Elín Edda uppgötvuð á Instagram og teiknaði fyrir Nike Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 11:31 Grafíski hönnuðurinn og höfundurinn Elín Edda Þorsteinsdóttir tók þátt í spennandi verkefni á vegum Nike. Nike/ Jerry Buttles „Ég held að þau hafi fundið mig á Instagram,“ segir grafíski hönnuðurinn og höfundurinn Elín Edda Þorsteinsdóttir en hún tók þátt í hönnunarferlinu á nýrri línu frá Nike Sportswear. „Ég fékk það verkefni að myndskreyta fyrir þau. Þemað er hvarf jöklanna og verið er að sýna hvernig náttúran er að breytast,“ segir Elín Edda í samtali við Lífið. „Svo gerði ég handa þeim persónu, sem átti að fanga Íslenska náttúru og töfra hennar. Það er eins og hann sé sprottinn upp úr náttúru, hann tengist engri ákveðinni lífveru og er svolítið abstract. Þetta er mjög forvitin persóna,“ segir Elín Edda um karakterinn. View this post on Instagram A post shared by Nike Sportswear (@nikesportswear) Teymi frá Nike kom til landsins fyrir myndtatöku á útivistarfatnaðinum. Ljósmyndarinn Jerry Buttles tók myndirnar en íslenski stílistinn Díana Breckmann vann með þeim að verkefninu. „Þetta var ótrúlega skemmtilegt,“ segir Elín Edda um myndatökuna. Fyrstu myndirnar byrjaðar að sjást í auglýsingaherferðum fyrirtækisins og á samfélagsmiðlum. Á myndunum má meðal annars sjá Elínu Eddu sjálfa klædda í flíkur með teikningum sínum. Elín Edda tók sjálf þátt í auglýsingaherferð Nike fyrir línuna. Nike/ Jerry Buttles „Þetta er fyrsta sjálfbæra línan, allt endurunnin efni og það er verið að hugsa um fótsporið,“ segir Elín Edda um flíkurnar. Hún er því stolt að fá að taka þátt í verkefninu. Mikil leynd hvílir þó yfir framhaldinu á þessu Nike verkefni og mátti Elín Edda ekki segja mikið. Hún hefur þó nóg að gera í öðrum verkefnum í augnablikinu. „Ég er að læra ritlist og er að vinna sem grafískur hönnuður og myndskreytir með fram því. Ég hef verið að gera myndasögur líka, bæði hér heima og erlendis.“ Fleiri myndir af línunni eru væntanlegar á næstu dögum. Nike/ Jerry Buttles Hægt er að fylgjast með Elínu Eddu á Instagram hér. Tíska og hönnun Umhverfismál Bandaríkin Tengdar fréttir RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. 21. nóvember 2021 07:01 Gombri lifir fyrir aukinn hasar og takmarkað orsakasamhengi Fjórða myndasögubók hinnar 24 ára gömlu Elínar Eddu Þorsteinsdóttur kemur út í dag. Ber hún titilinn Gombri lifir og verða 87 upprunalegar myndir úr bókinni sýndar á sýningu sem opnar í Gallery Port í kvöld. 6. september 2019 10:45 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
„Ég fékk það verkefni að myndskreyta fyrir þau. Þemað er hvarf jöklanna og verið er að sýna hvernig náttúran er að breytast,“ segir Elín Edda í samtali við Lífið. „Svo gerði ég handa þeim persónu, sem átti að fanga Íslenska náttúru og töfra hennar. Það er eins og hann sé sprottinn upp úr náttúru, hann tengist engri ákveðinni lífveru og er svolítið abstract. Þetta er mjög forvitin persóna,“ segir Elín Edda um karakterinn. View this post on Instagram A post shared by Nike Sportswear (@nikesportswear) Teymi frá Nike kom til landsins fyrir myndtatöku á útivistarfatnaðinum. Ljósmyndarinn Jerry Buttles tók myndirnar en íslenski stílistinn Díana Breckmann vann með þeim að verkefninu. „Þetta var ótrúlega skemmtilegt,“ segir Elín Edda um myndatökuna. Fyrstu myndirnar byrjaðar að sjást í auglýsingaherferðum fyrirtækisins og á samfélagsmiðlum. Á myndunum má meðal annars sjá Elínu Eddu sjálfa klædda í flíkur með teikningum sínum. Elín Edda tók sjálf þátt í auglýsingaherferð Nike fyrir línuna. Nike/ Jerry Buttles „Þetta er fyrsta sjálfbæra línan, allt endurunnin efni og það er verið að hugsa um fótsporið,“ segir Elín Edda um flíkurnar. Hún er því stolt að fá að taka þátt í verkefninu. Mikil leynd hvílir þó yfir framhaldinu á þessu Nike verkefni og mátti Elín Edda ekki segja mikið. Hún hefur þó nóg að gera í öðrum verkefnum í augnablikinu. „Ég er að læra ritlist og er að vinna sem grafískur hönnuður og myndskreytir með fram því. Ég hef verið að gera myndasögur líka, bæði hér heima og erlendis.“ Fleiri myndir af línunni eru væntanlegar á næstu dögum. Nike/ Jerry Buttles Hægt er að fylgjast með Elínu Eddu á Instagram hér.
Tíska og hönnun Umhverfismál Bandaríkin Tengdar fréttir RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. 21. nóvember 2021 07:01 Gombri lifir fyrir aukinn hasar og takmarkað orsakasamhengi Fjórða myndasögubók hinnar 24 ára gömlu Elínar Eddu Þorsteinsdóttur kemur út í dag. Ber hún titilinn Gombri lifir og verða 87 upprunalegar myndir úr bókinni sýndar á sýningu sem opnar í Gallery Port í kvöld. 6. september 2019 10:45 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. 21. nóvember 2021 07:01
Gombri lifir fyrir aukinn hasar og takmarkað orsakasamhengi Fjórða myndasögubók hinnar 24 ára gömlu Elínar Eddu Þorsteinsdóttur kemur út í dag. Ber hún titilinn Gombri lifir og verða 87 upprunalegar myndir úr bókinni sýndar á sýningu sem opnar í Gallery Port í kvöld. 6. september 2019 10:45