Sonja Ýr endurkjörin formaður BSRB Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2021 12:49 Sonja Ýr Þorbergsdóttir á þinginu í morgun. BSRB Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 46. þingi BSRB. Í tilkynningu frá BSRB segir að þingið hafi verið rafrænt vegna sóttvarnaraðgerða þegar það hafi verið boðað og hafi allri málefnavinnu sem til stóð að fara í á þinginu verið frestað þar til á framhaldsþingi. Sonja var ein í framboði til formanns, en hún var fyrst kjörin formaður bandalagsins á 45. þingi BSRB í október 2018. Á þinginu var Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, kjörinn í embætti 1. varaformanns BSRB. Þá var Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu, endurkjörin í embætti 2. varaformanns BSRB. „Stjórn BSRB samanstendur af formanni, 1. og 2. varaformanni auk sex meðstjórnenda. Þau sex sem kjörin voru í stjórn á þinginu voru þau Árný Erla Bjarnadóttir formaður FOSS, Fjölnir Sæmundsson formaður Landssambands lögreglumanna, Jón Ingi Cæsarsson formaður Póstmannafélags Íslands, Karl Rúnar Þórsson formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, Sandra B. Franks formaður Sjúkraliðafélags Íslands, Þórveig Þormóðsdóttir formaður Félags starfsmanna stjórnarráðsins. Eftir stjórnarkjörið eru fimm konur og fjórir karlar í stjórn bandalagsins. Þá voru alls sjö kjörnir varamenn í stjórn BSRB. Það voru þau Marta Ólöf Jónsdóttir formaður Starfsmannafélags Kópavogs, Unnar Örn Ólafsson formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Unnur Sigmarsdóttir formaður Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar, Magnús Smári Smárason formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Ástríður Sigþórsdóttir formaður Starfsmannafélags Suðurnesja, Edda Davíðsdóttir formaður Starfsmannafélags Mosfellsbæjar, Guðbjörn Guðbjörnsson formaður Tollvarðafélags Íslands. Eftir þingið eru fjórar konur í varastjórn og þrír karlar,“ segir í tilkynningunni. Vinnumarkaður Kjaramál Félagasamtök Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Í tilkynningu frá BSRB segir að þingið hafi verið rafrænt vegna sóttvarnaraðgerða þegar það hafi verið boðað og hafi allri málefnavinnu sem til stóð að fara í á þinginu verið frestað þar til á framhaldsþingi. Sonja var ein í framboði til formanns, en hún var fyrst kjörin formaður bandalagsins á 45. þingi BSRB í október 2018. Á þinginu var Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, kjörinn í embætti 1. varaformanns BSRB. Þá var Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu, endurkjörin í embætti 2. varaformanns BSRB. „Stjórn BSRB samanstendur af formanni, 1. og 2. varaformanni auk sex meðstjórnenda. Þau sex sem kjörin voru í stjórn á þinginu voru þau Árný Erla Bjarnadóttir formaður FOSS, Fjölnir Sæmundsson formaður Landssambands lögreglumanna, Jón Ingi Cæsarsson formaður Póstmannafélags Íslands, Karl Rúnar Þórsson formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, Sandra B. Franks formaður Sjúkraliðafélags Íslands, Þórveig Þormóðsdóttir formaður Félags starfsmanna stjórnarráðsins. Eftir stjórnarkjörið eru fimm konur og fjórir karlar í stjórn bandalagsins. Þá voru alls sjö kjörnir varamenn í stjórn BSRB. Það voru þau Marta Ólöf Jónsdóttir formaður Starfsmannafélags Kópavogs, Unnar Örn Ólafsson formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Unnur Sigmarsdóttir formaður Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar, Magnús Smári Smárason formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Ástríður Sigþórsdóttir formaður Starfsmannafélags Suðurnesja, Edda Davíðsdóttir formaður Starfsmannafélags Mosfellsbæjar, Guðbjörn Guðbjörnsson formaður Tollvarðafélags Íslands. Eftir þingið eru fjórar konur í varastjórn og þrír karlar,“ segir í tilkynningunni.
Vinnumarkaður Kjaramál Félagasamtök Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira