„Allir orðnir þreyttir að fá pinna í nefið“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2021 08:56 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti 113 flutningum í gær. Vísir/Vilhelm „Það eru allir orðnir þreyttir á Covid, líka við hjá SHS. Hérna eru allir starfsmenn prófaðir a.m.k. einu sinni í viku og allir orðnir þreyttir að fá pinna í nefið,“ segir í Facebook-færslu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Tilefnið eru 26 Covid-flutningar dagsins í gær en flutningarnir hafa ekki verið fleiri frá 27. ágúst. „Þeir eru því á uppleið því miður,“ segir í færslunni. Þar segir einnig að sjúkraflutningamenn séu með grímu og hanska í öllum útköllum og eftir atvikum heilgalla og gleraugu eða andlitshlíf. „Við, eins og margar aðrar stéttir, höfum sett lífið okkar svolítið á bið þar sem að við höfum ekki geta leyft okkur allt sem okkur langar til. Það gerum við að virðingu við starfsemina sem fer hér fram, vinnufélaga, skjólstæðinga og aðra,“ segir í færslunni. „Við fórum í 26 Covid flutninga í gær, það hafa ekki verið farnir svo margir Covid flutningar síðan 27.ágúst. Þeir eru því á uppleið því miður. „Þetta er hundleiðinlegt“ eins og Víðir sagði en við verðum öll að leggjast á eitt til að stoppa þetta. Við gátum þetta með sameiginlegu átaki og við getum það aftur. Hlíðum bara Víði og co, þá gengur þetta.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Sjá meira
Tilefnið eru 26 Covid-flutningar dagsins í gær en flutningarnir hafa ekki verið fleiri frá 27. ágúst. „Þeir eru því á uppleið því miður,“ segir í færslunni. Þar segir einnig að sjúkraflutningamenn séu með grímu og hanska í öllum útköllum og eftir atvikum heilgalla og gleraugu eða andlitshlíf. „Við, eins og margar aðrar stéttir, höfum sett lífið okkar svolítið á bið þar sem að við höfum ekki geta leyft okkur allt sem okkur langar til. Það gerum við að virðingu við starfsemina sem fer hér fram, vinnufélaga, skjólstæðinga og aðra,“ segir í færslunni. „Við fórum í 26 Covid flutninga í gær, það hafa ekki verið farnir svo margir Covid flutningar síðan 27.ágúst. Þeir eru því á uppleið því miður. „Þetta er hundleiðinlegt“ eins og Víðir sagði en við verðum öll að leggjast á eitt til að stoppa þetta. Við gátum þetta með sameiginlegu átaki og við getum það aftur. Hlíðum bara Víði og co, þá gengur þetta.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Sjá meira