„Þetta var bara góð hugmynd en núna er ég í ruglinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2021 10:31 Tobba Marínós lét drauminn rætast að opnaði Granóla barinn á dögunum. Fjölmiðlakonan Tobba Marinós hætti sem ritstjóri á DV og sneri sér alfarið að matvælarekstri. Tobba byrjaði á því að framleiða sykurlaust granóla með móður sinni og það verkefni óx þannig að hún gat ekki lengur sinnt því aðeins á kvöldin og ákvað að hella sér alfarið út í rekstur og opnaði fyrir stuttu Granólabarinn eða hollasta bar landsins að eigin sögn. Eva Laufey hitti Tobbu á barnum á dögunum og ræddi við hana fyrir Ísland í dag en innslagið var sýnt í gærkvöldi. „Mig langaði að það væri til bar sem maður gæti farið inn á áður en maður fer á hinn barinn. Þar gæti maður lagt aðeins inn hollu megin í lífinu og farið síðan inn á hinn og tekið út óhollu megin í lífinu,“ segir Tobba. Vörurnar eru allar án aukaefna. „Að öllu gríni slepptu er enginn, ekki sem ég veit um, veitingarstaður sem þú getur farið inn á og það er enginn viðbættur sykur, enginn aukaefni og ekkert drasl. Ég vildi geta labbað inn á stað með yngsta barnið mitt sem er þriggja ára og hún má bara fá allt.“ Tobba segir að það hafi tekið á að opna barinn. „Þetta er þriðja vinnan í röð sem ég fer í þar sem ég hugsaði, hver andskotinn var ég að gera. Ég er bara hér með hárnet allan sólahringinn og sé kannski fram á það að fá útborgað eftir tvö ár. Börnin mín eru bara alin upp af föður sínum. Ég get ekki svarað því hvað ég er að gera hérna en þetta var bara góð hugmynd en núna er ég í ruglinu. Ég ætla ekki að segja fjölskyldunni minni frá fleiri hugmyndum næstu sex mánuðina.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Veitingastaðir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Tobba byrjaði á því að framleiða sykurlaust granóla með móður sinni og það verkefni óx þannig að hún gat ekki lengur sinnt því aðeins á kvöldin og ákvað að hella sér alfarið út í rekstur og opnaði fyrir stuttu Granólabarinn eða hollasta bar landsins að eigin sögn. Eva Laufey hitti Tobbu á barnum á dögunum og ræddi við hana fyrir Ísland í dag en innslagið var sýnt í gærkvöldi. „Mig langaði að það væri til bar sem maður gæti farið inn á áður en maður fer á hinn barinn. Þar gæti maður lagt aðeins inn hollu megin í lífinu og farið síðan inn á hinn og tekið út óhollu megin í lífinu,“ segir Tobba. Vörurnar eru allar án aukaefna. „Að öllu gríni slepptu er enginn, ekki sem ég veit um, veitingarstaður sem þú getur farið inn á og það er enginn viðbættur sykur, enginn aukaefni og ekkert drasl. Ég vildi geta labbað inn á stað með yngsta barnið mitt sem er þriggja ára og hún má bara fá allt.“ Tobba segir að það hafi tekið á að opna barinn. „Þetta er þriðja vinnan í röð sem ég fer í þar sem ég hugsaði, hver andskotinn var ég að gera. Ég er bara hér með hárnet allan sólahringinn og sé kannski fram á það að fá útborgað eftir tvö ár. Börnin mín eru bara alin upp af föður sínum. Ég get ekki svarað því hvað ég er að gera hérna en þetta var bara góð hugmynd en núna er ég í ruglinu. Ég ætla ekki að segja fjölskyldunni minni frá fleiri hugmyndum næstu sex mánuðina.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Veitingastaðir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira