Færri atvinnulausir og styttri vinnutími en í fyrra Þorgils Jónsson skrifar 4. nóvember 2021 20:30 Atvinnuleysi mældist 4% á þriðja ársfjórðingi, sem er nokkru minna en á sama tíma í fyrra. Vísir/Vilhelm Um 8.500 manns voru að meðaltali án atvinnu á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samkvæmt tölum frá Hagstofu. Það jafngildir um 4% af heildarvinnuafli 16 til 74 ára. Á sama tíma í fyrra voru um 12.000 einstaklingar atvinnulausir, eða um 5,8%. Á sama tímabili fækkaði meðalfjölda heildarvinnustunda þeirra sem voru í vinnu, úr 39,4 klukkustundum í fyrra niður í 37,8 vinnustundir í ár. Karlar unnu í ár 40,7 stundir að meðaltali og konur 34 stundir. Hjá báðum kynjum styttist vinnutíminn um rúmlega eina og hálfa klukkustund á viku. Á þriðja ársfjórðungi voru 53.400 manns utan vinnumarkaðar eða 20,2% af mannfjölda 16-74 ára. Af konum voru 29.600, eða 23,1%, utan vinnumarkaðar og af körlum voru 23.800 utan vinnumarkaðar eða 17,4%. Á sama tíma í fyrra voru 55.000 utan vinnumarkaðar eða 21% af mannfjölda. Af þeim sem voru utan vinnumarkaðar á þriðja ársfjórðungi í ár skilgreindu flestir sig sem eftirlaunafólk, alls 17.500 einstaklingar eða 32,7%. 14.800 sögðust vera öryrkjar eða fatlaðir, eða 27,6%. 9.800 skilgreindu sig sem námsmenn, eða 18,3%. 3.500 manns sögðust veikir eða tímabundið ófærir til vinnu eða 6,6%. 2.800 þeirra sem voru utan vinnumarkaðar töldu sig vera atvinnulausa, eða 5,3%. Þessir einstaklingar teljast þó ekki atvinnulausir í niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar, segir Hagstofan, þar sem þeir uppfylla ekki skilgreiningu rannsóknarinnar á atvinnuleysi. Um 3.600 manns voru heimavinnandi eða í fæðingarorlofi, eða 6,8%. Um 1.500 manns, eða 2,8%, skilgreindu stöðu sína með einhverjum öðrum hætti Vinnumarkaður Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Á sama tímabili fækkaði meðalfjölda heildarvinnustunda þeirra sem voru í vinnu, úr 39,4 klukkustundum í fyrra niður í 37,8 vinnustundir í ár. Karlar unnu í ár 40,7 stundir að meðaltali og konur 34 stundir. Hjá báðum kynjum styttist vinnutíminn um rúmlega eina og hálfa klukkustund á viku. Á þriðja ársfjórðungi voru 53.400 manns utan vinnumarkaðar eða 20,2% af mannfjölda 16-74 ára. Af konum voru 29.600, eða 23,1%, utan vinnumarkaðar og af körlum voru 23.800 utan vinnumarkaðar eða 17,4%. Á sama tíma í fyrra voru 55.000 utan vinnumarkaðar eða 21% af mannfjölda. Af þeim sem voru utan vinnumarkaðar á þriðja ársfjórðungi í ár skilgreindu flestir sig sem eftirlaunafólk, alls 17.500 einstaklingar eða 32,7%. 14.800 sögðust vera öryrkjar eða fatlaðir, eða 27,6%. 9.800 skilgreindu sig sem námsmenn, eða 18,3%. 3.500 manns sögðust veikir eða tímabundið ófærir til vinnu eða 6,6%. 2.800 þeirra sem voru utan vinnumarkaðar töldu sig vera atvinnulausa, eða 5,3%. Þessir einstaklingar teljast þó ekki atvinnulausir í niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar, segir Hagstofan, þar sem þeir uppfylla ekki skilgreiningu rannsóknarinnar á atvinnuleysi. Um 3.600 manns voru heimavinnandi eða í fæðingarorlofi, eða 6,8%. Um 1.500 manns, eða 2,8%, skilgreindu stöðu sína með einhverjum öðrum hætti
Vinnumarkaður Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira