Tilkynningum um einelti í grunnskólum fjölgaði um 1,1 prósent í Covid Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. nóvember 2021 09:00 13,6 prósent barna í 6. til 10. bekk í grunnskóla sögðust hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn þegar skólapúlsinn var lagður fyrir þau á síðasta skólaári. Nemur það 1,1 prósent aukningu á milli ára. Vísir/Vilhelm Tilkynningum um einelti hefur fjölgað nokkuð undanfarin ár en tilkynningum fjölgaði jafn mikið á síðasta skólaári og á tímabilinu 2015 til 2020. Þetta kemur fram í svari Skólapúlsins við fyrirspurn fréttastofu. Skólapúlsinn annast framkvæmd kannanar sem lögð er fyrir nemendur í 6. til 10. bekk og svara um sautján þúsund nemendur könnuninni árlega. Í gögnum sem fréttastofu bárust frá Skólapúlsinum voru tekin saman svör síðustu sex ára. Er það svar við spurningunni: Á síðustu 30 dögum, hve mörgum sinnum hefur þú verið lagður/lögð/lagt í einelti í skólanum? Skólaárið 2015 til 2016 sögðust 11,4 prósent hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og jókst þetta hlufall hægt og þétt næstu fimm skólaár. Skólaárið 2019 til 2020 svöruðu 12,5 prósent nemenda því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og er því um 1,1 prósent aukningu að ræða frá 2015 til 2020. Í könnuninni sem lögð var fyrir á síðasta skólári, skólaárið 2020 til 2021 svöruðu 13,6 prósent því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn, sem nemur 1,1 prósent hækkun. Er því um að ræða sömu hækkun frá árinu 2020 til 2021 og frá árinu 2015 til 2020. Fram kemur í svari Skólapúls að ekki sé endilega hægt að beintengja þessa svörun við faraldurinn. „Nemendur í 6.-10. bekk hafa greint oftar frá einelti eftir Covid en fyrir Covid. Það er hins vegar erfitt að skella skuldinni einungis á Covid þar sem aukning eineltis virðist hafa byrjað nokkru áður en Covid skall á.“ Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00 „Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01 Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Fleiri fréttir Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Skrifað undir samning í kjaradeilu kennara Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Skólapúlsins við fyrirspurn fréttastofu. Skólapúlsinn annast framkvæmd kannanar sem lögð er fyrir nemendur í 6. til 10. bekk og svara um sautján þúsund nemendur könnuninni árlega. Í gögnum sem fréttastofu bárust frá Skólapúlsinum voru tekin saman svör síðustu sex ára. Er það svar við spurningunni: Á síðustu 30 dögum, hve mörgum sinnum hefur þú verið lagður/lögð/lagt í einelti í skólanum? Skólaárið 2015 til 2016 sögðust 11,4 prósent hafa verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og jókst þetta hlufall hægt og þétt næstu fimm skólaár. Skólaárið 2019 til 2020 svöruðu 12,5 prósent nemenda því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn og er því um 1,1 prósent aukningu að ræða frá 2015 til 2020. Í könnuninni sem lögð var fyrir á síðasta skólári, skólaárið 2020 til 2021 svöruðu 13,6 prósent því að þau hefðu verið lögð í einelti síðasta mánuðinn, sem nemur 1,1 prósent hækkun. Er því um að ræða sömu hækkun frá árinu 2020 til 2021 og frá árinu 2015 til 2020. Fram kemur í svari Skólapúls að ekki sé endilega hægt að beintengja þessa svörun við faraldurinn. „Nemendur í 6.-10. bekk hafa greint oftar frá einelti eftir Covid en fyrir Covid. Það er hins vegar erfitt að skella skuldinni einungis á Covid þar sem aukning eineltis virðist hafa byrjað nokkru áður en Covid skall á.“
Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00 „Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01 Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Fleiri fréttir Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Skrifað undir samning í kjaradeilu kennara Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Sjá meira
Menntun íslenskra barna í gíslingu Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir. 12. nóvember 2021 10:00
„Pabbi og mamma, viljið þið segja í kvöld að ég sé ekki vitlaus eða heimskur“ „Nánast allan áttunda og níunda bekk var honum varla heilsað af félögunum, það var eins og hann væri bara ekki á staðnum. Hann var hunsaður, hann var ekki til.“ 9. nóvember 2021 20:01
Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. 9. nóvember 2021 15:30