Sprengisandur: Efnahagsmál, kosningar og umhverfismál í brennidepli Árni Sæberg skrifar 17. október 2021 09:59 Sprengisandur hefst klukkan 10. Á Sprengisandi í dag verður farið um víðan völl. Meðal annarra verður rætt við Má Mixa fjárfesti og háskólakennara sem ætlar að kasta mati á vexti, verðbólgu, hækkanir á eignaverði og eitt og annað fleira sem við glímum við í hagkerfinu á Íslandi, en þeir Kristján Kristjánsson ætla líka að tala um aflandsviðskipti í kjölfar Pandóru-skjalanna sem birt hafa verið síðustu vikur. Karl Gauti Hjaltason er sennilega fyrrverandi þingmaður en hann hefur kært niðurstöður endurtalningar í NV kjördæmi eins og margir aðrir. Það gefur athugasemdum hans margfalt vægi að hann er fyrrverandi sýslumaður og hefur haft umsjón með kosningum og talningu margsinnis og kann þetta kerfi út og inn - formið skiptir jú máli hér. Rætt verður við Karl Gauta í þættinum. Sigríður Á. Andersen fyrrverandi alþingismaður spurði fjármálaráðherra áður en þinginu lauk síðast hvort hægt væri að leggja mat á það þann samdrátt í losun sem orsakaðist af margra milljarða árlegum skattaívilnunum til lífeldsneytis og rafbíla. Ráðherra varð að viðurkenna að hann vissi þetta ekki. Til hvers er þá barist? Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands mætir með Sigríði á Sprengisand og ræða þau málið og fleira í aðdraganda Cop 26 ráðstefnunnar í Glasgow sem hefst eftir hálfan mánuð. Hildur Árnadóttir ráðgjafi er síðasti gestur þáttarins, hún hefur umsjón með Jafnvægisvog FKA og sú hefur lítið þokast í rétta átt að mati kvenna í atvinnu- og viðskiptalífinu, enda flögguðu þær í hálfa stöng í vikunni. Allt þetta á milli tíu til tólf á Bylgjunni og líka á Vísi í beinni netútsendingu hér að neðan. Sprengisandur Efnahagsmál Alþingiskosningar 2021 Umhverfismál Jafnréttismál Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Karl Gauti Hjaltason er sennilega fyrrverandi þingmaður en hann hefur kært niðurstöður endurtalningar í NV kjördæmi eins og margir aðrir. Það gefur athugasemdum hans margfalt vægi að hann er fyrrverandi sýslumaður og hefur haft umsjón með kosningum og talningu margsinnis og kann þetta kerfi út og inn - formið skiptir jú máli hér. Rætt verður við Karl Gauta í þættinum. Sigríður Á. Andersen fyrrverandi alþingismaður spurði fjármálaráðherra áður en þinginu lauk síðast hvort hægt væri að leggja mat á það þann samdrátt í losun sem orsakaðist af margra milljarða árlegum skattaívilnunum til lífeldsneytis og rafbíla. Ráðherra varð að viðurkenna að hann vissi þetta ekki. Til hvers er þá barist? Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands mætir með Sigríði á Sprengisand og ræða þau málið og fleira í aðdraganda Cop 26 ráðstefnunnar í Glasgow sem hefst eftir hálfan mánuð. Hildur Árnadóttir ráðgjafi er síðasti gestur þáttarins, hún hefur umsjón með Jafnvægisvog FKA og sú hefur lítið þokast í rétta átt að mati kvenna í atvinnu- og viðskiptalífinu, enda flögguðu þær í hálfa stöng í vikunni. Allt þetta á milli tíu til tólf á Bylgjunni og líka á Vísi í beinni netútsendingu hér að neðan.
Sprengisandur Efnahagsmál Alþingiskosningar 2021 Umhverfismál Jafnréttismál Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira