Evangelíski Lúther & nútíminn Jón Aðalsteinn Norðfjörð skrifar 27. október 2021 10:31 Hinn evangelíski Marteinn Lúther er sá eini sem nefndur er á nafn í Íslenskri stjórnarskrá, bæði gömlu og nýju, og er þar sérstaklega varinn. Það veldur mikilli hryggð að lesa sig til um persónu hans og lífsskoðun sem var á skjön við flest allt í hans samtíma. Þetta var ofstopamaður, kúgari, rasisti, hatari og flest það samfélög kæra sig ekki um. Hann taldi konur algjörlega óhæfar í allri umræðu um samfélagsmál. Hann stóð gegn lýðræði og öllu skoðanafrelsi og trúfrelsi. Ríkið (keisarinn) og kirkjan skyldu vera algjörlega samofin. Anababtistar eða endurskírendur, þeir sem höfnuðu barnaskírn, voru hálshöggnir. Aðrir sem ekki fylgdu trúarsannfæringu hans voru miskunnarlaust drepnir. Gyðingar voru drepnir og niðurlægðir og taldir hin mesta meinsemd. Hugmyndafræði hans var undirstaða nasismans fjórum öldum síðar. Gyðingdómi átti að útrýma og kjarnafylgi nasistanna voru Lútherstrúarmenn. Dauðadómar fyrir saklausar syndir og nornabrennur voru teknar upp, m.a. á Íslandi. Svona mætti lengi telja. Margir kalla þetta siðbót. 🤔 Það er alveg spurning hvernig meðhöndlun hann fengi ef hann héldi skoðunum sínum á lofti á Facebook eða Twitter. Höfundur er húsasmiður og guðfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfélagsmiðlar Mest lesið Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Listin að vera ósammála Huld Hafliðadóttir Skoðun Ísland fyrst Kjartan Magnússon Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Með góðri menntun eru börn líklegri til að ná árangri Sigurður Sigurjónsson Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen Skoðun Skoðun Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen skrifar Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með góðri menntun eru börn líklegri til að ná árangri Sigurður Sigurjónsson skrifar Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. skrifar Skoðun Komum í veg fyrir að áföll erfist á milli kynslóða Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Listin að vera ósammála Huld Hafliðadóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun „Refsipólitísk áhrif“ Alma Mjöll Ólafsdóttir skrifar Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Ný og góð veröld í Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland fyrst Kjartan Magnússon skrifar Skoðun Gagnaver í leit að orku Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Varði Ísland ólíkt sumum öðrum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Berum virðingu fyrir börnunum okkar Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Það er pólitískt val að uppræta fátækt Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Bankarnir og þjáningin Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með Ljósinu! Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala um Heiðmörk Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Sjá meira
Hinn evangelíski Marteinn Lúther er sá eini sem nefndur er á nafn í Íslenskri stjórnarskrá, bæði gömlu og nýju, og er þar sérstaklega varinn. Það veldur mikilli hryggð að lesa sig til um persónu hans og lífsskoðun sem var á skjön við flest allt í hans samtíma. Þetta var ofstopamaður, kúgari, rasisti, hatari og flest það samfélög kæra sig ekki um. Hann taldi konur algjörlega óhæfar í allri umræðu um samfélagsmál. Hann stóð gegn lýðræði og öllu skoðanafrelsi og trúfrelsi. Ríkið (keisarinn) og kirkjan skyldu vera algjörlega samofin. Anababtistar eða endurskírendur, þeir sem höfnuðu barnaskírn, voru hálshöggnir. Aðrir sem ekki fylgdu trúarsannfæringu hans voru miskunnarlaust drepnir. Gyðingar voru drepnir og niðurlægðir og taldir hin mesta meinsemd. Hugmyndafræði hans var undirstaða nasismans fjórum öldum síðar. Gyðingdómi átti að útrýma og kjarnafylgi nasistanna voru Lútherstrúarmenn. Dauðadómar fyrir saklausar syndir og nornabrennur voru teknar upp, m.a. á Íslandi. Svona mætti lengi telja. Margir kalla þetta siðbót. 🤔 Það er alveg spurning hvernig meðhöndlun hann fengi ef hann héldi skoðunum sínum á lofti á Facebook eða Twitter. Höfundur er húsasmiður og guðfræðingur.
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar
Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson skrifar
Skoðun Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun