Skoraði lengsta vallarmark sögunnar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. september 2021 06:01 Justin Tucker er sparkari Baltimore Ravens EPA-EFE/ERIK S. LESSER Justin Tucker, sparkari Baltimore Ravens, gerði sér lítið fyrir og skoraði lengsta vallarmark NFL sögunnar í gærkvöldi þegar að Baltimore vann nauman sigur á Detroit Lions, 19-17. Tucker, sem kom til Baltimore árið 2012 hefur lengi verið talinn einn albesti sparkari NFL deildarinnar en vallarmarkið sem hann skoraði var úr 66 jarda fjarlægð. Þannig sló Tucker met Matt Prater sem skoraði 64 jarda vallarmark árið 2013. Tucker er búinn að vera verulega nákvæmur á sínum ferli, sérstaklega undir pressu en hann hefur ekki enn klikkað úr vallarmarksfæri á síðustu mínútu leiks á ferlinum. Hefur reynt sextán slík og skorað úr þeim öllum. Hann er sá eini í sögu deildarinnar til þess að skora tvisvar sinnum vallarmark af lengra færi en 60 jardar. Jim Harbaugh, þjálfari Ravens, sagði eftir leik að það væri engum blöðum um það að fletta hver væri besti sparkari sögunnar í NFL deildinni. Það væri Tucker. Justin Tucker's NFL record 66-yd FG in the Ravens' win over Detroit Sunday marks the 2nd time in Lions history that they have lost a game on a record-setting field goal.On Nov. 8, 1970, the Saints' Tom Dempsey hit a then-record 63-yd FG to beat the Lions in New Orleans. pic.twitter.com/6U9eckuxly— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) September 26, 2021 Matt Prater, sem átti metið, átti hins vegar erfiðan dag í gær. Hann reyndi að skora 68 jarda vallarmark í leik Arizona Cardinals og Jacksonville Jaguars en það fór ekki betur en svo að spyrnan var of stutt, var gripinn og Jaguars fóru alla leið yfir og skoruðu. Ótrúleg uppákoma. NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Tucker, sem kom til Baltimore árið 2012 hefur lengi verið talinn einn albesti sparkari NFL deildarinnar en vallarmarkið sem hann skoraði var úr 66 jarda fjarlægð. Þannig sló Tucker met Matt Prater sem skoraði 64 jarda vallarmark árið 2013. Tucker er búinn að vera verulega nákvæmur á sínum ferli, sérstaklega undir pressu en hann hefur ekki enn klikkað úr vallarmarksfæri á síðustu mínútu leiks á ferlinum. Hefur reynt sextán slík og skorað úr þeim öllum. Hann er sá eini í sögu deildarinnar til þess að skora tvisvar sinnum vallarmark af lengra færi en 60 jardar. Jim Harbaugh, þjálfari Ravens, sagði eftir leik að það væri engum blöðum um það að fletta hver væri besti sparkari sögunnar í NFL deildinni. Það væri Tucker. Justin Tucker's NFL record 66-yd FG in the Ravens' win over Detroit Sunday marks the 2nd time in Lions history that they have lost a game on a record-setting field goal.On Nov. 8, 1970, the Saints' Tom Dempsey hit a then-record 63-yd FG to beat the Lions in New Orleans. pic.twitter.com/6U9eckuxly— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) September 26, 2021 Matt Prater, sem átti metið, átti hins vegar erfiðan dag í gær. Hann reyndi að skora 68 jarda vallarmark í leik Arizona Cardinals og Jacksonville Jaguars en það fór ekki betur en svo að spyrnan var of stutt, var gripinn og Jaguars fóru alla leið yfir og skoruðu. Ótrúleg uppákoma.
NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira