„Ef Tom Brady heldur að ég geti sigrað krabbameinið þá get ég það“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2021 11:01 Noah Reed og Tom Brady en Brady sendi stráknum kveðju sem hjálpaði honum í gegnum mjög erfiða tíma. Samsett/Youtube&Getty Þær gerast varla fallegri sögurnar en sú af níu ára strák sem trúði svo mikið á Tom Brady að NFL-ofurstjarnan hjálpaði honum að komast í gegnum hreint helvíti þegar hann greindist með krabbamein í heila. SportsCenter á ESPN tók saman vasaklútamyndband um strákinn sem mætti á leik Tom Brady á dögunum og fékk heimsathygli fyrir skiltið sitt og samskipti sín við sjálfan Tom Brady. You might have seen a moment at the end of last week s game when @TomBrady met a boy who beat cancer. His name was Noah Reeb, and this week, I went to Utah to learn more about his story. I m so honored to share it with you. Produced by Josh Volensky. https://t.co/Fr05bp2RVX— Jeff Darlington (@JeffDarlington) October 31, 2021 Noah Reed er níu ára gamall strákur sem fékk krabbamein í heila fyrir ári síðan og gekk í framhaldinu í gegnum fullt af lyfjameðferðum og fjölmargar skurðaðgerðir. Það þurfti að skera meinið burtu í mörgum aðgerðum sem og að reyna að minnka það með lyfjunum. Strákurinn var mikill aðdáandi Tom Brady og það var kveðja frá sjálfum Brady á einum erfiðasta tímapunktinum í ferlinu sem átti svo mikinn þátt í því að hann komst í gegnum allt og sigraðist á krabbameininu. „Ef Tom Brady heldur að ég geti sigrað krabbameinið þá get ég það,“ sagði Noah Reed í viðtalinu. Mamma hans fer yfir það hversu erfitt hann átti þegar kveðjan frá Tom Brady kom eins og stormsveipur og reif hann aftur í gang. Jeff Darlington á ESPN heimsótti strákinn til Utah og fékk að heyra alla söguna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-hAdlMW1inU">watch on YouTube</a> Bandarískir fjölmiðlar fjölluðu mikið um skilti Noah Reed sem hann var með á leik Tampa Bay Buccaneers. Á því stóð Tom Brady hjálpaði mér að sigrast á krabbameini í heila. Það var útherji Tom Brady, Chris Godwin, sem sá strákinn fyrst og sagði Brady frá honum. Brady kom síðan til hans, gaf honum derhúfu og kastaði á hann kveðju. Tárin runnu niður kinnarnar á Noah og hann bræddi hjörtu allra sem á horfðu. Hann fékk líka heimsókn frá ESPN í framhaldinu sem tók viðtal við strákinn og móður hans. Myndbandið má sjá hérna fyrir ofan. NFL Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Sjá meira
SportsCenter á ESPN tók saman vasaklútamyndband um strákinn sem mætti á leik Tom Brady á dögunum og fékk heimsathygli fyrir skiltið sitt og samskipti sín við sjálfan Tom Brady. You might have seen a moment at the end of last week s game when @TomBrady met a boy who beat cancer. His name was Noah Reeb, and this week, I went to Utah to learn more about his story. I m so honored to share it with you. Produced by Josh Volensky. https://t.co/Fr05bp2RVX— Jeff Darlington (@JeffDarlington) October 31, 2021 Noah Reed er níu ára gamall strákur sem fékk krabbamein í heila fyrir ári síðan og gekk í framhaldinu í gegnum fullt af lyfjameðferðum og fjölmargar skurðaðgerðir. Það þurfti að skera meinið burtu í mörgum aðgerðum sem og að reyna að minnka það með lyfjunum. Strákurinn var mikill aðdáandi Tom Brady og það var kveðja frá sjálfum Brady á einum erfiðasta tímapunktinum í ferlinu sem átti svo mikinn þátt í því að hann komst í gegnum allt og sigraðist á krabbameininu. „Ef Tom Brady heldur að ég geti sigrað krabbameinið þá get ég það,“ sagði Noah Reed í viðtalinu. Mamma hans fer yfir það hversu erfitt hann átti þegar kveðjan frá Tom Brady kom eins og stormsveipur og reif hann aftur í gang. Jeff Darlington á ESPN heimsótti strákinn til Utah og fékk að heyra alla söguna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-hAdlMW1inU">watch on YouTube</a> Bandarískir fjölmiðlar fjölluðu mikið um skilti Noah Reed sem hann var með á leik Tampa Bay Buccaneers. Á því stóð Tom Brady hjálpaði mér að sigrast á krabbameini í heila. Það var útherji Tom Brady, Chris Godwin, sem sá strákinn fyrst og sagði Brady frá honum. Brady kom síðan til hans, gaf honum derhúfu og kastaði á hann kveðju. Tárin runnu niður kinnarnar á Noah og hann bræddi hjörtu allra sem á horfðu. Hann fékk líka heimsókn frá ESPN í framhaldinu sem tók viðtal við strákinn og móður hans. Myndbandið má sjá hérna fyrir ofan.
NFL Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Sjá meira