Auglýsa eftir hundrað flugliðum og fimmtíu flugmönnum Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2021 08:07 Áætlað er að starfsmannafjöldi Play muni tvöfaldast í kjölfar ráðninganna. play Flugfélagið PLAY leitar nú að um hundrað flugliðum til starfa fyrir næsta vor, bæði í framtíðar- og sumarstörf. Jafnframt stendur til að auglýsa eftir um fimmtíu flugmönnum í næstu viku. Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að um sé að ræða stærstu ráðningu félagsins í einu vetfangi. Starfsmannafjöldi Play mun með þessum ráðningum tvöfaldast. „Nú þegar starfa fimmtíu flugliðar hjá félaginu en ráðningarnar eru í takt við enn frekari umsvif PLAY sem mun taka þrjár nýjar flugvélar í notkun næsta vor. Félagið er nú þegar með þrjár vélar í rekstri. Þá er áformað að bæta við fjórum vélum árið 2023 og verða þá enn fleiri ráðnir til starfa,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að til standi að ráða bæði flugliða með og án reynslu. Varfærnar áætlanir Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play að áætlanir flugfélagsins hafi verið varfærnar við ríkjandi aðstæður. Skýr hraustleikamerki í ferðaþjónustunni auk breytinga á sóttvarnarráðstöfunum geri það að verkum að nú er tímabært að fara að manna vélarnar fyrir næsta sumar. „Ég er vægast sagt spenntur að fá nýtt fólk í liðið okkar og við erum stolt af því að við séum að skapa öll þessi nýju störf. Það eru ekkert nema spennandi tímar fram undan og það verður ekki bara spennandi heldur líka gaman að starfa hjá okkur,“ er haft eftir Birgi. Play Fréttir af flugi Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að um sé að ræða stærstu ráðningu félagsins í einu vetfangi. Starfsmannafjöldi Play mun með þessum ráðningum tvöfaldast. „Nú þegar starfa fimmtíu flugliðar hjá félaginu en ráðningarnar eru í takt við enn frekari umsvif PLAY sem mun taka þrjár nýjar flugvélar í notkun næsta vor. Félagið er nú þegar með þrjár vélar í rekstri. Þá er áformað að bæta við fjórum vélum árið 2023 og verða þá enn fleiri ráðnir til starfa,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að til standi að ráða bæði flugliða með og án reynslu. Varfærnar áætlanir Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play að áætlanir flugfélagsins hafi verið varfærnar við ríkjandi aðstæður. Skýr hraustleikamerki í ferðaþjónustunni auk breytinga á sóttvarnarráðstöfunum geri það að verkum að nú er tímabært að fara að manna vélarnar fyrir næsta sumar. „Ég er vægast sagt spenntur að fá nýtt fólk í liðið okkar og við erum stolt af því að við séum að skapa öll þessi nýju störf. Það eru ekkert nema spennandi tímar fram undan og það verður ekki bara spennandi heldur líka gaman að starfa hjá okkur,“ er haft eftir Birgi.
Play Fréttir af flugi Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira