Næsti Bachelor mættur til Íslands á lokastefnumótin sín Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. nóvember 2021 16:31 Lilja Björg Gísladóttir og Jóna María Ólafsdóttir þáttastjórnendur Fantasíusvítunnar. Sigurður Pétur Jóhannsson Tökulið frá Bandaríkjunum er nú á landinu að taka upp næstu seríu af The Bachelor. Piparsveinninn sjálfur er hér staddur ásamt þremur dömum. Taka skal fram að í fréttinni kemur ýmislegt fram um næstu þáttaröð svo þeir sem vilja ekki vita meira ættu að hætta að lesa núna. Samkvæmt heimildum Reality Steve eru þetta þær þrjár konur sem eru eftir að keppast um hjarta piparsveinsins Clayton Echard. Eru þetta svokölluð gististefnumót (e. overnight dates) þar sem piparsveinninn hefur val um að bjóða konunum að eyða með sér nóttinni eftir stefnumótið. Eftir það velur hann svo þær tvær sem komast í lokaþáttinn. Clayton er fæddur 29. apríl árið 1993. Hann er tæpir tveir metrar á hæð og Bachelor aðdáendur kynntust honum fyrst í Bachelorette þáttaröðinni sem er í sýningu í augnablikinu. Hann hefur verið myndaður víða um Reykjavík síðasta sólarhringinn og myndir af honum í miðbænum er í dreifingu á samfélagsmiðlum. Clayton hefur sést víða um Reykjavík síðasta sólarhringinn, meðal annars við Hörpu og á hóteli í miðbænum. Harpa Rut Hilmarsdóttir náði þessari mynd af Clayton í gær. Hún er birt hér með góðfúslegu leyfi hennar. Harpa Rut Hilmarsdóttir Lilja Björg Gísladóttir og Jóna María Ólafsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Fantasíusvítan, gerðu sérstakan aukaþátt um þessa Íslandsferð þátttakenda og má heyra hann í spilaranum neðst í fréttinni. „Við fengum ábendingu frá fylgjanda á instagram Fantasíusvítunnar þar sem okkur var sagt að sést hefði til Clayton í miðbænum og í kjölfarið fórum við á stúfana,“ segir Lilja Björg í samtali við Lífið. „Við skoðuðum Reality Steve, sem er almennt með puttann inni í púlsnum þegar kemur að Bachelor og hann var þá búinn að skúbba tökustöðum og það passaði að Ísland ætti að vera einn af tökustöðunum. Samkvæmt Reality Steve er Clayton hér til þess að taka upp loka þættina í sinni Bachelor seríu sem verður frumsýnd að mig minnir 3. janúar í USA. Við fórum svo vel yfir okkar kenningar í þættinum ef fólk hefur áhuga á að hlusta á það. En miðað við myndina á Piparsveinar og Piparmeyjar þá er maðurinn á landinu svo það verður alveg extra spennandi að fylgjast með seríunni eftir áramót,“ útskýrir Lilja. Hún segir að það sé smá skrítið samt að vita af honum hér að taka upp loka þættina í sinni seríu þegar áhorfendur eru ennþá að fylgjast með honum falla fyrir Michelle, sem er núverandi Bachelorette. Clayton er einn af mönnunum sem berjast um athygli hennar í þáttunum. „Serían hennar er rétt hálfnuð og hann ekki farinn heim þaðan. En svona er þessi Bachelor heimur, allt tekið upp langt fram í tímann.“ Þáttinn þeirra má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Hollywood Íslandsvinir Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Taka skal fram að í fréttinni kemur ýmislegt fram um næstu þáttaröð svo þeir sem vilja ekki vita meira ættu að hætta að lesa núna. Samkvæmt heimildum Reality Steve eru þetta þær þrjár konur sem eru eftir að keppast um hjarta piparsveinsins Clayton Echard. Eru þetta svokölluð gististefnumót (e. overnight dates) þar sem piparsveinninn hefur val um að bjóða konunum að eyða með sér nóttinni eftir stefnumótið. Eftir það velur hann svo þær tvær sem komast í lokaþáttinn. Clayton er fæddur 29. apríl árið 1993. Hann er tæpir tveir metrar á hæð og Bachelor aðdáendur kynntust honum fyrst í Bachelorette þáttaröðinni sem er í sýningu í augnablikinu. Hann hefur verið myndaður víða um Reykjavík síðasta sólarhringinn og myndir af honum í miðbænum er í dreifingu á samfélagsmiðlum. Clayton hefur sést víða um Reykjavík síðasta sólarhringinn, meðal annars við Hörpu og á hóteli í miðbænum. Harpa Rut Hilmarsdóttir náði þessari mynd af Clayton í gær. Hún er birt hér með góðfúslegu leyfi hennar. Harpa Rut Hilmarsdóttir Lilja Björg Gísladóttir og Jóna María Ólafsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Fantasíusvítan, gerðu sérstakan aukaþátt um þessa Íslandsferð þátttakenda og má heyra hann í spilaranum neðst í fréttinni. „Við fengum ábendingu frá fylgjanda á instagram Fantasíusvítunnar þar sem okkur var sagt að sést hefði til Clayton í miðbænum og í kjölfarið fórum við á stúfana,“ segir Lilja Björg í samtali við Lífið. „Við skoðuðum Reality Steve, sem er almennt með puttann inni í púlsnum þegar kemur að Bachelor og hann var þá búinn að skúbba tökustöðum og það passaði að Ísland ætti að vera einn af tökustöðunum. Samkvæmt Reality Steve er Clayton hér til þess að taka upp loka þættina í sinni Bachelor seríu sem verður frumsýnd að mig minnir 3. janúar í USA. Við fórum svo vel yfir okkar kenningar í þættinum ef fólk hefur áhuga á að hlusta á það. En miðað við myndina á Piparsveinar og Piparmeyjar þá er maðurinn á landinu svo það verður alveg extra spennandi að fylgjast með seríunni eftir áramót,“ útskýrir Lilja. Hún segir að það sé smá skrítið samt að vita af honum hér að taka upp loka þættina í sinni seríu þegar áhorfendur eru ennþá að fylgjast með honum falla fyrir Michelle, sem er núverandi Bachelorette. Clayton er einn af mönnunum sem berjast um athygli hennar í þáttunum. „Serían hennar er rétt hálfnuð og hann ekki farinn heim þaðan. En svona er þessi Bachelor heimur, allt tekið upp langt fram í tímann.“ Þáttinn þeirra má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Hollywood Íslandsvinir Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira