn á sex metrunum. Þetta var stöngin út hjá okkur. Það kom síðan smá stress í okkar leik sem endaði með töpuðum boltum.“ HK skoraði 17 mörk í dag sem er tveimur mörkum betur en í síðasta leik. Halldór Harri hafði þó litlar áhyggjur af sóknarleiknum eftir aðeins tvo leiki. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af þessu. Ef við höldum áfram að fá á okkur undir 24 mörk þá á það að duga. Við verðum bara að horfa inn á við og nýta seinni bylgjuna betur,“ sagði Halldór Harri að lokum. Olís-deild karla HK Íslenski handboltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira
„Í bæði fyrri og seinni hálfleik kom kafli sem við vorum ragar sóknarlega. Mér fannst vörnin hjá okkur í dag frábær.“ „Burt séð frá því að Valur skoraði þrjú mörk þegar þrjár mínútur voru eftir. Mér fannst sex marka tap ekki lýsa leiknum heldur var hann spennandi nánast alveg til enda,“ sagði Halldór Harri eftir leik. Sóknarleikur HK var á löngum köflum afar slakur og tók Halldór Harri undir að hans stelpur voru oft á tíðum sjálfum sér verstar. „Valur spilar þétta og góða vörn á sex metrunum. Þetta var stöngin út hjá okkur. Það kom síðan smá stress í okkar leik sem endaði með töpuðum boltum.“ HK skoraði 17 mörk í dag sem er tveimur mörkum betur en í síðasta leik. Halldór Harri hafði þó litlar áhyggjur af sóknarleiknum eftir aðeins tvo leiki. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af þessu. Ef við höldum áfram að fá á okkur undir 24 mörk þá á það að duga. Við verðum bara að horfa inn á við og nýta seinni bylgjuna betur,“ sagði Halldór Harri að lokum.
Olís-deild karla HK Íslenski handboltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira