Vandræðaþumall stoppaði ekki Tom Brady á móti Örnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2021 16:31 Tom Brady öskrar á liðsfélaga sína í Tampa Bay Buccaneers í Philadelphia í nótt. Getty/Mitchell Leff Hlutirnir ganga vel hjá Tom Brady og Tampa Bay Buccaneers liðinu í titilvörn sinni í NFL-deildinni. Tampa Bay Buccaneers vann 28-22 sigur á Philadelphia Eagles í nótt eftir að hafa verið 28-7 yfir um miðjan þriðja leikhlutann. Ernirnir skoruðu fimmtán síðustu stig leiksins. Big time throw from @TomBrady. #GoBucs : #TBvsPHI on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/jui8pboiKG— NFL (@NFL) October 15, 2021 Tom Brady mætti til leiks meiddur á þumalputta en kvartaði ekki mikið yfir honum eftir leik. Brady meiddist í leik á móti Miami Dolphins á sunnudaginn en það ekkert stoppa sig. Brady gaf tvær snertimarkssendingar í leiknum, eina á innherjann OJ Howard og aðra á útherjann Antonio Brown en hlauparinn Leonard Fournette var maður leiksins með tvö snertimörk og fullt af stigum til þeirra sem voru með hann í Fantasy. Brady making friends in Philly : #TBvsPHI -- 8:20pm ET on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/6smieHmdCi— NFL (@NFL) October 14, 2021 Buccaneers liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af sex leikjum sínum á leiktíðinni. Hinn 44 ára gamli Brady heldur áfram að spila vel og bæta sín met. 34 af 42 sendingum hans heppnuðust í nótt og hann kastaði alls fyrir 297 jördum. Kollegi hans Jalen Hurts reyndi að koma með endurkomu og skoraði meðal annars sjálfur tvö snertimörk en Ernirnir komust ekki nær en að minnka muninni í sex stig. NFL Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sjá meira
Tampa Bay Buccaneers vann 28-22 sigur á Philadelphia Eagles í nótt eftir að hafa verið 28-7 yfir um miðjan þriðja leikhlutann. Ernirnir skoruðu fimmtán síðustu stig leiksins. Big time throw from @TomBrady. #GoBucs : #TBvsPHI on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/jui8pboiKG— NFL (@NFL) October 15, 2021 Tom Brady mætti til leiks meiddur á þumalputta en kvartaði ekki mikið yfir honum eftir leik. Brady meiddist í leik á móti Miami Dolphins á sunnudaginn en það ekkert stoppa sig. Brady gaf tvær snertimarkssendingar í leiknum, eina á innherjann OJ Howard og aðra á útherjann Antonio Brown en hlauparinn Leonard Fournette var maður leiksins með tvö snertimörk og fullt af stigum til þeirra sem voru með hann í Fantasy. Brady making friends in Philly : #TBvsPHI -- 8:20pm ET on NFLN/FOX/PRIME VIDEO : NFL app pic.twitter.com/6smieHmdCi— NFL (@NFL) October 14, 2021 Buccaneers liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af sex leikjum sínum á leiktíðinni. Hinn 44 ára gamli Brady heldur áfram að spila vel og bæta sín met. 34 af 42 sendingum hans heppnuðust í nótt og hann kastaði alls fyrir 297 jördum. Kollegi hans Jalen Hurts reyndi að koma með endurkomu og skoraði meðal annars sjálfur tvö snertimörk en Ernirnir komust ekki nær en að minnka muninni í sex stig.
NFL Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sjá meira