Töpuðu á Hlíðarenda fyrir þremur árum en unnu Real Madrid á Bernabéu í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2021 09:30 Valsmenn fagna marki á móti Sheriff Tiraspol í Evrópukeppninni fyrir þremur árum. Visir/Vilhelm Sigur Valsmanna á Sheriff Tiraspol fyrir rúmum þremur árum var settur í aðeins annað ljós eftir úrslitin á Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Real Madrid snéri aftur heim á uppgerðan Bernabéu leikvang í Meistaradeildinni í gærkvöldi en gestirnir frá Moldóvu eyðilögðu þá endurkomuveislu með því að vinna mjög óvæntan 2-1 sigur. What a moment!Sheriff Tiraspol produced one of the great Champions League shocks by beating Real Madrid at the Bernabeu on Tuesday night. #bbcfootball #UCL— BBC Sport (@BBCSport) September 29, 2021 Sheriff liðið er þar með á toppi riðilsins með fullt hús eftir þennan 2-1 sigur á Real Madrid og svo 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk í fyrstu umferðinni. Eftir þetta ævintýri Moldóvana er ekki annað hægt en að rifja upp æsispennandi viðureign liðsins við Val fyrir rúmum þremur árum. 16. ágúst 2018 voru Valsmenn grátlega nálægt því að slá út umrætt lið Sheriff Tiraspol í forkeppni Evrópudeildarinnar. Sheriff Tiraspol vann fyrri leikinn 1-0 í Moldóvu en fór svo áfram á fleiri mörkum á útivelli eftir 2-1 tap á móti Val á Hlíðarenda. Haukur Páll Sigurðsson og Patrick Pedersen skoruðu mörk Valsmanna en gestirnir í Sheriff Tiraspol skoruðu markið mikilvæga þegar þeir jöfnuðu á 68. mínútu. Pedersen kom Valsliðið aftur yfir á 90. mínútu og svo fengu Hlíðarendapiltar fjögur dauðafæri til að skora þriðja markið og tryggja sér sæti í næstu umferð. Sheriffmenn björguðu meðal annars tvisvar á marklínunni og Birkir Már Sævarsson átti skalla í slá. Valsmenn féllu því úr leik á grátlegan hátt. . @ChampionsLeague Group D1 - Sheriff Tiraspol (6pts)2 - Real Madrid (3pts)3 - Inter Milan (1pt)4 - Shakhtar Donetsk (1pt)Making Moldova proud | Arroyo Moreno/Getty Images pic.twitter.com/KTQUlahFEk— Mirror Football (@MirrorFootball) September 28, 2021 Meistaradeild Evrópu Valur Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Real Madrid snéri aftur heim á uppgerðan Bernabéu leikvang í Meistaradeildinni í gærkvöldi en gestirnir frá Moldóvu eyðilögðu þá endurkomuveislu með því að vinna mjög óvæntan 2-1 sigur. What a moment!Sheriff Tiraspol produced one of the great Champions League shocks by beating Real Madrid at the Bernabeu on Tuesday night. #bbcfootball #UCL— BBC Sport (@BBCSport) September 29, 2021 Sheriff liðið er þar með á toppi riðilsins með fullt hús eftir þennan 2-1 sigur á Real Madrid og svo 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk í fyrstu umferðinni. Eftir þetta ævintýri Moldóvana er ekki annað hægt en að rifja upp æsispennandi viðureign liðsins við Val fyrir rúmum þremur árum. 16. ágúst 2018 voru Valsmenn grátlega nálægt því að slá út umrætt lið Sheriff Tiraspol í forkeppni Evrópudeildarinnar. Sheriff Tiraspol vann fyrri leikinn 1-0 í Moldóvu en fór svo áfram á fleiri mörkum á útivelli eftir 2-1 tap á móti Val á Hlíðarenda. Haukur Páll Sigurðsson og Patrick Pedersen skoruðu mörk Valsmanna en gestirnir í Sheriff Tiraspol skoruðu markið mikilvæga þegar þeir jöfnuðu á 68. mínútu. Pedersen kom Valsliðið aftur yfir á 90. mínútu og svo fengu Hlíðarendapiltar fjögur dauðafæri til að skora þriðja markið og tryggja sér sæti í næstu umferð. Sheriffmenn björguðu meðal annars tvisvar á marklínunni og Birkir Már Sævarsson átti skalla í slá. Valsmenn féllu því úr leik á grátlegan hátt. . @ChampionsLeague Group D1 - Sheriff Tiraspol (6pts)2 - Real Madrid (3pts)3 - Inter Milan (1pt)4 - Shakhtar Donetsk (1pt)Making Moldova proud | Arroyo Moreno/Getty Images pic.twitter.com/KTQUlahFEk— Mirror Football (@MirrorFootball) September 28, 2021
Meistaradeild Evrópu Valur Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira