Segir starfsmenn hafa sinnt Fossvogsskólaverkefninu af fagmennsku og heilindum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2021 12:01 Ólöf Örvarsdóttir hefur verið sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar frá árinu 2012. Vísir/ÞÞ Viðgerðirnar sem standa yfir á Fossvogsskóla eru flókið og ófyrirsjáanlegt verkefni og starfsfólk umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar hafa unnið starf sitt af fagmennsku og heilindum. Þetta segir Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs, í yfirlýsingu sem hún sendi Vísi. Tilefnið er kröfugerð Foreldrafélags Fossvogsskóla, sem kynnt var borgarstjóra á þriðjudag og send á fjölmiðla í morgun. „Í ljósi fréttatilkynningar frá Foreldrafélagi Fossvogsskóla finnst mér mikilvægt að koma því á framfæri að það starfsfólk á umhverfis-og skipulagssviði, sem og ráðgjafar, sem komið hafa að viðgerðum á Fossvogsskóla, sem er bæði flókið og ófyrirsjáanlegt verkefni, hafa unnið sitt starf af fagmennsku og heilindum og munu gera það áfram. Á umhverfis-og skipulagssviði starfa tæplega 500 manns sem leggja sig fram við störf sín í þágu borgarbúa alla daga,“ segir Ólöf. Sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg segir starfsmenn borgarinnar hafa sinnt störfum sínum af fagmennsku og heilindum.Vísir/Vilhelm Er hún þar að svara gagnrýni sem birtist í fjórðu grein kröfugerðar foreldrafélagsins, sem hljóðar svo: „Þeim starfsmönnum umhverfis- og skipulagssviðs og ráðgjafa frá Verkís, sem hafa ítrekað brugðist börnunum okkar undanfarin þrjú ár, verði skipt út. Fullkomið vantraust ríkir af hálfu foreldra til þessara manna sem hafa of lengi staðið fyrir vanefndum og villuljósum.“ Foreldrar hafa kallað eftir því að fá fulltrúa í skipulags- og framkvæmdahópum verkefnisins og að Reykjavíkurborg veiti meiri aðstoð inn í skólastarfið, bæði með því að fjölga starfsmönnum og auka fjárframlög til skólans. Mygla í Fossvogsskóla Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Sjá meira
Þetta segir Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs, í yfirlýsingu sem hún sendi Vísi. Tilefnið er kröfugerð Foreldrafélags Fossvogsskóla, sem kynnt var borgarstjóra á þriðjudag og send á fjölmiðla í morgun. „Í ljósi fréttatilkynningar frá Foreldrafélagi Fossvogsskóla finnst mér mikilvægt að koma því á framfæri að það starfsfólk á umhverfis-og skipulagssviði, sem og ráðgjafar, sem komið hafa að viðgerðum á Fossvogsskóla, sem er bæði flókið og ófyrirsjáanlegt verkefni, hafa unnið sitt starf af fagmennsku og heilindum og munu gera það áfram. Á umhverfis-og skipulagssviði starfa tæplega 500 manns sem leggja sig fram við störf sín í þágu borgarbúa alla daga,“ segir Ólöf. Sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg segir starfsmenn borgarinnar hafa sinnt störfum sínum af fagmennsku og heilindum.Vísir/Vilhelm Er hún þar að svara gagnrýni sem birtist í fjórðu grein kröfugerðar foreldrafélagsins, sem hljóðar svo: „Þeim starfsmönnum umhverfis- og skipulagssviðs og ráðgjafa frá Verkís, sem hafa ítrekað brugðist börnunum okkar undanfarin þrjú ár, verði skipt út. Fullkomið vantraust ríkir af hálfu foreldra til þessara manna sem hafa of lengi staðið fyrir vanefndum og villuljósum.“ Foreldrar hafa kallað eftir því að fá fulltrúa í skipulags- og framkvæmdahópum verkefnisins og að Reykjavíkurborg veiti meiri aðstoð inn í skólastarfið, bæði með því að fjölga starfsmönnum og auka fjárframlög til skólans.
Mygla í Fossvogsskóla Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Sjá meira