Þrír nýliðar í A-landsliðinu og B-landslið sett á laggirnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2021 12:23 Aldís Ásta Heimisdóttir er einn þriggja nýliða í íslenska A-landsliðinu. vísir/Hulda Margrét Þrír nýliðar eru í æfingahópi kvennalandsliðsins fyrir fyrstu tvo leiki þess í undankeppni HM 2022. Þá hefur B-landslið verið sett á laggirnar. Ísland mætir Svíþjóð á útivelli 7. október og Serbíu á Ásvöllum þremur dögum seinna í undankeppni EM. Arnar Pétursson valdi þrjá nýliða í nítján manna hóp landsliðsins sem kemur saman til æfinga 3. október. Þetta eru þær Elísa Elíasdóttir (ÍBV), Berglind Þorsteinsdóttir (HK) og Aldís Ásta Heimisdóttir (KA/Þór). Hafdís Renötudóttir, Unnur Ómarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir koma einnig aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir gáfu ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. Andrea Jacobsen var valin í landsliðið en þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Steinunn Björnsdóttir, Birna Berg Haraldsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Sigríður Hauksdóttir eru frá vegna meiðsla. Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir miðla af reynslu sinni til leikmanna A- og B-landsliða kvenna.vísir/sigurjón Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafa umsjón með nýstofnuðu B-landsliði ásamt Arnari og Ágústi Jóhannssyni, aðstoðarþjálfara A-landsliðsins. Valinn hefur verið hópur sem æfir í október og B-landsliðið fer svo á mót í Tékklandi í nóvember. Æfingahópur A-landsliðsins Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Æfingahópur B-landsliðsins Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen Íslenski handboltinn Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Ísland mætir Svíþjóð á útivelli 7. október og Serbíu á Ásvöllum þremur dögum seinna í undankeppni EM. Arnar Pétursson valdi þrjá nýliða í nítján manna hóp landsliðsins sem kemur saman til æfinga 3. október. Þetta eru þær Elísa Elíasdóttir (ÍBV), Berglind Þorsteinsdóttir (HK) og Aldís Ásta Heimisdóttir (KA/Þór). Hafdís Renötudóttir, Unnur Ómarsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir koma einnig aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir gáfu ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. Andrea Jacobsen var valin í landsliðið en þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. Steinunn Björnsdóttir, Birna Berg Haraldsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Sigríður Hauksdóttir eru frá vegna meiðsla. Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir miðla af reynslu sinni til leikmanna A- og B-landsliða kvenna.vísir/sigurjón Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafa umsjón með nýstofnuðu B-landsliði ásamt Arnari og Ágústi Jóhannssyni, aðstoðarþjálfara A-landsliðsins. Valinn hefur verið hópur sem æfir í október og B-landsliðið fer svo á mót í Tékklandi í nóvember. Æfingahópur A-landsliðsins Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28) Æfingahópur B-landsliðsins Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (30/0) Hafdís Renötudóttir, Fram (28/1) Saga Sif Gísladóttir, Valur (4/0) Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (0/0) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (0/0) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (23/20) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (0/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (5/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (42/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (81/82) Lovísa Thompson, Valur (24/50) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (31/41) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (99/209) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (3/5) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (45/58) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (29/28)
Markverðir: Eva Dís Sigurðardóttir, Afturelding Sara Sif Helgadóttir, Valur Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór Aðrir leikmenn: Auður Ester Gestsdóttir, Valur Ásta Björk Júlíusdóttir, Haukar Birta Lind Jóhannsdóttir, Haukar Birta Rún Grétarsdóttir, Oppsal Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur Elna Ólöf Guðjónsdóttir, HK Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram Ída María Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Jónína Hlín Hansdóttir, Fram Katla María Magnúsdóttir, Stjarnan Katrín Tinna Jensdóttir, Volda Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Sara Dögg Hjaltadóttir, Gjerpen
Íslenski handboltinn Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira