Skoða þarf metorkudrykkjaneyslu íslenskra ungmenna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. október 2021 18:19 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir met ungmenna í orkudrykkjaneyslu vafasamt met. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra segir met íslenskra ungmenna í orkudrykkjaneyslu áhyggjuefni. Ráðherrann hyggst ræða málið við landlækni. Ný rannsókn sýnir að orkudrykkjaneysla íslenskra ungmenna er töluvert meiri en sést hefur í erlendum rannsóknum. Þannig neytir helmingur framhaldsskólanema hér á landi orkudrykkja og 10-20% drekka þá daglega. Matvælastofnun, sem stóð að rannsókninni, vill að það verði skoðað að takmarka aðgengi ungmenna að drykkjunum. Ofneysla orkudrykkja hefur meðal annars verið tengd við svefnleysi, kvíða og tannskemmdir. Vísir/Getty Í fréttum okkar í gær sagði læknir langtímaáhrifin af neyslu ungmenna á orkudrykkjum, sem innihalda koffín, áhyggjuefni. Blóðþrýstingur þeirra hækki og mikil neysla orkudrykkja um langa hríð valdi skaða á æðakerfinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra telur mikilvægt að málið skoðað vel. „Þetta er auðvitað alvarlegt að það skuli vera svona mikil neysla á Íslandi. Við erum að að sjá samanburðartölur frá öðrum löndum og nágrannalöndum að við erum með sko vafasamt met hér á Íslandi í þessum efnum. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þurfi að skoða,“ segir Svandís. „Þetta er auðvitað heilmikið inngrip í litla krakka og unglinga að nota mikið af koffíni það liggur algjörlega fyrir. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þarf að skoða. Þannig að ég mun ræða þetta við landlækni.“ Orkudrykkir Heilbrigðismál Tengdar fréttir Börn þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja Börn hafa þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja en íslensk börn drekka meira af þeim en jafnaldrar annars staðar. Sérfræðingur í eiturefnafræði segir langtímaneyslu ungmenna á orkudrykkjum áhyggjuefni þar sem efnin í þeim hækka meðal annars blóðþrýsting og skaða æðakerfið. 28. október 2021 23:03 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Ný rannsókn sýnir að orkudrykkjaneysla íslenskra ungmenna er töluvert meiri en sést hefur í erlendum rannsóknum. Þannig neytir helmingur framhaldsskólanema hér á landi orkudrykkja og 10-20% drekka þá daglega. Matvælastofnun, sem stóð að rannsókninni, vill að það verði skoðað að takmarka aðgengi ungmenna að drykkjunum. Ofneysla orkudrykkja hefur meðal annars verið tengd við svefnleysi, kvíða og tannskemmdir. Vísir/Getty Í fréttum okkar í gær sagði læknir langtímaáhrifin af neyslu ungmenna á orkudrykkjum, sem innihalda koffín, áhyggjuefni. Blóðþrýstingur þeirra hækki og mikil neysla orkudrykkja um langa hríð valdi skaða á æðakerfinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra telur mikilvægt að málið skoðað vel. „Þetta er auðvitað alvarlegt að það skuli vera svona mikil neysla á Íslandi. Við erum að að sjá samanburðartölur frá öðrum löndum og nágrannalöndum að við erum með sko vafasamt met hér á Íslandi í þessum efnum. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þurfi að skoða,“ segir Svandís. „Þetta er auðvitað heilmikið inngrip í litla krakka og unglinga að nota mikið af koffíni það liggur algjörlega fyrir. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þarf að skoða. Þannig að ég mun ræða þetta við landlækni.“
Orkudrykkir Heilbrigðismál Tengdar fréttir Börn þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja Börn hafa þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja en íslensk börn drekka meira af þeim en jafnaldrar annars staðar. Sérfræðingur í eiturefnafræði segir langtímaneyslu ungmenna á orkudrykkjum áhyggjuefni þar sem efnin í þeim hækka meðal annars blóðþrýsting og skaða æðakerfið. 28. október 2021 23:03 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Börn þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja Börn hafa þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja en íslensk börn drekka meira af þeim en jafnaldrar annars staðar. Sérfræðingur í eiturefnafræði segir langtímaneyslu ungmenna á orkudrykkjum áhyggjuefni þar sem efnin í þeim hækka meðal annars blóðþrýsting og skaða æðakerfið. 28. október 2021 23:03