Conte: Þetta var klikkaður leikur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. nóvember 2021 23:31 Antonio Conte lét vel í sér heyra á hliðarlínunni í sínum fyrsta leik sem knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur. Julian Finney/Getty Images Antonio Conte, nýráðinn knattspyrnustjóri Tottenham, var hálf ringlaður eftir 3-2 sigur liðsins gegn Vitesse í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Hann segir að liðið þurfi að bæta sig á mörgum sviðum. „Þetta var klikkaður leikur. Yfirleitt er ég ekki fyrir svona leiki. Klikkaður leikur þýðir að allt getur gerst. En á sama tíma fannst mér við eiga að vinna og við gerðum það,“ sagði Conte í leikslok. „Við vorum að vinna 3-0 og fáum svo á okkur tvö mörk sem við hefðum getað komið í veg fyrir. Eftir rauða spjaldið vorum við í vandræðum. Að vinna á meðan maður þjáist er gott fyrir þetta lið og þessa leikmenn.“ Tottenham mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi sunnudag og Conte segir að liðið þurfi að bæta sig til að vinna þann leik. „Þeir þurftu að bæta sjálfstraustið sitt og þeir þurftu að vinna mikið. Vandamálið er að við þurfum að finna tíma til að vinna í okkar málum. Við höfum tvo daga fram að leiknum á móti Everton og svo er landsleikjahlé.“ „Við þurfum klárlega að bæta okkur. Það er ekki auðvelt af því að við höfum bara tvo daga til að undirbúa okkur fyrir leikinn gegn Everton, en við höfum eiginlega bara einn dag. Það er ómögulegt að vinna með leikmönnunum sem spiluðu í kvöld á morgun. Þeir þurfa að hvíla á morgun og þá vinnum við með leikmönnunum sem spiluðu ekki.“ Hann segir að liðið þurfi að sýna þolinmæði og að þeir þurfi að leggja mikið á sig til að ná settum markmiðum. „Við þurfum að vera þolinmóðir af því að við þurfum að vinna í mörgum hlutum, tæknilegum og líkamlegum. Ég er ekki hræddur við vinnuna sem framundan er því að ég veit að aðeins með mikilli vinnu geturðu náð mikilvægum markmiðum,“ sagði Conte að lokum. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Enricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira
„Þetta var klikkaður leikur. Yfirleitt er ég ekki fyrir svona leiki. Klikkaður leikur þýðir að allt getur gerst. En á sama tíma fannst mér við eiga að vinna og við gerðum það,“ sagði Conte í leikslok. „Við vorum að vinna 3-0 og fáum svo á okkur tvö mörk sem við hefðum getað komið í veg fyrir. Eftir rauða spjaldið vorum við í vandræðum. Að vinna á meðan maður þjáist er gott fyrir þetta lið og þessa leikmenn.“ Tottenham mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi sunnudag og Conte segir að liðið þurfi að bæta sig til að vinna þann leik. „Þeir þurftu að bæta sjálfstraustið sitt og þeir þurftu að vinna mikið. Vandamálið er að við þurfum að finna tíma til að vinna í okkar málum. Við höfum tvo daga fram að leiknum á móti Everton og svo er landsleikjahlé.“ „Við þurfum klárlega að bæta okkur. Það er ekki auðvelt af því að við höfum bara tvo daga til að undirbúa okkur fyrir leikinn gegn Everton, en við höfum eiginlega bara einn dag. Það er ómögulegt að vinna með leikmönnunum sem spiluðu í kvöld á morgun. Þeir þurfa að hvíla á morgun og þá vinnum við með leikmönnunum sem spiluðu ekki.“ Hann segir að liðið þurfi að sýna þolinmæði og að þeir þurfi að leggja mikið á sig til að ná settum markmiðum. „Við þurfum að vera þolinmóðir af því að við þurfum að vinna í mörgum hlutum, tæknilegum og líkamlegum. Ég er ekki hræddur við vinnuna sem framundan er því að ég veit að aðeins með mikilli vinnu geturðu náð mikilvægum markmiðum,“ sagði Conte að lokum.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Enricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira