Irving ætlar ekki að hætta: „Haldiði virkilega að ég vilji tapa peningum?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2021 12:30 Kyrie Irving þráast við að láta bólusetja sig. getty/Kevork Djansezian Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni, þvertekur fyrir að hann ætli að leggja körfuboltaskóna á hilluna í bráð. Irving harðneitar að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. Hann má því ekki spila heimaleiki Brooklyn því reglur í New York kveða á um að íþróttafólk í innanhúsíþróttum þurfi að vera bólusett til að mega spila. Í fyrrdag sendi Brooklyn svo frá sér yfirlýsingu þess efnis að Irving myndi hvorki æfa né spila með liðinu meðan hann er óbólusettur. Irving hefur sagt að hann muni hætta í körfubolta ef Brooklyn skiptir honum í burtu. Þrátt fyrir þau ummæli og alla óvissuna sem fylgir þeirri þrákelni Irvings að láta ekki bólusetja sig ætlar hann að halda áfram í körfubolta. Hann greindi frá því í myndbandi á Instagram.„Nei, ég ætla ekki að hætta svona. Ég á enn eftir að gera svo margt og það eru svo margir ungir strákar sem ég á eftir að hrífa því ég veit að þeir vilja verða betri en ég. Og ég get ekki beðið eftir að spila við þá,“ sagði Irving.„Haldiði virkilega að ég vilji tapa peningum? Haldiði virkilega að ég ætli að gefa drauminn á að vinna annan meistaratitil upp á bátinn? Haldiði virkilega að ég vilji hætta í vinnunni minni?“Irving gekk í raðir Brooklyn fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili var hann með 26,9 stig, 4,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Brooklyn tapaði fyrir Milwaukee Bucks í oddaleik í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Irving missti af síðustu þremur leikjunum í einvíginu vegna meiðsla. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Irving harðneitar að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. Hann má því ekki spila heimaleiki Brooklyn því reglur í New York kveða á um að íþróttafólk í innanhúsíþróttum þurfi að vera bólusett til að mega spila. Í fyrrdag sendi Brooklyn svo frá sér yfirlýsingu þess efnis að Irving myndi hvorki æfa né spila með liðinu meðan hann er óbólusettur. Irving hefur sagt að hann muni hætta í körfubolta ef Brooklyn skiptir honum í burtu. Þrátt fyrir þau ummæli og alla óvissuna sem fylgir þeirri þrákelni Irvings að láta ekki bólusetja sig ætlar hann að halda áfram í körfubolta. Hann greindi frá því í myndbandi á Instagram.„Nei, ég ætla ekki að hætta svona. Ég á enn eftir að gera svo margt og það eru svo margir ungir strákar sem ég á eftir að hrífa því ég veit að þeir vilja verða betri en ég. Og ég get ekki beðið eftir að spila við þá,“ sagði Irving.„Haldiði virkilega að ég vilji tapa peningum? Haldiði virkilega að ég ætli að gefa drauminn á að vinna annan meistaratitil upp á bátinn? Haldiði virkilega að ég vilji hætta í vinnunni minni?“Irving gekk í raðir Brooklyn fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili var hann með 26,9 stig, 4,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Brooklyn tapaði fyrir Milwaukee Bucks í oddaleik í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Irving missti af síðustu þremur leikjunum í einvíginu vegna meiðsla.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira