Alfons og Albert komnir í útsláttakeppni Sambandsdeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 22:08 Alfons í leik gegn Roma í Sambandsdeildinni fyrr í þessum mánuði. Silvia Lore/Getty Images Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt tryggðu sér sæti í útsláttakeppni Smbandsdeildarinnar með 2-0 sigri gegn CSKA Sofia og Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar tryggðu sér sigur í sínum riðli er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec. Sondre Brunstad Fet kom Alfons og félögum yfir um miðjan fyrri hálfleikinn áður en Erik Botheim tryggði liðinu 2-0 sigur fimm mínútum fyrir leikslok. Alfons spilaði allan leikinn í hægri bakverði hjá Bodø/Glimt, en liðið er nú með 11 stig fyrir lokaumferðina, einu stigi meira en Roma sem situr í öðru sæti. Alfons og félagar þurfa því á sigri að halda gegn Zorya í lokaumferðinni til að tryggja sér sigur í riðlinum. Unto the play-offs#Glimt#UECL pic.twitter.com/o5KXy0eFNt— FK Bodø/Glimt English (@Glimt_En) November 25, 2021 Þá spilaði Albert Guðmundsson seinustu tíu mínúturnar fyrir AZ Alkmaar er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec og tryggði sér þar með sigur í D-riðli. Liðið hefur 11 stig þegar ein umferð er eftir, fjórum stigum meira en Randers sem situr í öðru sæti. Randers vann 2-1 sigur gegn CFR Cluj í kvöld, en Rúnar Már Sigurjónsson kom inn á sem varamaður í hálfleik fyrir Cluj. Úrslit kvöldsins A-riðill Maccabi Tel Aviv 0-1 LASK B-riðill Anorthosis 1-0 Gent C-riðill Bodø/Glimt 2-0 CSKA Sofia Roma 4-0 Zorya D-riðill Jablonec 1-1 AZ Alkmaar Randers 2-1 CFR Cluj Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2021 19:55 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
Sondre Brunstad Fet kom Alfons og félögum yfir um miðjan fyrri hálfleikinn áður en Erik Botheim tryggði liðinu 2-0 sigur fimm mínútum fyrir leikslok. Alfons spilaði allan leikinn í hægri bakverði hjá Bodø/Glimt, en liðið er nú með 11 stig fyrir lokaumferðina, einu stigi meira en Roma sem situr í öðru sæti. Alfons og félagar þurfa því á sigri að halda gegn Zorya í lokaumferðinni til að tryggja sér sigur í riðlinum. Unto the play-offs#Glimt#UECL pic.twitter.com/o5KXy0eFNt— FK Bodø/Glimt English (@Glimt_En) November 25, 2021 Þá spilaði Albert Guðmundsson seinustu tíu mínúturnar fyrir AZ Alkmaar er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec og tryggði sér þar með sigur í D-riðli. Liðið hefur 11 stig þegar ein umferð er eftir, fjórum stigum meira en Randers sem situr í öðru sæti. Randers vann 2-1 sigur gegn CFR Cluj í kvöld, en Rúnar Már Sigurjónsson kom inn á sem varamaður í hálfleik fyrir Cluj. Úrslit kvöldsins A-riðill Maccabi Tel Aviv 0-1 LASK B-riðill Anorthosis 1-0 Gent C-riðill Bodø/Glimt 2-0 CSKA Sofia Roma 4-0 Zorya D-riðill Jablonec 1-1 AZ Alkmaar Randers 2-1 CFR Cluj
A-riðill Maccabi Tel Aviv 0-1 LASK B-riðill Anorthosis 1-0 Gent C-riðill Bodø/Glimt 2-0 CSKA Sofia Roma 4-0 Zorya D-riðill Jablonec 1-1 AZ Alkmaar Randers 2-1 CFR Cluj
Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2021 19:55 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2021 19:55