Erlingur: Urðum að ná jafnvægi í sóknarleikinn Einar Kárason skrifar 3. október 2021 15:45 Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV. vísir/vilhelm „Það er alltaf skemmtilegt og gott að ná að sigra,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV eftir nauman sigur sinna manna á FH í Olís-deild karla í dag. „Þetta var hörkuleikur og við erum kátir með sigurinn.“ „Heilt yfir var varnarleikurinn ágætur og nokkuð þéttur. Sóknarlega vorum við kaflaskiptir. Það koma fínir kaflar en svo töpum við auðveldum boltum sem gaf þeim ódýr hraðaupphlaup. Við urðum að ná jafnvægi í sóknarleikinn sem tókst undir lokin sem kom okkur aftur inn í leikinn. Það er kannski það sem við vorum í mestum vandræðum með í dag.“ „Phil Döhler (markvörður FH) er frábær markvörður og hann var að loka á okkur, sérstaklega hornin. Gabríel (Martinez Róbertsson) kom svo með þrjú góð mörk í seinni hálfleiknum og Dagur (Arnarsson) með góð undirhandarskot þannig við náðum að rétta okkur af í sóknarleiknum.“ Mótið er ungt Leikurinn í dag var annar leikur ÍBV í Olís-deildinni og fengu ungir leikmenn að sýna hvað í þeim býr. „Þetta var fyrsti leikurinn hjá Andrési (Marel Sigurðssyni) og hann stóð sig frábærlega. Sérstaklega undir lokin, varnarlega. Hann hljóp vel til baka og kom í veg fyrir sendingu sem varð til að við náðum að tryggja okkur sigurinn.“ „Þetta er leikur tvö hjá okkur í mótinu þannig að það er ekkert óeðlilegt að þetta hiksti aðeins hjá okkur og við þurfum að bíða eftir fleiri leikjum til að átta okkur á stöðunni á liðinu en frammistaðan í dag heilt yfir góð hjá okkur,“ sagði Erlingur að lokum. ÍBV FH Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur og við erum kátir með sigurinn.“ „Heilt yfir var varnarleikurinn ágætur og nokkuð þéttur. Sóknarlega vorum við kaflaskiptir. Það koma fínir kaflar en svo töpum við auðveldum boltum sem gaf þeim ódýr hraðaupphlaup. Við urðum að ná jafnvægi í sóknarleikinn sem tókst undir lokin sem kom okkur aftur inn í leikinn. Það er kannski það sem við vorum í mestum vandræðum með í dag.“ „Phil Döhler (markvörður FH) er frábær markvörður og hann var að loka á okkur, sérstaklega hornin. Gabríel (Martinez Róbertsson) kom svo með þrjú góð mörk í seinni hálfleiknum og Dagur (Arnarsson) með góð undirhandarskot þannig við náðum að rétta okkur af í sóknarleiknum.“ Mótið er ungt Leikurinn í dag var annar leikur ÍBV í Olís-deildinni og fengu ungir leikmenn að sýna hvað í þeim býr. „Þetta var fyrsti leikurinn hjá Andrési (Marel Sigurðssyni) og hann stóð sig frábærlega. Sérstaklega undir lokin, varnarlega. Hann hljóp vel til baka og kom í veg fyrir sendingu sem varð til að við náðum að tryggja okkur sigurinn.“ „Þetta er leikur tvö hjá okkur í mótinu þannig að það er ekkert óeðlilegt að þetta hiksti aðeins hjá okkur og við þurfum að bíða eftir fleiri leikjum til að átta okkur á stöðunni á liðinu en frammistaðan í dag heilt yfir góð hjá okkur,“ sagði Erlingur að lokum.
ÍBV FH Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti