Viðar fylgir Sólveigu og segir upp í dag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2021 09:19 Viðar Þorsteinsson framkvæmdastjóri Eflingar. Vísir/Frosti Kr. Logason Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, hyggst segja upp störfum í dag. Fylgir hann þar með Sólveigu Önnu Jónsdóttur, sem tilkynnti í gær að hún hefði sagt af sér sem formaður stéttarfélagsins. Kjarninn greindi fyrst frá. Sólveig Anna greindi frá því á Facebook í gær að trúnaðarmenn starfsmanna Eflingar hefðu samþykkt ályktun 9. júlí síðastliðinn, þar sem hún hafi verið borin þungum sökum og meðal annars verið sögð halda svokallaðan aftökulista. Málið hefði verið afgreitt á sínum tíma en verið endurvakið þegar Guðmundur Baldursson, einn stjórnarmanna Eflingar, hefði viljað fá upplýsingar um málið. Hann hefði ekki haft erindi sem erfiði en farið með málið í fjölmiðla. Sólveigu hefði borist fyrirspurn frá RÚV fyrir helgi. Hún hefði í kjölfarið ávarpað starfsmenn á föstudag og sagt að tveir kostir væru í stöðunni; annað hvort sendu þeir eitthvað frá sér til að bera til baka ásakanir trúnaðarmannanna eða hún segði upp störfum. Niðurstaðan hefði orðið sú að starfsmenn hefðu fundað og sent frá sér ályktanir til stjórnenda og RÚV þar sem fullyrðingar trúnaðarmannanna hefðu verið staðfestar. „Með ákvörðun starsfólks Eflingar sl. föstudag um að standa staðfastlega við ýktar og ósanngjarnar lýsingar trúnaðarmanna á vinnustaðnum sem ég ber ábyrgð á hefur starfsfólk í reynd gefið samþykki sitt fyrir áframhaldandi neikvæðri umfjöllun og umræðu sem gerir mér illmögulegt að leiða baráttu félagsfólks,“ sagði Sólveig á Facebook. „Ég get ekki gegnt stöðu formanns í félaginu að svo komnu máli og hef ég tilkynnt stjórn Eflingar um afsögn mínaþ“ Kjaramál Vinnumarkaður Ólga innan Eflingar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Kjarninn greindi fyrst frá. Sólveig Anna greindi frá því á Facebook í gær að trúnaðarmenn starfsmanna Eflingar hefðu samþykkt ályktun 9. júlí síðastliðinn, þar sem hún hafi verið borin þungum sökum og meðal annars verið sögð halda svokallaðan aftökulista. Málið hefði verið afgreitt á sínum tíma en verið endurvakið þegar Guðmundur Baldursson, einn stjórnarmanna Eflingar, hefði viljað fá upplýsingar um málið. Hann hefði ekki haft erindi sem erfiði en farið með málið í fjölmiðla. Sólveigu hefði borist fyrirspurn frá RÚV fyrir helgi. Hún hefði í kjölfarið ávarpað starfsmenn á föstudag og sagt að tveir kostir væru í stöðunni; annað hvort sendu þeir eitthvað frá sér til að bera til baka ásakanir trúnaðarmannanna eða hún segði upp störfum. Niðurstaðan hefði orðið sú að starfsmenn hefðu fundað og sent frá sér ályktanir til stjórnenda og RÚV þar sem fullyrðingar trúnaðarmannanna hefðu verið staðfestar. „Með ákvörðun starsfólks Eflingar sl. föstudag um að standa staðfastlega við ýktar og ósanngjarnar lýsingar trúnaðarmanna á vinnustaðnum sem ég ber ábyrgð á hefur starfsfólk í reynd gefið samþykki sitt fyrir áframhaldandi neikvæðri umfjöllun og umræðu sem gerir mér illmögulegt að leiða baráttu félagsfólks,“ sagði Sólveig á Facebook. „Ég get ekki gegnt stöðu formanns í félaginu að svo komnu máli og hef ég tilkynnt stjórn Eflingar um afsögn mínaþ“
Kjaramál Vinnumarkaður Ólga innan Eflingar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira