Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 10. nóvember 2021 22:50 Snorri Steinn, þjálfari Vals stappar stálinu í sína menn. Vísir: Hulda Margrét Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Spilamennska Valsmanna var ekki sannfærandi fyrstu 20 mínútur leiksins og voru FH-ingar komnir í 6 marka mun, 4-10. „Við vorum ekki alveg nógu góðir í byrjun leiks. En svona ég var ánægður með síðustu 10 í fyrri og við vorum frábærir í seinni. Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af strákunum. Það var erfiður undirbúningur fyrir þennan leik og við vorum að prófa nýja hluti á móti fullmönnuðu FH -liði þá er ég hrikalega ánægður og ég er hrikalega ánægður að vera ógeðslega fúll að hafa ekki unnið leikinn, því við áttum það skilið.“ Aðspurður hvað Valsmenn hefðu þurft að gera til þess að vinna leikinn sagði Snorri Steinn þetta: „Það vantaði aðeins meiri klókindi og heppni í lokin. Það voru smá atriði sem gerðu það að verkum. En við gerum nánast allt mjög vel í dag.“ Valsmenn eru í 2. sæti deildarinnar með 11 stig. Snorri kvaðst ekki sáttur með það. „Ég veit ekki í hvaða sæti ég er en ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það.“ Næsti leikur er á sunnudaginn á móti Fram og vill Snorri sjá svipaða frammistöðu og í seinni hálfleiknum. „Bara svipað og við vorum að gera í seinni hálfleik. Það var góður neisti, góð barátta, góður vilji og við vorum miklu fastari fyrir heldur en í upphafi leiks. Við tökum það með okkur og undirbúum okkur undir Fram á sunnudaginn.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Valur Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur fór á toppinn Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. 10. nóvember 2021 22:00 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Spilamennska Valsmanna var ekki sannfærandi fyrstu 20 mínútur leiksins og voru FH-ingar komnir í 6 marka mun, 4-10. „Við vorum ekki alveg nógu góðir í byrjun leiks. En svona ég var ánægður með síðustu 10 í fyrri og við vorum frábærir í seinni. Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af strákunum. Það var erfiður undirbúningur fyrir þennan leik og við vorum að prófa nýja hluti á móti fullmönnuðu FH -liði þá er ég hrikalega ánægður og ég er hrikalega ánægður að vera ógeðslega fúll að hafa ekki unnið leikinn, því við áttum það skilið.“ Aðspurður hvað Valsmenn hefðu þurft að gera til þess að vinna leikinn sagði Snorri Steinn þetta: „Það vantaði aðeins meiri klókindi og heppni í lokin. Það voru smá atriði sem gerðu það að verkum. En við gerum nánast allt mjög vel í dag.“ Valsmenn eru í 2. sæti deildarinnar með 11 stig. Snorri kvaðst ekki sáttur með það. „Ég veit ekki í hvaða sæti ég er en ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það.“ Næsti leikur er á sunnudaginn á móti Fram og vill Snorri sjá svipaða frammistöðu og í seinni hálfleiknum. „Bara svipað og við vorum að gera í seinni hálfleik. Það var góður neisti, góð barátta, góður vilji og við vorum miklu fastari fyrir heldur en í upphafi leiks. Við tökum það með okkur og undirbúum okkur undir Fram á sunnudaginn.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Valur Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur fór á toppinn Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. 10. nóvember 2021 22:00 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Leik lokið: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur fór á toppinn Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. 10. nóvember 2021 22:00
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti