Íslensk kona valin stuðningsmaður ársins hjá Vikings og fær miða á Super Bowl að launum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 09:01 Justin Jefferson afhendir Ólöfu Indriðadóttir verðlaunin. Minnesota Vikings Ólöf Indriðadóttir er doktorsnemi í hjúkrunarfræði, en hún var valin stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings í NFL-deildinni gær. Að launum fékk Ólöf tvo miða á Super Bowl sem fram fer á SoFi Arena í Kaliforníu þann 13. febrúar. Ólöf var mætt á æfingu hjá syni sínum, og að æfingu lokinni stillti hún sér upp með liðinu fyrir myndatöku. Skyndilega gekk hettuklæddur maður upp að henni, og Ólöf rak upp stór augu þegar hún áttaði sig á hver maðurinn væri. Þetta var enginn annar en útherjinn og uppáhaldsleikmaðurinn hennar, Justin Jefferson. Jefferson dró treyju úr jakka sínum og rétti Ólöfu um leið og hann tilkynnti henni að hún hafi verið valinn stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings. Ólöf var eðlilega yfir sig ánægð, en Jefferson hafði ekki lokið sér af. Næst dró hann fram tvo miða á sjálfan úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl. Þetta skemmtilega atvik má sjá hér fyrir neðan. • From Iceland• Coaches youth football• A nurse here in MinnesotaIt's quite the Viking résumé for Olof Indridadottir, our 2021 Fan of the Year, who was recently surprised with the news by @JJettas2. 📰: https://t.co/wcQyTCki6s pic.twitter.com/CWf3WvBtL0— Minnesota Vikings (@Vikings) October 20, 2021 NFL Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Sjá meira
Ólöf var mætt á æfingu hjá syni sínum, og að æfingu lokinni stillti hún sér upp með liðinu fyrir myndatöku. Skyndilega gekk hettuklæddur maður upp að henni, og Ólöf rak upp stór augu þegar hún áttaði sig á hver maðurinn væri. Þetta var enginn annar en útherjinn og uppáhaldsleikmaðurinn hennar, Justin Jefferson. Jefferson dró treyju úr jakka sínum og rétti Ólöfu um leið og hann tilkynnti henni að hún hafi verið valinn stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings. Ólöf var eðlilega yfir sig ánægð, en Jefferson hafði ekki lokið sér af. Næst dró hann fram tvo miða á sjálfan úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl. Þetta skemmtilega atvik má sjá hér fyrir neðan. • From Iceland• Coaches youth football• A nurse here in MinnesotaIt's quite the Viking résumé for Olof Indridadottir, our 2021 Fan of the Year, who was recently surprised with the news by @JJettas2. 📰: https://t.co/wcQyTCki6s pic.twitter.com/CWf3WvBtL0— Minnesota Vikings (@Vikings) October 20, 2021
NFL Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Sjá meira